Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 60
 27. júní 2006 ÞRIÐJUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: Ég er nú aðeins farin að víkka út sjóndeildarhringinn í vali mínu á sjónvarpstöðvum. Ég horfi ekki bara á klisjukennda raunveruleikaþætti þar sem atburðarásin er fyrirsjáanleg eða sápur um fallega fólkið í krísu. Þar sem ég er nú komin með 90 stöðvar fannst mér tími til kominn að kanna úrvalið á öllum alþjóðlegu stöðvunum sem fylgja með afruglar- anum. Það eru til svo margar vandaðar sjónvarpstöðvar eða fréttarásir. Á sunnudaginn átti ég mjög innihaldsríkt kvöld fyrir framan imba- kassann. Ég datt inn á tvo gríðarlega áhugaverða þætti á sjónvarpstöð- inni National Geographic. Fyrst var það þáttur um hættulegustu fangelsi í Bandaríkjunum eða America‘s Hardest Prisons: Supermax. Þarna er á ferðinni þáttur sem fjallar um lífið á bak við lás og slá hjá karlmönnum sem munu verja stórum hluta af lífinu innan veggja þessa fangelsis. Þetta er spennu- þrunginn þáttur en einnig sorglegur og stundum vottaði fyrir samúð í garð fanganna og þurfti maður sífellt að minna sig á hvað þeir höfðu gert. Þessi framhaldsþáttur mun hér eftir eiga fasta sess á mínum sunnudagskvöldum. Eftir að ég var búin að fræðast um fangelsisvist byrjaði þáttur um flugslys á þessari sömu stöð. Þátturinn nefnist Air Crash Investigation. Það sem var áhugavert við þennan þátt var að raunveruleg slys sem hafa átt sér stað voru sett á svið og byggt á upplýsingum úr dular- fulla svarta boxinu sem er í öllum flugvélum og mér skilst að geti ekki eyðilagst. Mjög áhuga- verður þáttur og einkar vel unninn, í það minnsta fylgdist ég spennt með án þess að hafa vott af áhuga á flugvélum. Sjónvarpstöðin National Geographic kom mér gríðarlega á óvart og get ég tvímælalaust mælt með henni við alla. VIÐ TÆKIÐ: ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR FLAKKAÐI Á FJARSTÝRINGUNNI Hættulegir fangar og flugslys LÍFIÐ BAK VIÐ LÁS OG SLÁ America‘s Hardest Prisons er áhugaverður þáttur á National Geographic sem vert er að kíkja á. Svar:Father Delmonico úr kvikmyndinni Stigmata árið 1999. „We are all blind men in a cave, looking for a candle that was lit 3000 years ago.“ 15.20 Svíar á HM í hestaíþróttum 16.10 Kóngur um stund (3:12) 16.40 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (42:52) 18.25 Andlit jarðar (5:6) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Supernanny 14.15 Numbers 15.00 Amazing Race 15.55 Nornafélagið 16.15 Shin Chan 16.40 He Man 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 Simpsons (5:21) 18.12 Íþróttafréttir SJÓNVARPIÐ 21.35 LANDSMÓT HESTAMANNA � Hestar 20.50 LAS VEGAS � Spenna 20.00 FRIENDS � Gaman 22.30 CLOSE TO HOME � Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters (1:7) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Amazing Race (13:14) (Kapphlaupið mikla 8) Í áttunda kapphlaupinu keppa fjölskyldur saman. 20.50 Las Vegas (17:23) (Lyle & Substance) Lífið gengur sinn vanagang á Montecito spilavítinu og hótelinu í Las Vegas – eða þannig. B. börnum. 21.35 Prison Break (21:22) (Bak við lás og slá) Þættirnir gerast að mestu bak við lás og slá, innan veggja eins ramm- girtasta fangelsis í Bandaríkjunum. Bönnuð börnum. 22.20 Curb Your Enthusiasm 5 (Rólegan æs- ing) 22.50 Twenty Four (21:24) (24) Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Bones (9:22) 0.20 City of Ghosts (Stranglega bönnuð börnum) 2.15 Phen- omenon II 3.40 Styx (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Dýrahringurinn (9:10) 0.05 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 18.30 Gló Magnaða (57:65) (Kim Possible) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (16:22) (Gilmore Girls V) 20.50 Taka tvö (6:10) 21.35 Landsmót hestamanna Sjónvarpið sýnir daglega samantekt frá keppni og mannlífi á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði 26. júní til 2. júlí. Landsmótið nýtur mikilla vin- sælda hjá áhugamönnum um íslenska hestinn, bæði heima og erlendis. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögregluforinginn (4:6) (The Command- er II) Breskur sakamálaflokkur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Falcon Beach (4:27) (e) 0.45 Fashion Television (e) 1.10 Friends (5:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (4:18) (e) (Twist Of Fate) 20.00 Friends (5:17) 20.30 Sushi TV (3:10) Sushi TV er spreng- hlæginlegur þáttur þar sem Japanar taka upp á alls kyns vitleysu. 21.00 Bernie Mac (12:22) 21.30 Supernatural (20:22) Yfirnáttúrulegir þættir af bestu gerð. Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. Bönnuð börnum. 22.20 Here on Earth Dramatísk kvikmynd með rómantísku ívafi. Leikstjóri: Mark Piznarski. 2000. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 23.20 Jay Leno 0.05 C.S.I. (e) 0.50 Beverly Hills 90210 (e) 1.35 Melrose Place (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place, sem unnu hug og hjörtu áhorfenda á sínum tíma. Við fylgjumst með ástum og átökum fólks á þrítugsaldri sem hvert hefur sína drauma og væntingar. 20.30 Whose Wedding is it anyways? 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já 22.30 Close to Home Í Close to Home er skyggnst undir yfirborðið í rólegum út- hverfum, þar sem hræðilegustu glæp- irnir eru oftar en ekki framdir. 15.40 Everybody Hates Chris (e) 16.10 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Behind the Scenes 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 E! Entertainment Specials 15.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS That ‘70s Show 20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 10 Ways 21.30 Child Star Con- fidential 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Play- boy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS That ‘70s Show 1.00 101 Craziest TV Moments 2.00 101 Best Kept Hollywood Secrets AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 6.00 How to Lose a Guy in 10 Days 8.00 Benny and Joon 10.00 Marine Life 12.00 Kate og Leopold 14.00 How to Lose a Guy in 10 Days 16.00 Benny and Joon 18.00 Mar- ine Life 20.00 Kate og Leopold Ástin svífur yfir vötnum í New York. Rómantísk gamanmynd um tvær manneskjur sem örlögin leiða sam- an. Systkinin Kate og Charlie deila íbúð og á hæðinni fyrir ofan býr fyrrverandi kærastinn hennar. 22.00 Solaris Vísindaskáldsaga eins og þær gerast bestar, með George Clooney í aðalhlutverki. Solaris er pláneta í órafjarlægð þar sem undirlegir atburðir gerast. Þar eru stundaðar rannsóknir en um niðurstöðurnar er lítið vitað. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven Soderbergh. B. börnum. 0.00 Full Frontal (Bönnuð börnum) 2.00 The Laramie Project (Bönnuð börnum) 4.00 Solaris (Bönnuð börnum) 21.10 48 HOURS � Fréttaskýring 12.00 Hádegisfréttir/ Markaðurinn / Íþrótta- fréttir / Veðurfréttir / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 18.00 Veður / íþróttir / Kvöldfréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn Sigríður Arnardóttir, eða Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði þekkta og óþekkta, um stóra örlaga- daginn í lífi þeirra; daginn sem gjör- breytti lífi þeirra. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá og einnig á NFS. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavaktin eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.