Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 61
VIÐ MÆLUM MEÐ ... Góðir farþegar Við minnum á að framkvæmdir standa yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hvetjum því farþega til að gefa sér góðan tíma fyrir flug. Ókeypis sætaferðir frá BSÍ kl. 4.30 í boði Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar Finnið rúturnar með okkar merki Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að sýna farseðil FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Gefðu þér tíma í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Innritun hefst kl. 5.00 eða 2 tímum fyrir brottför Tilboðið gildir til 31. ágúst 2006 Njótið ferðarinnar, mætið tímanlega ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 2006 33 HM Í ÞÝSKALANDI SPARKSÉRFRÆÐINGAR SÝNAR SPÁ Í LEIKI DAGSINS Þorsteinn J. Vilhjálmsson ■ Sýn 27. júní kl: 14 Brasilía - Ghana 3-2 Hér er kannski fyrsti alvöruleikur Brassanna, nú á móti afar ferskum Ghana- mönnum; margir búnir að bíða eftir því að þeir sýni ekki bara góð tilþrif, heldur stórleik. Leikurinn verður jafn, 2-2, en þegar 10 mínútur eru eftir, þá trúi ég að Rónaldó gefi Ghana brottfararspjaldið, setji úrslitamarkið, hæfilega fast skot út við stöng hægra megin. ■ Sýn 27. júní kl. 19: Spánn - Frakkland 4-2 Nú skiptir ekki lengur máli hvort liðin hafi spilað vel eða illa í riðlakeppninni; von Frakkanna felst í því að Zidane verði á bekknum. Ef hann kemur aftur inn í liðið, er afar hætt við gömlu góðu gönguferðunum upp miðjuna, og þá eiga Spánverjar stórleik. Þetta verður 2-1 fyrir Spánverja lengi vel, Henry jafnar á lokamínútunni, Torres tekur þetta í framlengingunni, skorar tvö kvikindi, 4-2. RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 AÐRAR STÖÐVAR breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Hengirúm og himinblámi 15.03 Hið ómótstæðilega bragð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Litla flugan 19.40 Laufskálinn 20.20 Óvissuferð – allir velkomnir 21.10 Íslenskar afþreyingarbókmenntir 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan: Drekar og smáfuglar 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.10 Rokkland 0.10 Popp og ról FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Nor- rænt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi » BYLGJAN FM 98,9 7.00 Ísland í bítið 9.00 Ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi 13.00 Rúnar Róberts 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 1.00 Ragnhildur Magnús- dóttir 17.30 KB BANKA MÓTARÖÐIN 2006 � Golf 10.00 HM 2006 11.45 HM 2006 23.45 HM 2006 18.30 HM stúdíó 18.50 HM 2006 (1. sæti H – 2. sæti G) Bein útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM í Þýskalandi. Sigurvegarinn úr H- riðli mætir liðinu sem varð í öðru sæti í G-riðli. Leikið er til þrautar. 21.00 4 4 2 (4 4 2)HM uppgjör dagsins í umsjá Þorsteins J. og Heimis Karlsson- ar. Þeim til halds og trausts eru íþróttafréttamenn Sýnar og fleiri sér- fræðingar. Fjallað er um nánast allt milli himins og jarðar sem tengist keppninni og knattspyrnulistinni. 22.00 HM 2006 (1. sæti F – 2. sæti E) Út- sending frá leik í 16-liða úrslitum á HM 2006. 13.30 4 4 2 14.30 HM stúdíó 14.50 HM 2006 17.00 HM stúdíó 17.30 KB banka mótaröðin í golfi 200 � Í þættinum í kvöld verður rætt við Júlíus Kemp kvikmyndaleikstjóra og framleiðanda. Júlíus nam kvikmyndagerð við West Surrey College of the Arts í Bretlandi í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Fyrsta bíómynd hans er Veggfóður frá árinu 1992, sem varð gríðarlegur smellur hér á landi. Aðra bíómynd sína, Blossa/810551 sendi hann frá sér árið 1997. Undanfarin ár hefur Júlíus lagt áherslu á framleiðandahlutverkið og framleitt þrjár bíómyndir í leikstjórn Róberts Douglas, Íslenska drauminn, Maður eins og ég og nú síðast Strákana okkar. Júlíus hefur einnig fengist við gerð stuttmynda og heimildamynda. Taka tvö Sjónvarpið kl. 20.50 Farsæll leikstjóri og framleiðandi Júlíus framleiddi myndina Maður eins og ég, sem Róbert Douglas leikstýrði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.