Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 27. júní 2006 Aloe vera gegn þynnku ALOE VERA ÞYKKNI KEMUR JAFN- VÆGI Á MAGASÝRURNAR. Lækningamöguleikar aloe vera-jurt- arinnar virðast vera nær óþrjótandi. Jurtin sem er þekkt fyrir að vera græðandi og að aðstoða við hreins- un líkamans á náttúrulegan hátt er einnig ágæt vörn gegn timbur- mönnum. Aloe vera-þykknið hefur reynst fólki mjög vel til þess að koma jafnvægi á magasýrurnar og er því einnig heppilegt til þess að verjast timburmönnum. Það er mjög góður vani að fá sér eitt glas af aloe vera-þykkni eftir að heim er komið frá skemmtanahaldinu og svo annað glas morguninn eftir. Aloe vera-þykkni er sérstaklega stillandi fyrir magann og er því mjög gott fyrir þá sem vilja ná sér fljótt af þessum hvimleiða fylgikvilla áfengis- drykkju. -vör Þar sem oft er fremur fámennt á líkamsræktarstöðvum á sumrin hefur verið brugðið á það ráð að bjóða upp á sumar- tilboð í líkamsrækt. Óformlegur verðsamanburður á sumartilboðum í nokkrum líkams- ræktarstöðvum á Reykjavíkur- svæðinu leiddi i ljós að Orkuverið í Egilshöll býður sennilega lægsta tilboðsverðið eða 5.900 krónur fyrir tveggja mánaða kort sem er í raun tveir mánuðir á verði eins. Í Sport- húsinu, sem er hluti af Iceland Spa & Fitness keðjunni, er sérstakt sum- artilboð sem gildir til 25. ágúst og kostar það 7.900 krónur, til saman- burðar er mánaðarkort í venjulegri verðskrá á 8.500 krónur. Í Hreyfingu er HM-tilboð í gangi en því lýkur bráðlega. Innifal- ið í tilboðinu er einn mánuð- ur frír, taska, brúsi og bolti gegn því að binda sig í ár og borga fyrir það 4.400 krónur á mánuði. Í Hreyfingu er einnig tilboð á þriggja mánaða kortum sem fara úr 20.930 krónum niður í 14.900 krónur. Í Veggsporti er tveggja mánaða kort á sum- artilboði á 7.900 krónur og innifalið í því er aðgangur að skvass- sölum stöðv- arinnar. Líkt og í Orkuverinu er um tveir fyrir einn tilboð að ræða. Í Hress í Hafnarfirði er sumar- tilboð á fjögurra mánaða korti á 14.990 krónur. Til samanburðar kostar þriggja mánaða kort 18.990 krónur. Hnefaleikafélag Reykjavíkur sem á heið- urinn að bootcamp- æðinu býður sumartil- boð á tólf vikna námskeiði á 35.000 krónur. World Class-stöðv- arnar hafa ekki boðið upp á nein sumartilboð enn sem komið er en þar kostar mánaðarkort 9.200 krónur -vör Misgóð sumartilboð í gangi Fitusog án skurðaðgerðar • Á aðeins 10 dögum færðu árangur sem jafnast á við fitusog • Húðin stinnist og appelsínuhúðin hverfur • Þú ert mæld,magi rass og læri, fyrir og eftir • Öflugasta cellómeðferð hingað til sem stittir biðtímann um margar vikur • 6 mismunandi aðferðir notaðar á þig til að skila sem mestum árangri • 100% ánægja þegar meðferðinni er lokið... Verð: 37.400,- Ef þú pantar strax í dag Minna Mál grenningarmeðferðina færðu hana á tilboðsverði kr: 21.900,- Hringdu núna, síminn er: 577 7007 Kínastofan • Stórhöf›i 17 • 110 Rvk 1x15 Ostur sem allir kunna að meta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.