Fréttablaðið - 09.07.2006, Page 22

Fréttablaðið - 09.07.2006, Page 22
ATVINNA 2 9. júlí 2006 SUNNUDAGUR Stýrimaður Stýrimaður óskast á beitingavélaskipið Kristrúnu RE- 177 frá Reykjavík. Áætlað er að hefja veiðar 10. ágúst að loknu sumarleyfi. Góður kvóti og góðir tekjumöguleikar. Uppl. Í síma 520-7306 & 893-5458 og á heimasíðu fyrirtækisins. Geirsgötu 11-101 Reykjavík • www.fiskkaup.is Laus störf við grunnskóla Borgarbyggðar Laus eru til umsóknar eftirtalin störf við grunnskóla Borgarbyggðar. Borgarbyggð er nýtt sveitarfélag sem varð til við sameiningu Borgar- byggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps. Skólastjóri grunnskólans á Varmalandi Um er að ræða starf skólastjóra grunnskólans á Varmalandi. Í skól- anum eru um 160 nemendur og kennarar og aðrir starfsmenn eru um 35. Skólastjóri stjórnar grunnskólanum, veitir honum faglega forystu og ber ábyrgð á skólastarfinu skv. grunnskólalögum. Nemendur koma í skólann að morgni með skólabifreiðum og fara aftur til síns heima síðdegis. Mötuneyti er við skólann. Umsækjendur skulu hafa kennaramenntun og reynslu af skólastarfi. Kennarastöður við grunnskóla Enn eru lausar nokkrar stöður kennara við grunnskóla sveitarfélagsins sem staðsettir eru í Borgarnesi, á Varmalandi, Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri. Umsóknarfrestur er til 21. júlí og skal umsóknum skilað á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, 310 Borgarnes. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100 eða á netfang: eirikur@borgarbyggd.is og skólastjórar skólanna hvað varðar kennarastöður. Skrifstofustjóri Borgarbyggðar Stýrimaður Stýrimaður óskast á beitingavélaskipið Kristrúnu RE- 177 frá Reykjavík. Áætlað er að hefja veiðar 10. ágúst að loknu sumarleyfi. Góður kvóti og góðir tekjumöguleikar. Uppl. Í síma 520-7306 & 893-5458 og á heimasíðu fyrirtækisins. Geirsgötu 11-101 Reykjavík • www.fiskkaup.is Sjúkraliðar Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð óskar eftir sjúkraliðum til starfa. Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk til umönnunarstarfa Einnig óskum við eftir fólki til umönnunarstarfa. Vaktavinna, starfshlutfall eftir samkomulagi. Unnið eftir Time Care vaktastjórnunarkerfi . Upplýsingar veitir: Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri Sími 5604163 eða 5604100 Netfang: dagmar@sunnuhlid.is Sjá líka: www.sunnuhlid.is AÐSTOÐARMAÐUR RÆÐISMANNS Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu aðstoðar- manns ræðismanns lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 14. júlí 2006. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http//iceland.usembassy.gov.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.