Fréttablaðið - 09.07.2006, Page 26

Fréttablaðið - 09.07.2006, Page 26
ATVINNA 6 9. júlí 2006 SUNNUDAGUR Olíufélagi› óskar eftir a› rá›a gagnagrunnssérfræ›ing í uppl‡singatæknideild fyrirtækisins. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Sérfræ›ingur í uppl‡singatæknideild Starfssvi› Tæknileg umsjón me› vi›skipta- og safnkortakerfi Esso. Daglegt eftirlit og umsjón me› færslusöfnunarkerfi og heimildarkerfi félagsins. Margvísleg sérverkefni. Hæfniskröfur fiekking á gagnagrunnum og SQL fyrirspurnarmálinu nau›synleg. fiekking á UNIX er æskileg. Háskólamenntun á svi›i tölvunarfræ›i/verkfræ›i/kerfis- fræ›i. Færni í mannlegum samskiptum. Rík fljónustulund. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is fyrir 14. júlí nk. Númer starfs er 5635. Uppl‡singar veitir Elísabet Sverrisdóttir. Netfang: elisabet@hagvangur.is Olíufélagi› ESSO er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrirtækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. Höfu›stö›var Olíufélagsins eru a› Su›urlandsbraut 18 í Reykjavík en félagi› rekur um 100 bensín- og fljónustustö›var ví›a um land. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns. Meginstarfssvi› Um er a› ræ›a grí›arlega spennandi og krefjandi starf læknisfræ›imennta›s verkefnisstjóra vi› ne›angreind verkefni tengd rá›gjöf og skipulagningu. Starfi› felst ekki í umönnun e›a lækninga- störfum. Starfi› felst í a› st‡ra uppbyggingu svæ›issjúkrahúss og heilsugæslu- stö›var í Monkey Bay vi› Malavívatn. Vi›komandi mun einnig stjórna fljálfun starfsli›s sjúkrahússins ásamt fljálfun og skipulagningu heilbrig›isfljónustu á upptökusvæ›i fless, sem telur um 100.000 manns og fjórar heilsugæslu- stö›var. Búseta verkefnissjóra ver›ur á starfssvæ›inu. fiar sem enginn vi›unandi kostur er á skólagöngu og langt í fljónustu hentar starfi› alls ekki einstaklingi me› börn á skólaskyldualdri á framfæri sínu. Hæfniskröfur Próf í læknisfræ›i er skilyr›i. Sérmenntun í l‡›heilsu (public health) er kostur. Reynsla af læknisstörfum er nau›synleg. fiekking e›a reynsla af verkefna- stjórnun er mikill kostur. Gó› enskukunnátta. Ákjósanlegt er a› umsækjendur hafi flekkingu á málefnum flróunarlanda e›a starfsreynslu á flví svi›i fló fla› sé ekki skilyr›i Í starfinu felast mikil samskipti vi› ólíka hópa fólks vi› framandi a›stæ›ur og flví mikilvægt a› umsækjendur búi yfir gó›ri hæfni í samskiptum ásamt mikilli a›lögunarhæfni og getu til a› starfa undir álagi. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 31. júlí nk. Uppl‡singar um starfi› veitir Albert Arnarson rá›gjafi hjá Hagvangi. Netfang: albert@hagvangur.is firóunarsamvinnustofnun Íslands augl‡sir laust til umsóknar starf læknismennta›s verkefnisstjóra í Malaví. Læknismennta›ur verkefnisstjóri í Malaví Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me› lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a› tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd. Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau lönd flar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›in einkum veitt á fleim svi›um flar sem Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu og reynslu. www.iceida.is Tollkvóti fyrir kartöfl unasl frá Noregi Með vísan til reglugerðar nr. 490/2006, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda hinn 15. júní 2006, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir kartöfl unasl í tollskrárnúmeri 2005.2003, sem upprunnið er í Noregi og er innfl utt þaðan, sbr. bókun 4 við EES-samn- inginn: Vara Tímabil Vörumagn Verðtollur Magntollur Tollskrárnúmer: kg. % kr./kg Kartöfl ur: 01.07.06-31.12.06 45.000 0 0 2005.2003 Nasl svo sem skífur, skrúfur, hringir, keilur, stangir o.þ.h., þó ekki úr kartöfl umjöli. Berist umsóknir um meiri innfl utning en nemur auglýstum tollkvóta verður úthlutun miðuð við hlutfall innfl utnings hvers umsækjanda miðað við heildarinnfl utning allra umsækjenda á kartöfl unasli í tollskrárnúmeri 2005.2003 á tímabilinu 1. janúar 2003 til 31. desember 2005. Úthlutun er ekki framseljanleg. Skrifl egar umsóknir skulu berast til fjár- málaráðuneytisins, tekju- og lagaskrifstofu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstu- daginn 21. júlí n.k. Fjármálaráðuneytinu, 7. júlí 2006. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.