Fréttablaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 09.07.2006, Blaðsíða 61
staðinn. „Það geta allir fengið pláss í tónlistariðnaðinum, sama hversu glataðir þeir eru. Sjáðu til dæmis útvarpsstöðina, FM 957. Tónlistin sem þar er spiluð er algjör viðbjóður.“ Aðspurður um það hvort hann þurfi einstaka sinnum að sinna dyntum viðskipta- vina sinna, segir hann sögu af bandi sem hann „umbaði“ sam- fleytt í sjö ár. „Ég man alltaf eftir því að einn meðlimur þeirrar sveitar vildi alltaf láta slétta á sér hárið. Þá vildu meðlimir hljóm- sveitarinnar Mínuss alltaf fá bleikan klósettpappír og plastpoka á alla túra sem þeir fóru á“. Sjálfur segist hann helst til sér- vitur þegar kemur að samferða- mönnum í flugi. „Já, ég fer ekki í flug með poppstjörnum. Hver man ekki eftir dauða umboðsmannsins hans Buddy Holly.“ Kröfðust sjávarútsýnis að nóttu til Páll Eyjólfsson, eða Palli Papi eins og hann er kallaður af þeim sem til þekkja í bransanum, starfar ekki aðeins fyrir hljómsveitir heldur er í hljómsveit sjálfur. „Ég er í hljómsveitinni Paparnir, en sá þann tækifærisglugga opnast fyrir um tíu árum að taka að mér umboðsvinnu fyrir sveitina. Það var þó ekki fyrr en árið 1999 sem ég hellti mér út í umboðsstarfið og hef sinnt því síðan.“ Páll er umboðsmaður rokkkóngsins Bubba Morthens en samstarf þeirra hefur varað á fjórða ár. „Ég rek einnig fyrirtækið Prime ehf. sem hefur fjölda listamanna á sínum snærum og gengur ótrú- lega vel.“ Páll undirstrikar að starfið er mjög skemmtilegt og gefandi „Maður er með ákaflega lifandi fólk í kringum sig og litríkt. Eins og með alla vinnu þá er galdurinn aðallega fólginn í að vera í vinn- unni. Sú geta er oft ótrúlega van- metin“, segir Páll kíminn. Það sem gerir starfið spennandi að sögn Páls er hversu mikil samskipti það býður upp á við annað fólk. „Mín vinna felst aðallega í því að kom- ast að sameiginlegri niðurstöðu með fólki og oft getur það verið ansi gaman.“ Aðspurður um hvort hann þurfi að hlúa að sérlyndi kúnnanna svar- ar hann hikandi. „Hmm, nei, ef frá er talið símtal sem ég fékk um miðja nótt fyrir allmörgum árum. Þá hafði skrifstofan sent lífsglaða hljómsveit norður yfir heiðar. Eitt- hvað voru menn illa fyrir kallaðir eftir mikla skemmtan eða vel fyrir kallaðir, allt eftir því hvernig á það er litið. Að minnsta kosti þá var röddin í tóni viðmælanda míns mjög alvarlegur og mér tjáð að útsýnið af hótelherbergunum væri ekki það sem menn hefðu búist við. Það er að segja það vantaði sjávarútsýni. Hvað menn ætluðu sér með sjávarútsýni um miðja nótt í vetrarmyrkrinu, hef ég engar skýringar á.“ Páll vill þó ekki kenna sig við neina duttlunga, segist altént ekki hafa rekist á neina slíka í sínu fari ennþá.“ GRÍMUR ATLASON „Fleiri kollegar mínir ættu að skella sér í Kennaraháskólann og læra þroskaþjálfun.“ FRETTABLAÐIÐPJETUR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI SUNNUDAGUR 9. júlí 2006 21 + Bókaðu flug á www.icelandair.is SAN FRANCISCO MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTON ÍSLAND REYKJAVÍK GLASGOW MANCHESTER STOKKHÓLMUR HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÓ BERLIN FRANKFURT MÜNCHEN MÍLANÓAMSTERDAM ZÜRICH MADRID BARCELONA LONDON PARÍS NEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON Icelandair hefur verið, er og verður dyggur stuðningsaðili íslenska landsliðsins í fótbolta í harðri keppni á meðal stórþjóða heimsins. ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .IS I C E 3 3 2 4 6 0 6 /2 0 0 6 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ Postulín, glös og hnífapör – fyrir brúðhjón og betri veitingahús R V 62 10 Opn una rtím i í ve rslu n RV : Mán udag a til föstu daga frá k l. 8:0 0 til 18:0 0 Laug arda ga f rá kl. 1 0:00 til 1 4:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.