Fréttablaðið - 09.07.2006, Síða 77

Fréttablaðið - 09.07.2006, Síða 77
VIÐ MÆLUM MEÐ ... 37 ENSKI BOLTINN AÐRAR STÖÐVAR FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður » RÁS 1 FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Bryggjuball 14.00 Íslenska einsöngslagið 15.00 Bókmenntir og landafræði 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sumar- tónleikar evrópskra útvarpsstöðva 18.28 Hengirúm og himinblámi 19.00 Hið ómót- stæðilega bragð 19.50 Óskastundin 20.35 Að sitja kyrr í sama stað og samt að vera að ferð- ast 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Teygjan 23.00 Andrarímur 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.03 Framtíð lýðræðis 10.15 Ást í bók- menntum 11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju RÁS 2 FM 90,1/99,9 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.10 Þvergrip 0.10 Popp og ról 6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir BYLGJAN FM 98,9 9.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Enn á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 Ívar Halldórsson 20.10 4 4 2 � Uppgjör HM 8.30 Hápunktar í PGA mótaröðinni 11.00 HM 2006 22.40 HM 2006 Upptaka frá sjálfum úrslita- leiknum á HM 2006 í Þýskalandi. 20.10 4 4 2 HM uppgjör dagsins í umsjá Þorsteins J og Heimis Karlssonar. Þeim til halds og trausts eru íþróttaf- réttamenn Sýnar og fleiri sérfræðingar. Fjallað er um nánast allt milli himins og jarðar sem tengist keppninni og knattspyrnulistinni. 12.45 HM 2006 14.30 2002 FIFA World Cup 16.30 4 4 2 17.30 HM stúdíó 17.50 HM 2006 (Ítalía-Frakkland) Bein útsending frá úrslitaleik HM í Þýskalandi � 68-69 (24-27) Dagskrá 7.7.2006 13:30 Page 3 SUNNUDAGUR 9. júlí 2006 37 Hermann Gunnarsson HM Í ÞÝSKALANDI SPARKSÉRFRÆÐINGAR SÝNAR SPÁ Í LEIKI DAGSINS Úrslitaleikur ■ Sýn kl. 18 Frakkland - Ítalía 2-2 (Ítalir sigra eftir vítaspyrnukeppni) Þetta er draumaúrslitaleikur úr því sem komið var. Tvö frábær lið leika til úrslita. Frakkarnir hafa þó komið ívið meira á óvart í keppninni. Það var eitthvað sem ég reiknaði samt með, því menn vanmátu þá stórlega fyrir keppnina. En eins og ég bjóst við þá tókst þeim að lauma sér inn bakdyramegin og alla leið í úrslitin. Úrslitaleikurinn verður hnífjafn. Leikmenn leika þetta mikilli yfirvegun framan af. En Ítalir koma öllum á óvart og reyna að sprengja leikinn upp undir lokin með leiftrandi sóknarleik sínum sem virkaði svo vel gegn Þjóðverjum. Það þekkja allir sterkan varnarleik Ítalanna en svar þeirra að þessu sinni verður sóknarleikurinn, gegn yfirveguðu og sterku frönsku liði. Leikurinn verður skemmtilegur og ég held mig við að hann fari 2-2, eftir framlengingu. Það verður svo Ítalir sem hafa betur í vítaspyrnukeppninni. Þeir hafa Buffon. Hann er mun sterkari markvörður en Barthez, markvörður Frakka. Það væri vissulega gaman fyrir kónginn Zidane að ljúka ferlinum með því að hampa heimsmeistaratitlinum en ég er hræddur um að hann þurfi að horfa á eftir honum í greipar Ítala. Í þessum nýju og frumlegu, bresku dramaþáttum er fylgst með uppreisnagjarnri og rótlausri ungri konu að nafni Jane Hall. Hún er feimin og lánlaus auðnuleysingi sem er alltaf að skipta um vinnu. Eftir að hafa lent í enn einu rifrildi við foreldrana ákveður Jane loks að láta verða að því að flytja að heim- an og hefja nýtt líf í stórborginni – Lundúnum. Hún fær vinnu sem strætóbílstjóri, kynnist fólki sem er enn skrítnara en hún og lendir í óborganlegum stórborgarævin- týrum. Í aðalhlutverkum eru Ann Mitchell, Sarah Smart og Gillian Taylforth. Jane Hall‘s Big Bad Bus Ride Stöð 2 kl. 19.45 Af stórborgar- og strætóævintýrum • Draumahús íslenskra hjóna í Hollandi • Fjörupikknikk Áslaugar Snorradóttur • Rómantískt heimili Fjölnis Elvarssonar og Rósu Svövudóttur • Dagar Magnúsar Scheving fullir af tækifærum TRYGGÐU ÞÉR BLAÐIÐ Í ÁSKRIFT MEÐ 30% AFSLÆTTI Á AÐEINS 489 KR. EINTAKIÐ OG FÁÐU VEGLEGA GJÖF Í KAUPBÆTI GLÆNÝTT VEGGFÓÐUR ER KOMIÐ ÚT ÁSKRIFTARSÍMI 550 5000 | WWW.VISIR.IS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.