Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 20
ATVINNA 2 30. júlí 2006 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. MENNTASVIÐ REYKJAVÍKUR LEIKSKÓLAR Aðstoðarleikskólastjórar Aðstoðarleikskólastjóri Ægisborg Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Ægis- borg, Ægissíðu 104. Leikskólinn er þriggja deilda, þar sem dvelja rúmlega 60 börn samtímis. Í starfi leikskólans er lögð áhersla á frjálsan leik, skapandi starf og tónlist. Nánari upplýsingar veita Kristjana Thorarensen leikskólastjóri og Hafdís Runólfsdóttir í síma 551-4810 og Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi í síma 411-7000. Staðan er laus strax. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf. Umsóknir sendist Menntasviði Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Umsóknarfrestur er framlengdur til 25. ágúst nk. Deildarstjórar Barónsborg, Njálsgötu 70 Upplýsingar veitir Sjöfn Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 551-0196. Um er að ræða tímabundið starf. Fálkaborg, Fálkabakka 9 Upplýsingar veitir Jónína Lárusdóttir leikskólastjóri í síma 557-8230. Fellaborg, Völvufelli 9 Um er að ræða 100% stöðu í hálft ár. Upplýsingar veitir Sig- rún Ásta Gunnlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2660. Njálsborg, Njálsgötu 9 Upplýsingar veitir Edda Margrét Jensdóttir leikskólastjóri í síma 551-4860 / 690-9201. Ösp, Iðufelli 16 Upplýsingar veitir Kristín Gísladóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 557-6989 / 896-2109. Leikskólakennarar/Leiðbeinendur Austurborg, Háaleitisbraut 70 Upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir leikskólastjóri í síma 553-8545 / 863-1545. Árborg, Hlaðbæ 17 Um er að ræða starf sem er laust í ágúst eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir Sigríður Þórðardóttir leikskólastjóri í síma 587-4150. Barónsborg, Njálsgötu 70 Upplýsingar veitir Sjöfn Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 551-0196. Berg, við Kléberg Upplýsingar veitir Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 566-6039. Engjaborg, Reyrengi 11 Upplýsingar veitir Valborg H. Guðlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9130. Funaborg, Funafold 42 Um er að ræða 50% stöðu frá kl. 9-13 í 1 ár. Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9160. Geislabaugur, Kristnibraut 26 Upplýsingar veitir Ingibjörg Eyfells leikskólastjóri í síma 517-2560 / 693-9899. Hamrar, Hamravík 12 Upplýsingar veitir Erna Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 577-1240. Hulduheimar, Vættaborgum 11 Upplýsingar veita Bryndís Markúsdóttir leikskólastjóri og Jón- ína Jóhannsdóttir aðstoðarskólaleikstjóri í síma 586-1870 / 867-9549 / 694-5314. Jörfi, Hæðargarði 27a Upplýsingar veitir Sæunn E. Karlsdóttir leikskólastjóri í síma 553-0347. Kvistaborg, Kvistalandi 26 Um er að ræða 50% starf e.h. sem er laust 1. september. Upplýsingar veitir Helga Hallgrímsdóttir leikskólastjóri í síma 553-0311. Lækjarborg, við Leirulæk Upplýsingar veitir Anna Margrét Þorláksdóttir aðstoðarleik- skólastjóri í síma 568-6351 / 691-6699. Lindarborg, Lindargötu 26 Upplýsingar veitir Ragnheiður Halldórsdóttir leikskólastjóri í síma 551-5390 / 863-8510. Maríuborg, Maríubaug 3 Upplýsingar veitir Guðný Hjálmarsdóttir leikskólastjóri í síma 577-1125 / 849-6737. Rauðaborg, Viðarási 9 Upplýsingar veitir Ásta Birna Stefánsdóttir leikskólastjóri í síma 567-2185 / 692-4727. Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38 Upplýsingar veitir Ólafía B. Davíðsdóttir leikskólastjóri og Sig- rún Inga Mogensen aðstoðarleikskólastjóri í síma 553-9070. Sæborg, Starhaga 11 Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar veitir Soff- ía Þorsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 562-3664. Ægisborg, Ægisíðu 104 Upplýsingar veita Kristjana H. Thorarensen leikskólastjóri og Hafdís Runólfsdóttir í síma 551-4810. Öldukot, Öldugötu 19 Upplýsingar veitir Svana Kristinsdóttir leikskólastjóri í síma 551-4882. Ösp, Iðufelli 16 Upplýsingar veitir Kristín Gísladóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 557-6989 / 896-2109. Sérkennarar Engjaborg, Reyrengi 11 Upplýsingar veitir Valborg H. Guðlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9130. Grænaborg, Eiríksgötu 2 Um er að ræða 80% og 100% stöður. Upplýsingar veitir Gerður Sif Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 551-4470 / 896- 8450. Aðstoð í eldhús Fellaborg, Völvufelli 9 Um er að ræða tímabundið starf í 100% stöðu. Upplýsingar veitir Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir leikskólastjóri í síma 557- 2660. Maríuborg, Maríubaug 3 Um er að ræða 75% starf. Upplýsingar veitir Guðný Hjálmars- dóttir leikskólastjóri í síma 577-1125 / 849-6737. Nóaborg, Stangarholti 11 Um er að ræða 50% starf. Nánari upplýsingar veitir Anna Margrét Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 562-9595. Yfirmaður í eldhús Jörfi, Hæðargarði 27a Upplýsingar veitir Sæunn E. Karlsdóttir leikskólastjóri í síma 553-0347. Nóaborg, Stangarholti 11 Nánari upplýsingar veitir Anna Margrét Ólafsdóttir leikskóla- stjóri í síma 562-9595. Sólhlíð, við Engihlíð Mjög góð vinnuaðstaða er í skólanum. Upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri í síma 551-4870. FORVAL Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. Aðgangsstýrikerfi Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE hf.) óskar eftir áhuga- sömum aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna útvegunar og uppsetningar á nýju aðgangsstýrikerfi í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Verkið felst í endurnýjun alls stjórnbúnaðar, lesara og hluta annars jaðarbúnaðar núverandi kerfis. Verkið verður unnið samhliða stækkun og endurgerð norðurbyggingar flugstöðvarinnar sem nú stendur yfir. Helstu upplýsingar um útboðið: Umfang: Kerfið nær yfir aðgangsstýringu á um 150 hurðum Útboðstími: Afhending útboðsgagna verður um miðjan apríl 2006 Áætlað upphaf verks: Júní 2006 Verklok: 1. mars 2007 Forvalsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 14. mars 2006 á skrifstofu flugstöðvarinnar svo og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi. Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal skilað á skrifstofu FLE hf. eigi síðar en kl. 15:00 föstudaginn 31. mars 2006. Allt að 5 hæfum aðilum verður gefinn kostur á að taka þátt í lokuðu útboði. Útboðið er auglýst í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Sölufulltrúar óskast Remax heimili og skip óska eftir 2—3 reyndum sölufulltrúum til starfa ásamt starfandi sölu- fulltrúum í nýju útibúi miðsvæðis í Reykjavík. Áhugasamir sendi inn umsóknir í gegnum tölvupóst: stefanp@remax.is eða pantið viðtal hjá Huldu í síma 420 0800. 533412 FASTEIGNAMIÐLUN Fr 14.7.6 12:05 Kennara vantar í Flúðaskóla Til greina kemur í íslenskukennsla á unglingastigi eða kennsla á miðstigi. Einnig auglýsum við eftir þroskaþjálfa til starfa á stuðningsbraut. Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli með rúmlega 190 nemendur frá 1. – 10. bekk, 25 kennarar starfa við skólann og þar fer fram metnaðarfullt skólastarf. Helstu áhersluþættir eru einstaklingsmiðuð kennsla með fjölgreindarkenningu Gardners að leiðarljósi og Lesið í skóginn með skólum. Skólinn er staðsettur í frábæru umhverfi þar sem fram fer lifandi þróunarstarf með skemmtilegu og drífandi fólki. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir skóla- stjóri í síma 4806611 / 8471359, netfang gudrunp@fludaskoli.is eða Ragnhildur Birgisdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 4806612 / 8636416, netfang ragnhildur@fludaskoli.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.