Fréttablaðið - 30.07.2006, Side 22

Fréttablaðið - 30.07.2006, Side 22
ATVINNA 4 30. júlí 2006 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. MENNTASVIÐ REYKJAVÍKUR Grunnskólakennarar Austurbæjarskóli, sími 561-2680 / 664-8100 / 664-8101 • Umsjónarkennari á miðstigi óskast • Umsjónarkennari á unglingastigi óskast • Sérkennari á unglingastigi óskast • Smíðakennari óskast í tímabundið starf Árbæjarskóli, sími 567-2555 / 849-7139 • Enskukennari á unglingastigi óskast • Líffræðikennari á unglingastigi óskast • Stærðfræðikennari á unglingastigi óskast Borgaskóli, sími 577-2900 / 664-8135 / 664-8136 • Umsjónarkennari á miðstigi óskast • Danskennari óskast í hlutastarf • Heimilisfræðikennari óskast í afleysingu frá 20. ágúst – 15. september Foldaskóli, sími 540-7600 / 664-8180 • Stærðfræðikennari óskast. Um er að ræða 100% stöðu í 1 ár Fossvogsskóli, sími 568-0200 / 664-8190 • Kennari í tæknimennt/smíði í 75-100% stöðu Ingunnarskóli, sími 553-3188 / 664-8265 • Forfallakennari óskast • Sérkennari óskast Langholtsskóli, sími 553-3188 / 664-8280 • Náttúrufræðikennari á unglingastigi óskast • Kennari óskast í 1. bekk frá 15. október vegna forfalla Laugalækjarskóli, sími 588-7500 / 664-8290 • Smíðakennari óskast • Stærðfræðikennari óskast Selásskóli, sími 567-2600 / 664-8341 • Kennari í textilmennt óskast. Um er að ræða 70%-100% stöðu. • Smíðakennari óskast vegna forfalla frá 15. ágúst til 15. nóvember. Víkurskóli, sími 545-2700 / 664-8345 • Bókasafnskennari óskast • Sérkennari óskast Skólaliðar Austurbæjarskóli, sími 561-2680 / 664-8100 / 664-8101 • Skólaliði óskast Selásskóli, sími 567-2600 / 664-8341 • Skólaliði óskast Víkurskóli, sími 545-2700 / 664-8345 • Skólaliði óskast Stuðningsfulltrúar Korpuskóli, sími 411-7880 / 664-8275 • Stuðningsfulltrúi óskast í 80-100% starf Melaskóli, sími 535-7500 / 664-8305 • Stuðningsfulltrúi/þroskaþjálfi óskast. Um getur verið að ræða starf í samráði við Frístundaheimili ÍTR Yfirmaður í eldhúsi Korpuskóli, sími 411-7880 / 664-8275 • Matreiðslumaður óskast í fullt starf Aðstoð í eldhúsi Selásskóli, sími 567-2600 / 664-8341 • Aðstoðarmaður í nemendaeldhús óskast. Um er að ræða 70%-100% stöðu. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.