Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 30.07.2006, Qupperneq 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. júlí 2006 7 Starfssvið: Mánaðarleg keyrsla launa fyrir dótturfélög Dagsbrúnar, afstemming, launatengd gjöld og fleiri tilfallandi verkefni tengd launavinnslu. Hæfniskröfur: Reynsla af launavinnslu og nákvæmni í vinnubrögðum. Góð þekking á kjarasamningum nauðsynleg. Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum ásamt hæfni til að vinna í hóp. Reynsla af H-launum er kostur. Launavinnsla Fjárhagsbókhald Starfssvið Almenn bókun, bókun uppgjörsfærslna, afstemmingar og ýmis uppgjörstengd verkefni. Hæfniskröfur Nákvæmni, vandvirkni og reynsla af bókun nauðsynleg. Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í hóp. Hæfni til að tileinka sér ný vinnubrögð hratt og örugglega. Góð þekking á uppgjörsvinnu áskilin. Haldgóð reynsla af vinnu með Navision er kostur. Viðskiptamannabókhald Starfssvið Bókun á innborgunum frá viðskiptamönnum, söluuppgjör verslana og uppgjör frá innheimtufyrirtækjum. Afstemmingar og fleiri tilfallandi verkefni tengd viðskipta- mannabókhaldi. Hæfniskröfur: Nákvæmni, vandvirkni og reynsla af bókun nauðsynleg. Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum ásamt hæfni til að vinna í hóp. Góð þekking á Navision er kostur. Vettvangur ögrandi tækifæra Hjá fjármálaþjónustu Dagsbrúnar starfa um fjörutíu manns sem sjá um færslu bókhalds, innheimtu, uppgjör og launavinnslu fyrir dóttur- og hlutdeildarfélög Dagsbrúnar. Við leitum að öflugum og drífandi einstaklingi með háskólamenntun í stjórnendateymi fjármálaþjónustu Dagsbrúnar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Umbótaverkefni innan fjármálaþjónustu í samvinnu við aðra stjórnendur t.a.m. í bókhaldi, fjárreiðum og innheimtu. Úttekt á núverandi vinnuferlum og ferlun. Verkefnastjórn við innleiðingu nýrra félaga í fjármálaþjónustu. Áætlunarvinna. Uppgjörsvinna. Þróun uppgjörsskýrslna og mælikvarða. Samskipti við dótturfélög. Hæfniskröfur Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg ásamt brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Góð rekstrarreynsla er æskileg til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Verkefnastjórnun Dagsbrún leitar að öflugum liðsmönnum í fjármálaþjónustu sína Umsóknir óskast útfylltar á www.hagvangur.is fyrir 10. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Baldur G. Jónsson hjá Hagvangi, baldur@hagvangur.is, sími 520-4700. Dagsbrún er eignarhalds- og fjárfestingarfélag á sviðum fjarskipta, miðlunar og upplýsingatækni. Meðal fyrirtækja í eigu Dagsbrúnar eru Og Vodafone, 365 miðlar, Sena, Kögun, Wyndeham Press Group og 365 Media Scandinavia. Starfsmenn Dagsbrúnar starfa að fjárfestingum og samþættingu rekstrar dóttur- og hlutdeildarfélaga. Þá sækja dóttur- og hlutdeildarfélög fjármálaþjónustu til Dagsbrúnar. Starfsmenn Dagsbrúnar eru 47 talsins, en starfsmenn fyrirtækja Dagsbrúnar eru alls um fjögur þúsund. Dagsbrún býður skapandi vinnuumhverfi og leitar að fólki sem sýnir ábyrgð, metnað og frumkvæði í starfi. Dagsbrún er almenningshlutafélag, skráð í Kauphöll Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.