Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 30.07.2006, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. júlí 2006 11 Óskum eftir járniðnaðarmönnum við vinnu úr svörtu og ryðfríu stáli á virkjanasvæði Orkuveitu Reykjavíkur og í smiðju. Uppl. í síma 693-5454. Radisson SAS Hótel Saga óskar að ráða Starfsfólk í gestamóttöku Við leitum að þjónustuliprum einstaklingum sem eru reiðubúnir að tileinka sér ný vinnubrögð hjá leiðandi hótelkeðju í Evrópu. Starfsmaður á næturvaktir Starf á næturvöktum í gestamóttöku felur í sér innritun og ýmsa þjónustu við gesti hótelsins. Einnig reikningagerð og uppgjör og aðstoð við aðrar deildir hótelsins. Unnið er á 12 tíma vöktum frá 20.00-08.00 og er unnið í 7 daga og frí í aðra 7 daga. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Hæfniskröfur • Þjónustulipurð og góð samskiptahæfni • Geta til að vinna undir álagi og hæfni til að vinna í hópi • Góð kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamáli • Þýsku- eða frönskukunnátta er kostur • Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun • Góð tölvukunnátta Senda skal inn umsóknir og ferilskrá (CV) fyrir 8. ágúst til Forstöðumanns gistisviðs - k.steingrimsdottir@radissonsas.com eða: Radisson SAS Hótel Saga b.t. Kristjönu Steingrímsdóttur Við Hagatorg, 107 Reykjavík Heilsugæslan í Fjarðabyggð Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir lausar stöður yfirlæknis og heilsugæslulæknis við Heilsugæslu Fjarðabyggðar. Í stöðurnar verður ráðið frá og með 1. október n.k. Heilsugæsla Fjarðabyggðar hefur starfsstöðvar á Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði, en þessi heilsu- gæsluumdæmi sameinast 1. október 2006. Á starfssvæðinu búa um 3.500 manns auk fjölda starfs- manna við byggingu álvers. Á næstu árum mun íbúum fjölga verulega. Gert er ráð fyrir að 4 læknar starfi við heilsugæsluna og mun einn þeirra gegna stöðu yfirlæk- nis. Góð starfsaðstaða er á heilsugæslustöðvunum og í sveitarfélaginu er boðið upp á margháttaða þjónustu. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Umsóknir skulu berast til Einars Rafns Haraldssonar, framkvæmdastjóra (einarrafn@hsa.is) /861-1999, eða Emils Sigurjónssonar, rekstrarstjóra, (emils@hsa.is) /895- 2488, en einnig veita upplýsingar um störfin þau Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, ( lilja@hsa.is) /860- 1920 og Stefán Þórarinsson, lækningaforstjóri, (stefanth@hsa.is) /892-3095 Viltu vinna á glæsilegasta veitingastað Reykjavíkur? Silfur óskar eftir fólki með góða útgeislun, bæði lærðum þjónum og fólki sem er vant að vinna í veitingasal. Silfur er nýr veitingastaður á Hótel Borg sem býður upp á svokallað „New French Cuisine“. Við afgreiðum alla rétti í forréttastíl sem býður upp á skemmtilega og fjölbreytta upplifun fyrir matargesti. Hönnun og innréttingar staðarins eru einstakar og gera Silfur að eftirsóknarverðum vinnustað. Nánari upplýsingar veitir Jón Páll Haraldsson, framkvæmdastjóri, í síma 822 3313. Umsóknum skal skilað í tölvupósti á jonpall@silfur.is fyrir 4. ágúst. pi pa r / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.