Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 1
( '
GIST1NG
MORGUNVERÐUR
SÍMI 2 88 66
r
V.
Fyrir
vörubila4.^
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu- —
dri
— eftir næstu helgi
Einar Ágústsson
utanrikisráðherra:
Sigur okkar í
landhelgismálinu
minnisstæðastur
frá árinu - sjá bis. 7
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöingur og leiöangursstjóri á loönuleitarskipinu Arna Friðrikssyni viö
komu til skipsins i gær i fylgd fjölskyldu sinnar. Tfmamynd: Gunnar
„Ættum að geta veitt
6-700 þús. tonn af loðnu
á vetrarvertið”, segir Hjálmar Vilhjálmsson
GV — Ég held aö viö ættum aö
geta veitt um 6-700 þús. tonn á
næstu vetrarvertíö ef veður verö-
ur ekki afspyrnuvont. Þá veröum
viö aö taka meö I reikninginn aö
flotinn er ekki eins háöur veöri aö
útbúnaöieins og hann var áöur. Á
þessa leiö fórust Hjálmari Vil-
hjálmssyni fiskifræöingi orö, er
blm. og ljósmyndari Tfmans tóku
hann tali í gær í r/s Arna Friö-
rikssyni, skömmu áöur en skip-
iö lagði úr höfn i fyrsta loðnu-
leitarleiöangur ársins undir
stjórn Hjálmars.
Hjálmar sagði að ferðinni væri i
fyrstu heitið norður fyrir land að
kanna gönguleið loðnunnar og þá
hvort breytingar hefðu orðið á
venjulegri leið hennar. Um miðj-
Framhald á bls. 19.
Orkubú Vestfjarða
hefur tekið form-
lega til starfa
500
skip hafa sótt
um leyfi
til veiða í
þorskfisknet
GV — Umsóknarfrestur til
leyfisveitinga á veiöar f þorsk-
fisknet er nú runninn út og
hafa um SOO skip sótt um leyfi,
aö sögn Þóröar Eyþórssonar
fulltrúa f sjávarútvegsráöu-
neytinu.
Flestar umsóknirnar bárust
tvo siöustu dagana fyrir ára-
mót, og eru enn að berast um-
sóknir sem hafa verið póst-
lagðar fyrir áramót, svo að
enn á þeim eftir að fjölga.
Leyfi til netaveiða fá ekki
stærri skip en 350 brúttórúm-
lesta eða loðnuveiðiskip, nema
þau hafi áður stundaö veiöar i
þorskfisknet, samkvæmt
reglugerð sjávarútvegsráöu-
neytisins frá 29. nóvember
1977.
AÞ — Orkubú Vestfjarða tók
formlega til starfa um áramótin.
Framkvæmdastjóri hefur ekki
verið ráöinn, en embætti hans
veröur augiýst innan tföar. Orku-
búiö byggist á lögum nr. 66 frá
1976. t stjórn þess eiga sæti fimm
menn. Þrfr voru kosnir á stofn-
fundi og tvo tilnefndu iðnaöarráö-
herra og fjármálaráöherra.
AÞ — Um næstu helgi eru nokkrir
fulltrúar þýzkra fyrirtækja
væntanlegir hingaö til lands, og
veröur þá formlega gengiö frá
stofnun fyrirtækis, sem ætlar aö
vinna jaröefni á Suöurlandi. Um
er aö ræöa fjögur þýzk fyrirtæki,
sem munu eiga 48% hlutafjár, en
einstaklingar og sveitarfélög á
Suöurlandi 52%. Búiö er aö ná
samningum viö landeigendur á
svæöinu um námaréttindi, og
þessa dagana eru sföustu jaröeig-
endurnir að skrifa undir samn-
inga þar aö lútandi.
Fyrst verður eingöngu unnið að
rannsóknum á vegum fyrirtækis-
ins og ákveðið i hvaöa röð verk-
efnin skuli unnin. Jarðefnaiðnaö-
ur, en svo heitir fyrirtækið, hefur
fengiö nokkurn styrk frá innlend-
um aðilum til rannsókna, en
Þjóðverjarnir hafa einnig fengiö
styrki I sinu heimalandi. I upphafi
verður aðaláherzlan væntanlega
lögö á útflutning sands af Mýr-
dalssandi. Hins vegar hafa Is-
lendingar lagt á það áherzlu, aö
ekki verði eingöngu um hráefnis-
útflutning að ræða. T.d. eru uppi
hugmyndir um að framleiöa
Framhald á bls. 19.
Til aö byrja meö veröur aöal áherzlan lögö á könnun á útflutnlngl sands
af Mýrdalssandi.
Eftir viðræður við heilbrigðisráðuneytið:
Sjúkrahótel RKÍ
starfrækt áfram
SST — Akvöröun hefur nú veriö
tekin um aö Sjúkrahótel RKt
veröi starfrækt áfram enn um
sinn eöa til 1. júlf nk., en eins og
kunnugt er, var útlit fyrir aö þvf
yröi aö loka nú um áramótin
vegna halla á rekstri þess.
Undanfarið hafa farið fram viö-
ræöur milli heilbrigöisráöu-
neytisins og RKl um frekari
starfrækslu, þar sem brýn þörf
er talin á þeim þætti heilbrigöis-
þjónustunnar, sem sjúkrahótel-
iö annastog reynt að finna I'eiöir
til aö koma traustari fótum und-
ir rekstur þess.
Aö sögn Eggerts Asgeirssonar
framkvæmdastjóra RKI voru
einkum tvö atriöi sérstaklega
rædd, sem varða afkomu hótels-
ins. Annars vegar uppbót á dag-
gjaldagreiðslur til aö tryggja
betur fjármagn til reksturs
hótelsins en áöur, og varð aö
samkomulagi að ákveða uppbót
á daggjöld sem RKI og hiö opin-
bera koma til meö að bera
kostnað af. Hins vegar voru
settar nákvæmari reglur fyrir
lækna til að ákveöa á sem rétt-
látastan hátt, hverjir þyrftu
helzt á vistun aö halda hverju
sinni.
Það kom fram hjá Eggert, að
eindregin tilmæli hefðu komið
frá einstaklingum viða um land
þess efnis að mikla nauösyn
bæri til að starfrækja slikt
sjúkrahótel, og einnig heföu
ýmsir boðið fram fjárstuðning
1 Jarðefnaiðnaður:__
Formlega geng-
ið frá stofnun