Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 8
8 Þribjudagur 3. janúar 1978 ,, Samræmum óskhyggjuna raunverulegum skilyrðum’ ’ 1 kvöld er litiö yfir farinn veg, hvort heldur menn eru i hópi f jöl- skyldu og ástvina eöa einir og ein- mana. Til þeirra leitar hugurinn ekki slzt. Gleöin setur svip sinn á hátlöina, þó viöa hafi oröiö skarö fyrir skildi. Minningar og fyrir- heit tvinnast saman f hugum okk- ar. Heit eru unnin — þvi sem m iöur gekk á liönu ári, skal úr bætt á þvl nýja. A stórum stundum er oft sagt, aö Islendingar séu ekki annaö en ein f jölskylda. Viö áramót á þessi lfking viö, þvl aö öll sameinumst viö í hátiöarskapi og lftum jafnt yfir liöna áriö og fram á veg. En sátt og samlyndi þarf ekki ávallt aö rfkja innan fjölskyldu. 1 þjóöarfjölskyldunni heyrast óánægjuraddir, barlómur og kröfugerö. Þetta gæti bent tii þess, aö hlutskipti okkar væri lak- ara en skyldi. ölfum ber þó saman um, aö vel- megunin mæld i kaupmætti nú fyrir jólahátiöina hafi sjaldan eöa aldrei veriö meiri. Þetta er auö- vitaö ekki einhlitur mælikvaröi, en án efa ættum viö aö láta af öll- um barlómi og ólund. Kveinstaf- irnir eru aöeins til þess fallnir aö draga úr vilja og kjarki til aö tak- ast á viö raunveruleg vandamál og bæta þjóöllfiö og samfélagiö 1 heild meö atorku og dugnaöi. Aö visu erum viö ekki einráö um margtaf þvl, sem áhrif hefur á lif okkar, hvort heldur sem ein- staklinga eöa þjóöar. Viö hljótum þess vegna aö beina athyglinni aö þvi sem gerist umhverfis okkur oghvernigmönnunum miöarþar. Djarfhuga tilraunir eru geröar til aö leysa deilumál fornra and- stæöinga i löndunum fyrir botni Miöjaröarhafs. Styrjöld hrjáir fá- tækar þjóöir Sómaliu og Eþiópiu. Kynþátta- og frelsisbarátta er viöa háö. ógnir ánauöar milljóna manna valda þvi, að skylt og nauösynlegt er aö berjast ótrauö- lega fyrir sjálfsögöum mannrétt- indum. Hungurvofan sækir aö meiri hluta mannkyns og þeir eru mun fleiri sem eiga ekki málungi matar, en hinir sem lifa i alls- nægtum. Allt þetta hefur með einum eöa öörum hættiáhrif á islenzku þjóð- arfjölskylduna. Samt er okkur mjög tamt aö horfa aöeins i eigin barm og gleyma vandamálum annarra, sem okkur er ekki aö- eins hollt, heldur einnig skylt aö hafa hugfast og sinna. Viö þaö ætti jafnframt aö aukast skilning- ur á góöu hlutskipti okkar. Ætli einhver láti nú ekki orö falla um þaö, aö ekki sé jafnaö til þess sem bezt sé og aö saman- buröurinn veröi okkur ekki hag- stæbur, þegar litiö sé nær til vest- rænna velmegunar- og lýöræöis- rikja. En er þá grannans hagur greinilega betri en okkar? Sann- leikurinn er sá, aö grannrikin eiga einnig viö sin vandamál aö gllma. Reyndar varöar okkur miklu hvernig þeim tekst aö ráöa fram úr sinum vanda, þar sem þau eru flest helztu viöskipalönd okkar. Eg sat nýlega fund forsætisráö- herraNoröurlanda.þarsem fram kom, aö fjárlög muni nú afgreidd i öllum öörum Noröurlöndum meö 10-30% halla, sem jafnaöur er meö erlendum lántökum, at- vinnuleysi er 8-10% i Finnlandi og Danmörku og 2% i Sviþjóö, en bæöi þar og I Noregi er vinnu tug- þúsunda og jafnvel hundruöþús- unda manna haldiö uppi meö sér- stakri lánafyrirgreiöslu, rikis- ábyrgöum og beinum styrkjum, i von um aö samkeppnisstaöa þeirra atvinnugreina, sem svo illa eru settar, eigi eftir aö batna. Reyndar hafa menn þegar lifaö i þeirri von alllengi, og óvist um hversu úr rætist. Þótt i þessum staöreyndum sé duliö gengisfall og veröbólga i ná- grannalöndunum, skulum viö hreinskilnislega játa, aö verö- bólgan þar — þótt nógu alvarleg þyki — er aöeins um 10-15% á ári eöa helmingur eöa þriöjungur þess, sem verið hefur hjá okkur. Auðvitað stofnar veröbólgan hér afkomu atvinnuveganna og samkeppnisstööu i hættu og leiðir á endanum til stöðvunar og at- vinnuleysis. Þegar af þeirri ástæöu ber brýna nauösyn til aö snúast gegn þessari þróun. Okkur tókst á siöustu 2 árum að minnka veröbólguna um helming — og þótt okkur hafi boriö af leiö á þessu ári, þá megum viö ekki missa sjónar af markinu. Þótt viö veröum um skamma hriö aö vera i biðstööu, þá verbum viö aö nota þann tima til aö undirbúa nýja og öflugri sókn gegn veröbólguvá- gestinum I næstu atrennu. Reynslan sýnir okkur, aö sigurinn veröur ekki unninn meö skyndi- sókn. Viö þurfum á þolinmæöi og þrautseigju aö halda og megum ekki missa móöinn, þótt lengri tima taki en viö áöur vonuöum til aö ná árangri. Hér er einnig meira i veöi en fjárhagslegir hagsmunir einir, atvinnulif og samkeppnisstaöa. Peningagildi er mælikvarði á fleira en fjármunaleg verömæti og getur einnig veriö spegilmynd af siöferöisþreki og siðgæöismati. Viö eigum aö vlsu skýringu á veröbólgu, ef ekki afsökun, I ein- hliöa atvinnulifi. Oflun sjávaraf- uröa er bundin sveiflum bæöi um magn og verö, sem ekki er á okk- ar valdi. En viö höfum heldur ekki kunnaö sem skyldi aö lifa samkvæmt þessum aöstæöum. Stjórnvöld og einstaklingar hafa viljaö ráöast I of margt á skömm- um tfma. Meira hefur veriö fjár- fest en almenningur hefur viljaö sætta sig viö meö þvi aö tak- marka neyzlu sina og eyöslu. Er- lend skuldasöfnun hefur fylgt i kjölfariö. Afleiöingin hefur veriö ofþensla i þjóöfélaginu. Meö afgreiöslu fjárlaga fyrir næsta ár og framkvæmda- og lánsfjáráætlun hafa stjórnvöld takmarkaö fjárfestingu I raun viö innlenda sparifjármyndun og stöövaö aukningu erlendra fram, svo sem stjórnmálaflokk- um og stéttarfélögum. En um- fram allt hefur hann sjálfs sin vegna undirgengizt aö lifa i skipulegu samfélagi og hlita ákveönum reglum til þess aö vernda frelsisitti nábýli viö aðra. Frelsinu fylgir ábyrgö. Þaö er mikill misskilningur, aö frelsiö felist i þvi aö fara eftir vild sinni og geöþótta á liöandi stund — vera svo góöur við sjálfan sig aö láta allt eftir sér án þess aö skeyta um afleiöingar geröa Geir Hallgrlmsson sinna fyrir aöra og sjálfan sig, þegar litiö er lengra en til morg- undagsins. Ef einstaklingurinn vill varö- veita viröingu sína og frelsi verö- ur hann aö beita sig sjálfsaga. Hann getur ekki varpaö ábyrgö eöa áhyggjum á aöra og falið sig i fjöldanum. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö daglega eru geröar ým- iss konar samþykktir hagsmuna- samtaka, meö kröfum á hendur samfélaginu i heild eba öörum hagsmunahópum. Um sumar þessar kröfur er ekki nema gott eitt aö segja, þótt þær geti orkaö tvimælis. Þær verða ofttil þess aö vandamáleru tekin til meöferöar og fremur brotin til mergjar en ella. Aörar kröfur eru svo ber- sýnilega ósanngjarnar, mót- sagnakenndar og raunar ófram- kvæmanlegar, aö einstaklingur- verksvið og veröa aö viröa hvert annaö.en svo samtengd eru verk- sviöin aö nánara samráö þeirra á milli þarf aö veröa en veriö hefur. Alþingi og rikisstjórn og stjórnarstofnanir fara meö fjár- mál rikisins og marka stefnuna i peninga- og lánamálum. Aöilar vinnumarkaöarins móta stefnuna Ilauna-og tekjumálum. Eftir öllu þessu og ytri skilyröum fer þróun gengis islenzku krónunnar og verðlag i landinu. Oskhyggjan er rik Iokkar öllum, veruleikinn oft, þvi miöur.annar. Manndóm sýnum við þá fyrst þegar viö samræmum óskhyggj- una raunverulegum skilyrðum á hverjum tima. En stundum rætast óskir fyrr og betur en björtustu vonir gáfu tilefni til. Yfirráö okkar yfir 200 mílna fiskveiöilögsögu eru staöreynd — ævintýralegustu og örlagarikustu tlmamót i sögu islenzku þjóöar- innar eftir sjálfa lýöveldisstofn- unina. Efnalega eigum viö hér eftir enga afsökum ef okkur tekst ekki aö sjá sjálfum okkur farboröa, þóttguövitab sé viö margvíslegan efnahagsvanda að glima eftir sem áöur. Skoðanir okkar eru skiptar m.a. um þaö hvernig tryggja á öryggi þjóðarinnar og sjálfs- ákvöröunarrétt gagnvart öörum þjóðum i viðsjálum vopnum bún- um heimi. Hlutlausar þjóðir leggja engu siöur mikiö á sig i þeim efnum en hinar sem i varnarbandalag ganga. Við höfum sömu skyldu aö gegna og aörar þjóöir. Viö getum ekki treyst þviaö fá aö lifa óáreitt Iþjóðbrautsemsýnishorn fornrar menningar en hljótum einnig að vilja taka virkan þátt I lifi sam- tiöarinnar,samskiptum þjóöanna og leggja fram okkar skerf til varöveizlu friöar i heiminum. Viö erum okkar sjálfra vegna i varnarbandalagi. Þátttaka i — Áramótaávarp forsætis- ráðherra, Geirs Hallgríms- sonar, flutt í Ríkisútvarpið á gamlárskvöld skulda. Þessari stefnu veröur aö fylgja eftir. Eölilegt og sjáifsagt er aö ætl- ast til mikils af stjómvöldum og veita þeim óvægna og sanngjarna gagnrýni. En i lýöræöisþjóöfélagi er ekki allt vald lagt I hendur rikisstjórn- ar og Alþingis. Lýöræöi er ekki eingöngu fólgiö i þvl aö fólkiö kjósi til þings á fjögurra ára eöa skemmri fresti, og varpi áhyggj- um slnum á stjómvöld þess á milli. Lýöræöisskipulagiö er fölg- iö i dreifingu valdsins, til sveita- stjórna, hagsmunasamtaka og einstaklinganna sjálfra. Hver maöur er sinn eigin herra, þvi aö i raun og veru er allt vald frá ein- staklingnum komiö. Frelsi ein- staklingsins er forsendan, sem allt annaö byggist á. Einstakling- urinn hefur bundizt samtökum viö aöra i ýmiss konar félagsskap til aö koma áhugamálum slnum inn, sem aö þeim hefur staöiö og um þær er spurður, ypptir öxlum og segir ekki hafa veriö unnt aö standa á móti þeim, sem lengst vildu ganga. Flest, ef ekki öll, erum viö þeirrar skoöunar, aö samtök launþega og vinnuveitenda eigi i frjálsum samningum sin á milli aö ákveöa kaup og kjör manna 1 sem flestum greinum. Viöteljum meö sama hætti og enn frekar, aö þaö sé hreint neyöarúrræði, sem ekki megi gripa til fyrr en öll önn- ursund eru lokuö, aö breyta gild- andi kjarasamningum meö lög- gjöf. En samningsfrelsi aöila vinnumarkaöarins hlýtur jafn- framt, eöli málsins samkvæmt, aö byggjast á þeirri meginfor- sendu, aö ekki sé eftir geröa samninga höföaö til þess aö naub- syn beri til eöa beinlinis krafizt ráöstafana tíl aö koma I veg fyrir atvinnuleysi, ráöstafana er oft geta leitt til veröbólgu. Stjórnvöld og hagsmunasamtök vinnumarkaöarins hafa hver sitt frjálsu samstarfi vestrænna rikja er sjálfstæöismál en má aldrei hneppa okkur I fjötra fjárhags- legra tengsla og framfærslu Við viljum og veröum aö standa á eigin fótum. Viö lifum i opnu og frjálsu þjóð- félagi þar sem áhrif og fréttir berast einstaklingnum i sffellu, án þess aö hann hafi ráörúm til Ihugunar og ályktunar sem skyldi. Fjölmiölar leggja ósjálf- rátt áherzlu á neikvæöu hliöarnar, góö heilsa er ekki fréttaefni en slys og sjúkleiki hvort heldur andlegur, efnalegur eöa líkam- legur er þaö aftur á móti. Uppeldi ungu kynslóöarinnar færist i vaxandi mæli úr höndum foreldra tii stofnana. Þeim mun brýnna er aö huga aö hvert stefnir i menntamálum og ööru uppeidisstarfi. Aherzlu ber aö leggja á aö þroska getu ein- staklingsins til aö draga sjálf- stæðar ályktanir og axla eigin ábyrgö. Lifsaldur lengist en oft er vafa- samt aö lifsfylling fylgi. Aldraöir einangrast miöaö viö þaö sem áöur var. Þaö er menningar- skylda aö tryggja öllum sjálf- stæöi og viðunandi lifsframfæri aö lokinni starfsævi meö því að gera einstaklingunum sjálfum fært aö búa i haginn fyrir sig. Fyrir nokkrum árum gekk ég ásamt öörum gestum um dýra- garöinn I Edinborg. Aö skoöunar- ferö lokinni spurði ég forstööu- manninn hvaöa dýrategund væri erfiöast aö fylgjast meö. Hann svaraöi aö bragði: „Homo sapiens”, þ.e. maöurinn sjálfur. Fyrst i staö haföi ég svariö aö gamanmáli en það vekur þó engu aö síður alvarlpgar hug- leiöingar. Viöa eru því miöur dæmi um stjórnskipulag og stjórnarherra sem telja sér nauðsynlegt aö setja saklausa menn bak viö rimla. örlagarikur skilsmunur er á milli frjálsra manna og fanga, ábyrgöar og ánauöar. 1 frjálsum þjóöfélögum erlendis rikir hins vegar sú vargöld nú, aö hópar hermdarverkamanna reyna aö koma fram vilja sinum meö hótunum og ofbeldi,ránum og moröum á saklausu fólki. Víst er lýöræöiö oft seint I svif- um og langan tima tekur stundum aö bæta úr göllum og misrétti. Meðferö mála, bæði ákvörðunar- og dómsvald er i margra hönd- um, til þess að tryggja réttaröryggið. Margt má bæta I lýöræöislegum þjóöfélögum og aö því verður aö vinna hér á Islandi ekki siöur en annars staðar En i þeirri viðleitni megum við aldrei af óþolinmæöi og óbilgirni brjóta leikreglur lýöræöisins sem viö höfum sjálf sett okkur. Sá sem brýtur þessar leikreglur i dag, þarf e.t.v. á þeim aö halda sjálfum sér til verndar á morgun. Vib búum viö hagstæð ytri skil- yröi og okkur ætti aö vera vorkunnarlaust aö leysa vanda- málin þótt viö höfum óneitanlega spennt bogann hátt. Til þess veröa gerðarkröfur ekki einungis til allra stjórnmálamanna og for- vigismanna hagsmunasamtaka. Abyrgö stétta og einstaklinga i þjóöfélaginu er mikil. Ein- staklingurinn má ekki bregðast ábyrgöinni, sem frelsinu er sam- fara. Hann getur veitt forsvars- mönnum sinum aöhald sem dug- ar. Kosningaár er aö hefjast. Aö þvl er stundum látiö liggja ab stjórnmálamenn reyni aö kaupa sér vinsældir kjósenda meö stór- tækum útgjöldum og loforöum um fyrirgreiöslu. Vist er þaö rétt aö I lýðræöisrikjum er jafnan mikill þrýstingur á stjórnvöld i þá átt aö auka hvers konar fram- kvæmdir og félagslega þjónustu og valfrelsi og ráöstöfunarrétti einstaklinga hættir til þess aö fara út á og stundum út fyrir ystu brún þess sem þjóðarefnin leyfa. En ég veit aö allur almenningur er i raun og veru ekki ginn- keyptur fyrir gylliboöum. Þaö er von min og vissa.að viö lslendingar, einstaklingar,stéttir og þjóöin i heild kunnum á kosningaári sem endranær meö frelsiö aö fara. Ég árna ykkur öllum gleöilegs og farsæls nýárs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.