Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 3. janúar 1978 17 llþróttir; Tvö töp hjá Celtic Celtic tapaði tveimur leikjum I Skotlndi um áramótin — fyrst 1:2 fyrir Ayr á gamiárs- dag og siðan 0:1 fyrir Mother- well á Parkhead I Glasgow f gær. Jóhannes Eðvaldsson skoraði mark Celtic gegn Ayr. Nú er augljóst að það veröa Glasgow Rangers og Aber- deen sem berjast um Skot- landsmeistaratitilinn. Spurn- ingin er hvort Aberdeen takist að stöðva sigurgöngu Glas- gow-liðanna Celtic og Rang- ers, sem hafa skipzt á að tryggja sér meistaratitil Skot- lands slöan 1965. Úrslit I Skotlandi I tveimur slðustu umferöunum þar, hafa oröið þessi: Gamiársdagur: Ayr-Celtic ............2:1 Cly debank-Aberdeen....0:1 Dundee Utd-St. Mirren .... 2:1 Motherwell-Partick.....2:0 Rangers-Hibs...........0:0 Crslit I gær uröu þessi: Aberdeen-Dundee Utd....1:0 Celtic-Motherwell......0:1 Hibs-Clydebank.........2:0 Partick-Rangers........1:2 St. Mirren-Ayr.........2:3 Rangers hefur nú 30 stig, en Aberdeen 28, en Partick 23 stig. n a — þegar Joe Jordan steig á höfuð John Wile ★ Forrest vann öruggan sigur (3:1) yfir Bristol City Brian Kidd eftír glæsilega send- ingu frá Barnes. Ekki voru fleiri mörk skoruð, þó að hurð skylli oft nærrihælum við mark Aston Villa það sem eftir var leiksins. Q.P.R.liðið á ekki náðuga daga um þessar mundir. Þetta liö, sem spilaði hvað skemmtilegasta knattspyrnu fyrir tveimur árum og var nærri orðið Englands- meistari, berst nú harðri baráttu gegn falli og ef svo heldur fram sem horfir, mun Q.P.R. spila I 2. deild á næsta keppnistímabili. Q.P.R. átti i höggi við Wolves á Loftus Road i London og tapaði 1- 3 á gamlársdag. Bellnáði foryst- unni fyrir Wolves, en Shanks jafnaði metin fyrir Q.P.R. rétt fyrirhlé.Eniseinnihálfleik skor- aði Bell aftur fyrir Úlfana og Daleybætti þriðja markinu við og sigur Woives varð 3-1. Norwich liöið hefur likast til aldrei verið eins gott á þessu keppnistimabili. Á laugardaginn keppti liðið i Middlesbrough og náði þaðan 2-2 jafntefli, og mátti heimaliðið þakka fyriraö ná öðru stiginu út úr þeim leik, þar sem Armstrongjafnaði fyrir „Boro'” á siðustu mlnútu leiksins. Suggett hafði fært Norwich forystuna, en Cummins jafnaði fyrir Middles- brough fyrir hlé. Rétt er seinni hálfleikur var hafinnn, skoraði Ryan fyrir Norwich, en Arm- strong jafnaði á síðustu stundu, eins og áður sagði. Ipswich er aftur á móti ekki sterkt um þessar mundir. Tap á heimavelli fyrir Derby sannar það að lið Ipswich er I einhverri lægð þessa dagana. Þeir Ryanog George skoruöu mörk Derby, en Mariner skoraöi fyrir Ipswich. 16 leikmenn hafa verið útnefndir Birgir Björnssoti/ formaður landsliðsnefndarinnar i handknattleik/ og félagar hans/ þeir Karl Benediktsson og Gunnlaugur Hjálmarsson, hafa valið þá 16 leikmenn sem leika fyrir hönd islands í heimsmeistarakeppninni í handknattleik en hún fer fram í Danmörku 26. janúar til 6. febrúar. Fjórir „útlendingar” voru valdir i hópinn — þeir Axel Axels- son, Einar Magnússon, Gunnar Einarsson og Ólafur Benedikts- son. Annars er landsliðið skipað þessum leikmönnum: Markverðir: Gunnar Einarsson, Haukum Kristján Sigmundsson, Vikingi Ólafur Benediktsson, Olymplu Aðrir leikmenn: Einar Magnússon, Hannover TONY BROWN... skoraði sigur- mark W.B. A. gegn Leeds. West Hamhafðimikla yfirburði á móti botnliði deildarinnar, Leicester,á UptonParki London. Þeir McDowell, Hales og Cross komu West Ham i 3-0 um miðjan seinni hálfleik, en yfirburðir West Ham voru slikir, að ekki hefði verið ósanngjarnt, þó mþrkin væru á þvi timabili orðin 6 eða 7. En þá datt botninn úr leik West Ham liðsins og á tveimur minút- um löguðu þeir Kember og Sims stöðuna i 2-3, West Ham I vil. Þrátt fyrir mikla pressu Leicest- er á lokaminútunum tókst þeim ekki að skora þriðja markið, sem hefði fært þeim stig. Ferguson lék nú að nýju i marki West Ham, þarsem Day þykir hafa staðiö sig slælega að undanförnu. í annarri deildinni tapaði Bolt- on óvænt fyrir Millwall i London, 1-0, mark Millwall gerði Pearson. Tottenham vann hins vegar stór- siguryfir Blackburná White Hart Lane i London 4-0, þeir Hoddle, Pratt og Lee (2) gerðu mörk Spurs. Southampton vann sigur yfir Stoke með marki frá Phil Boyer, og sigurmark Lut- on á móti Brighton gerði fyrrum Liverpool leikmaöurinn Phil Boersma. Ó.O. Geir Hallsteinsson, Kll Ólafur Einarsson, Víking Þorbjörn Guðmundsson, Val Árni Indriðason, Viking Björgvin Björgvinsson, Viking Jón Karlsson, Val Janus Guölaugsson, FH Bjarni Guömundsson, Val Axel Axelsson, Dankersen Þorbergur Aðalsteinsson, Viking Gunnar Einarsson, Göppingen Viggó Sigurðsson, Viking Þeir, sem falla út úr 22 manna landsliðshópnum eru þeir Jón Hjaltalin, Lugi, Páll Björgvins- son, Vikingi, Birgir Jóhannsson, Fram, Þórarinn Ragnarsson, FH, Jón Pétur Jónsson, Val og Þor- björn Jensson Val. Landsliðshópurinn, sem keppir i Danmörku er án efa sá sterkasti sem við getum teflt fram, þó vantar illilega þá Ólaf H. Jóns- son, Dankersen, og Agúst Svav- arsson, en Ólafur gaf ekki kost á sér i landsliðið og Agúst gat ekki tekið þátt I lokaundirbúningi liðs- ins. Með mikilli vinnu og æfingum á landsliðs hópur okkar að geta orðið mjög sterkur. Mótherjar Is- lands i HM-keppninni eru Danir, Rússar cg Spánverjar. tslending- ar eiga góða möguleika að tryggja sér sæti i 8-liða úrslitum. Staðan STAÐAN er nú þessi i ensku 1. og 2. deildarkeppninni, eftir leikina I gær — leikirnir I gærkvöldi hafa ekki verið færðir inn á töfluna. II. deild Nott.For. ... .24 16 5 3 45 :15 37 Everton .24 12 8 4 48 :28 32 Liverpool ... .24 13 6 5 32 : 16 32 Arsenal .24 13 5 6 32 : 18 31 Man.City.... .24 13 4 7 45 :24 30 Coventry .... .24 11 6 7 44 : 31 28 WBA .24 10 8 5 36 : 30 28 Norwich .... .24 9 10 5 31 : 32 28 Leeds .24 9 8 7 .36 : 32 26 Derbv .24 9 7 8 32: :34 25 Aston Villa .. .24 9 6 8 28 :24 24 Ipswich .24 8 7 9 25: : 28 23 Chelsea .24 7 8 9 24 : 32 22 Man.Utd. ... .23 9 3 11 35: :38 21 Wolves .23 7 6 10 29 :34 20 Birmingham .24 8 4 12 30: :28 20 Middlesb. ... .24 6 8 10 21: :34 20 BristolC. ... 6 6 10 27: 31 18 West Ham ... .24 • 5 7 12 28 :39 i7 QPR .24 3 9 : 12 25: 39 15 Newcastle ..' .23 6 2 : 15 27: 42 14 Newcastle .. .23 6 2 ! 15 27: 42 14 Leicester ... .24 4 5 ! 15 11: 41 11 i 2. deild Bolton .23 15 4 4 38 :21 34 Tottenham .. .24 13 8 3 49 :21 34 Southampton .24 13 6 5 35 :22 32 Blackburn .. .24 12 7 5 23 :28 31 Brighton .... .24 10 8 6 33 :25 28 C. Palace ... • 24 9 8 7 36 : 31 26 Sheff.Utd.... .24 10 6 8 39 :39 26 Oldham .24 9 8 7 30 : 28 26 Luton .23 10 5 8 37 : 26 25 Sunderland . .24 7 10 7 36 33 24 Blackburn .. .24 9 6 9 32: 30 24 Fulham .24 9 5 10 34: :29 23 Charlton .22 9 5 8 35: 36 23 Orient •23 6 9 8 26: 25 21 Stoke .23 8 6 10 25: 27 21 Notts.C .24 7 7 : 10 31: 37 21 Hull .24 5 8 11 21: 27 18 Bristol R .22 4 8 ia 28: 44 18 Cardiff .22 6 6 10 25: 44 18 Mansfield .... .23 5 6 12 29: 40 16 Millwall .23 3 10 10 19; 30 16 Burnley .23 4 5 14 18: 40 13 til að leika í HM- keppninni í hand- knattleik, sem fer fram í me JANUS GUÐLAUGSSON... einn af nýliðunum I landsliöinu. Janus hefur stáðið sig mjög vel I landsleikjum að undanförnu — gegn Ung- verjum og Norömönnum. Janus fær erfitt hlutverk I HM-keppninni, en hann verður látinn taka sterkustu leikmenn Dana, Rússa og Spán- verja úr umferð, ef meö þarf. „Lokaundir- búningurinn fyrir HM — er nú að hef jast af fullum krafti”, sagði Birgir Björnsson — Nú er lokaundirbúningur- inn að hefjast af fullum krafti og verður æft daglega fram að HM-keppni, sagði Birgir Björnsson, formaöur landsliðs- nefndarinnar I handknattleik I gær. Birgir sagði.að þaö yröi æft á hverju kvöldi fram til 16. janúar þá yröi aðeins slakaö á — viö veröum slðan með fundi dag- lega til 20. janúar, en þá verður haldið á staö til Danmerkur með viðkomu I Noregi. Viö munum leika einn landsleik gegn Norð- mönnum og einn æfingaleik gegn úrvalsliöi frá Osló. — Eru einhverjir opinberir æfingaleikir hér heima fyrir- hugaðir? — Já, við höfum hug á aö fá fljótlega annan æfingaleik gegn „útlendingunum”, sem eru nú hér heima, og þá veröa nokkrir æfingaleikir gegn félagsliðum I æfingartlmum þeirra. Jafntefli Þess má geta að þeir lands- liðsmenn sem leika hér heima, léku gegn „útlendingunum”, sem eru nú staddir hér, á gaml- ársdag og lauk þeim leik, sem var mjög jafn og skemmtilegur með jafntefli 26:26. „Otlending- arnir” höfðu frumkvæðið fram- an af og voru yfir 14:8,1 leikhléi. Undir lok leiksins náöu „heimamenn” að jafna og kom- ast yfir en Gunnar Einarsson jafnaði (26:26) fyrir „útlending- ana” rétt fyrir leikslok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.