Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 3
Þri&judagur 3. janúar 1978 3 Nokkur barnanna dr skdksveitinni frá New York. Tlmamynd: GE Ungir skáksnill- ingar í heimsókn SJ-A föstudag komu hingaö til lands 18 börn frá Bandarlkjunum á aldrinum 7-15 ára. Þau eru nemendur f skákskóla Jack Coll- ins í New York, og tvö þeirra eru nemendur bandariska stórmeist- arans Lombardy, og voru þeir báöir meö f förinni ásamt 30 aö- standendum barnanna. Börnin kepptu hér i skák viö ungmenni tir Taflfélagi Reykjavikur og ö&rum skákfélögum hér I nágrenninu og feröu&ust auk þess um nágrenni borgarinnar I bo&i Æskulýsráös Reykjavikur. Skáksamband Islands, Taflfé- íslenzk fyrirtæki: Taka þátt í 20 til 25 sýningum — erlendis á þessu ári ÁÞ — A þessu ári er ráögert aö Is- lenzk fyrirtæki taki þátt I um 20 til 25 erlendum vörusýningum. Þeg- ar er undirbúningsvinna langt komin vegna fjögurra sýninga. Stl fyrsta er Heimtextilen I Frankfurt, 11.-15. janilar, sem er stærsta textilsýningin I heimin- um. Þátttakendur veröa Alafoss h.f. og Ullarverksmiöjan Gefjun. Útflutningsmiðstöö iönarins veröur með upplýsingabás á þessari sýningu. Glit h.f. tekur þátt i Gavemessan, 15.-18. janiiar, I Osló. Prjónastofan Iöunn hf., Les-prjón og Röskva hf. taka þátt I prjdnavörusýningunni Internat- ional Knitwear Fair I London 19.-23. febrúar. Sex til átta Islenzk fyrirtæki munu taka þátt f Scandinavian Fashion Week í Kaupmannahöfn 16.-19. marz. Útflutningsmiöstöö- in mun veröa meö upplýsingabás á þessari sýningu . (heimild: Útflutningsmiöstöö i&na&arins) lag Reykjavikur og Flugleiöir hafa greitt götu unga skákfólks- ins hér á landi. Collins krakkarnir eins og þau eru kölluö, sigruöu fyrir nokkru skáksveit West Point herskólans, og I ráöi er, aö þau skori á liö flotaháskóla Banda- rikjamanna og Sameinuöu þjóö- anna I New York. Jack Collins hefur kennt mörg- um beztu skákmönnum Banda- rlkjamanna aö tefla, svo sem Ro- bert Fischer, Robert og Donald Byrne og sr. Lombardy, og um þá og fleiri skrifaöi hann bökina „My Seven Chess Prodigies”. I ráöi er aö skáksveit barna og unglinga frá Taflfélagi Reykja- vikur fari slðar og tefli viö Collins krakkana I New York. innlendar fréttir Hafnarsjóðir á Vestf jörðum: Gengistap af er- lendum lánum um 144 milljónir Áþ — Síðastliðið vor var hafizt handa um gagnasöfnun vegna „úttektar" á afkomu hafnarsjóðannaá Vestfjörð um, með sérstöku tiiliti til gengistaps af erlendum lán- um. Þessi könnun var unnin á vegum Fjórðungssam- bands Vestfirðinga, og hefur komið í Ijós að gengistapið til lokagreiðsludags er rúmar 144 milljónir króna. Ef miðað er við íbúa á hver jum stað, nemur upphæðin frá 4.800 krónum til 52.866 króna. Flest lánanna voru upphaflega tekin vegna Vestfjarðaáætlunar þeirrar, er hafði það aö mark- miði að bæta samgöngur á Vest- fjörðum. Elztu lánin eru allt aö 15 ára Upphaflega voru lánin rúmar 45 milljónir króna. Miðað viö siö- ustu afborgun á s.l. ári og sé not- að gengið á útgáfudegi, þá ættu eftirstöðvarnar að nema 21 millj- ón króna. En ef þær eru reiknaðar á gengi á siðasta gjalddaga 1977, verður upphæöin 85 milljónir króna. Ef miðað er við aö gengi krón- unnar breytist ekki eftir 2.október 1977, verður gjaldfært gengistap, miðaö við siöasta gjalddaga 66 milljónir króna. Reiknaö gengis- tap, fram til lokagreiðslu, og þá er hafður sami fyrirvari á og hér að framan, er hins vegar 77 millj- ónir króna. Samanlagt gengistap verður þvi rúmar 144 milljónir króna. — Þessi greiðslubyrði hefur reynzt flestum hafnarsjóöanna mjög þung, sagði Jóhann T. Bjarnason framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirð- inga. — 1 prósentum nemur geng- istapið 319,5%. Til jafnaðar nem- ur upphæöin 18.906 krónum á hvern ibúa. Lægst er hún 4.800 á ibúa en hæst er hún 52.866. Samkvæmt lögum eiga hafnar- sjóðir að hafa sjálfstæöan fjár- hag. En standi þeir ekki i skilum með afborganir af lánum sem þessum, þá eru greiðslurnar teknar af sveitarsjóðum. Venjan er sú.að rikisábyrgöasjóöur gerir kröfui framlag viökomandi sveit- arsjóðs hjá jöfnunarsjóöi sveitar- félaga. En framlag sjóðsins er oft verulegur hluti af tekjum hvers sveitarsjóðs. Það hefur viljaö brenna við að jöfnunarsjóösgjald- ið hafi veriö tekið upp i skuld hafnarsjóðanna og þar af leiöandi ekki skilað sér aö fullu heim i sveitarfélagið. — Þetta mál hefur ekki enn verið tekið fyrir hjá stjórn Fjórö- ungssambandsins, sagði Jóhann. — Þetta er fyrst og fremst mál hvers og eins hafnarsjóðs, en sé það vilji forráðamanna, þá mun sambandiö væntanlega beita sér fyrir að þessari greiðslubyrði verði létt af hafnarsjóöunum. Min skoðun er sú, að réttast væri aö þeim yrði veittur óafturkræfur styrkur. 34 brunaslys - þrátt fyrir rólegustu áramót um langt skeið SJ — Þrjátlu og fjórir komu á slysavar&stofuna frá morgni gamlársdags til nýársdagsmorg- uns meömeiösl vegna sprenginga af völdum blysa og skotelda. — Þaö vakti fyrst og fremst athygli hve geysimörgbrunaslysin voru, en hlutaöeigendur skýr&u frá þvi aö þau hef&u stafaö af þvlaö blys- in og flugeldarnir heföu ekki verkaö eins og þau áttu aö gera. Þá geröu ýmsir sér þaö aö leika að taka púöur úr flugeldum og sprakk þaö framan I þá. Astæöa er til a& vara viö sliku háttaiagi. Svo fórust Rögnvaldi Þorleifs- aðar féllu alveg niður nú um áramót, og eru þetta breytingar sem kveðið er á um i núgildandi toll- skrárlögum. Sem dæmi má taka, að tollar á steypuhrærivélum falla úr 18% i 0%. Þá má taka annað dæmi úr toll- skránni, þar sem segir, að tollar á gufukötlum og hlutum i þá falli úr 15% niður i 0%. Þó eru þetta ekki tollar sem njóta friverzlunarbandalagsfrfö- inda, en samkvæmt tollskránni breytast tollar á öllum vöruflokk- um sem njóta fríverzlunarfrið- inda. Sumir fara niður I 0% og aðrir lækka mikið, samkvæmt þeim lögfasta tollalækkunarferli sem 6ýndur er I tollskránni sjálfri. Sá tollalækkunarferill gildir til 1. jan 1980, en þá verða að óbreytt- um lögum tollar á vöruflokkum sem njóta frlverzlunarfriðinda orðnir 0%. U tgáfumál A1 þýöublaðsins: Ýmsir tollar falla niður og aðrir lækka — samkvæmt núgildandi tollskrárlögxim GV — Tollar á ýmsum vélum og tækjum til iðn- Betri nýting á uH ÁÞ — Frá 1. desember 1975 hafa veriö greiddar yeröbætur á ull sem kemur frá bændum. Þetta hefur leitt til þess a& ull til skila hefur aukizt um 200 tonn, úr u.þ.b. 1400 tonnum 1973 og 1974, I um 1600 tonn 1976. Auk þess hefur or&iö mikil aukning I vetrarrúinni ull, eöa 100% frá 1974 til 1977. Frá 1. september 1977 til 31. ágúst 1978 veröa greiddar 330 krónur I verðbætur á hvert kiló ullar. (Heimild: Útflutningsmi&stöö iönaöarins). syni lækni orð, en hann var á vakt á slysadeild Borgarsjúkrahússins á gamlársdag og fram á nýárs- dagsmorgun. Engin meiri háttar slys urðu þennan tima og ekki heldur á nýársdag. Verstu brun- arnir voru hjá þeim, sem tekiö höfðu púður úr flugeldum, en þó er talið aö þau grói á hóflegum tima, svo litil ör verði eftir. Á föstudag missti piltur tvo fingur af völdum heimatilbúinnar sprengju. Sveinbjörn Bjarnason, aðal- varöstjóri hjá Reykjavikurlög- reglunni, kvaö þetta vera ein ró- legustu áramót i sinni 32 ára starfstið. Umferöarslys voru tæp- ast nokkur og ölvun sizt meiri en um hverja aöra helgi. — Senni- lega hefur veðriö haft þarna ein- hver áhrif, en þaö versnaöi strax um áttaleytiö á gamlárskvöld og hafa þvl eflaust færri veriö á flakki um borgina en ella. Tveir menn hlutu bruna — i Alverinu SJ — Gufusprenging varö I ál- verinu viö Straumsvlk aöfara- nótt gamlársdags og hlutu tveir menn annars stigs brunabletti á andlit, háls og handlegg. Meiösl þeirra voru þó minni en fyrst var skýrt frá I fréttum. Fjórir menn voru aö vinna við álsteypumótiö, sem sprer.gingin varð I og fóru þeir allir á slysadeild Borgarsplt- alans. Tveir mannanna fóru slðan aftur til vinnu, og þeir tveir, sem brenndust, fóru heim eftir að gert haföi veriö að meiðslum þeirra. Verið er aö kanna meö hvaða móti vatn komst I steypumótið og olli sprenging- unni. Áfram samvinna við Reykjaprent SSt — „Þaö veröur um áfram- haldandi samvinnu viö Reykja- prent a& ræöa”, sag&i Arni Gunnarsson ritstjóri I samtali viö Tlmann I gær. ' „Við erum hins vegar ekki búnir að undirrita samninginn enn, þannig að ég get ekki sagt til um einstök atriði hans. Þetta er I buröarliönum, og við mun- um birta samninginn annaö hvort I dag eöa á morgun,” sagði Arni einnig. Aframhaldandi samvinna verður um ýmsa þætti reksturs- ins, svo sem skrifstofuhald, inn- heimtu, dreifingu og annað þess háttar. Nokkrar breytingar verða þó á samningnum, en um þær get ég ekkert sagt eins og er, þar sem ekki er búiö að undirrita hann ennþá, sagöi Arni að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.