Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 12
12
' ÞriOjudagur 3. janúar 1978
krossgáta dagsins
í dag
Þriðjudagur 3. janúar 1978
Heilsugæzla
_________ - _____________
2668
Lár\Vtt:
1) Fljót 6) Hress 8) Lami 10)
Veiöitæki 12) Titill 13) Kyrrö
14) Æöi 16) Flet 17) Lik 19)
Elskaö.
Lóörétt:
2) Tek 3) Titill 4) Bára 5)
Mallaö 7) Sæti 9) Fugl 11)
Ólga 15) Fljót 16) Andamál 18)
Utan.
Ráöning á gátu No. 2667
Lárétt:
1) Helft 6) Lóa 8) Eld 10) Tál
12) Fæ 13) La 14) Uss 16) Gap
17) öra 19) Glápa.
V
4 -
í 0, ° - ♦ --
■E /ó 7? i
Lóörétt:
2) Eld 3) Ló 4) Fat 5) Sefur 7)
Slapp 9) Læs 11) Ála 15) Söl
16) Gap 18) Rá.
, Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætiu-- og heigidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apoteka I Reykjavik
vikuna 23. til 29. desember er i
Garös Apoteki og Lyfjabúö Iö
unnar. Þaö apotek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Hcinisóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 16. til 22. des. er i Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
---------- -----;-------—\
Bilanatilkynningar
._________________________
Rafmagn: I Reykjavlk og '
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabiianir simi 95.
Bfianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá ki. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
--------------------------N
Lögregla og slökkviliö
---------------------------
Reykjavik: Lögreglan simi’
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Félagslíf
■-
óháöisöfnuöurinn: Jólatrés
fagnaöur fyrir börn næstkom-
andi sunnudag 8.janúar kl. 3 i.
Kirkjubæ. Aögöngumiðar viö
innganginn, Kvenfélagiö.
Tilkynningar ^
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir I Reykjavik vikuna
4.-10. desember 1977, sam-
kvæmt skýrslum 12 (9) lækna.
Iðrakvef.......... 19 (8)
Hlgupabóla......... 2 (3)
Iiistill .......... 1 (4)
Mislingar......... 14 (7)
Hvotsótt........... 4 (3)
Hálsbólga......... 72 (64)
Kvefsótt......... 164 (144)
Lungnakvef........ 17 (13)
Influenza......... 11 (3)
Virus.............. 4 (7)
Ilúseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa félagsins að Berg-
staðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá
félagsmenn ókeypis leiöbein-
ingar um lögfræðileg atriði
varðandi fasteignir. Þar fást
einnig eyðublöð fyrir húsa-
leigusamninga og sérprentan-
ir af lögum og reglugerðum
um fjölbýlishús.
Virðingarfyllst,
Sigurður Guðjónsson
framkv. stjóri
Kvenféiag Langholtssóknar:
1 safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriöjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtudög-
um kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriöur i sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ókeypis enskukennsla á
þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög-
fræöingur Mæörastyrksnefnd-
ar er til viötals á mánudögum
frá ki. 3-5. Skrifstofa nefndar-
innar er opin þriöjudaga og
\föstudaga frá kl. 2-4.
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudagakl.3-7. Aöra daga
kl. 1-5. ókeypis lögfræöiaöstoö
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Simavaktir hjá ALA-NON
Aöstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á ’
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282. i Traöarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir 1 Safnaöar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Geövernd. Muniö frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eöa skrifstofu félagsins
k Haf narstræti 5, simi 13468.
-----------------------—■—<
Minningarkort
■-
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11. Skrif-
stofan tekur á móti samúðar-
kveðjum I sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina i giró.
„Minningarsafn um Jón Sig-
urösson I húsi þvi, sem hann
bjó i á sinum tima, að öster <
Voldgade 12, i Kaupmanna-
höfn er opið daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt að skoða safnið á
öðrum timum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann húss-
^ins”. j
Minningarkort Sambands
dýraverndunarféiaga islands
fást á eftirtöldum stööum:
1 Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5.
1 Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
AAkureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
Frá k venréttindafélagi'
islands og menningar- og
minningarsjóöi kvenna
Samúöarkort
Minningarkort Menningar-
og minningarsjóðs kvenna
fást á eftirtöldum stöðum:
i Bókabúö Braga i Verzlunar-
höllinni aö Laugavegi 26,
i lyfjabúö Breiðholts að Arn-
arbakka 4-6,
i Bókabúöinni Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins aö
Hallveigarstööum við Túngötu
hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-
5), s. 18156
og hjá formanni sjóðsins Else
Miu Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarkort til styrktar
kikjubyggingu i Arbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar
Eggertssonar, Rofabæ 7 simi
8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73
og I Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarkort Ljósmæöra-
félags Isl. fást á eftirtöldum
stööum, Fæöingardeild Land-
spitalans, Fæöingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúöinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæörum viðs vegar
um landið.
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást i Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 i Bókabúð Olivers i
Hafnarfiröi og hjá stjórnar-'
meðlimum FEF á tsáfirði og
Siglufirði
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik fást á eftirtöldum
stöðum : Hjá Guöriöi Sólheim-
um 8, simi 33115, Elínu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstastundi
69, simi 69, simi 34088 Jónu,
Langholtsvegi 67, simi 34141.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum I Mýrdal
við Byggðasafnið i Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: i
Reykjavik hjá Gull- og silfur-
smiðju Bárðar Jóhannesson-
ar, Hafnarstræti 7, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vik, og Astriöi Stefánsdótt-
ur, Litla-Hvammi, og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
hljóðvarp
Þriöjudagur
3. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Geir
Christensen byrjar lestur á
sögu um Grýlu gömlu,
Leppalúöa og jólasveinana
eftir Guðrúnu Sveinsdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Aður fyrr á
árunum kl. 10.25: Agústa
Björnsdóttirsér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin i Stuttgart
leikur „Italska serenöðu
eftir Hugo Wolf: Karl
Munchinger stj. / Josef Suk
og Tékkneska filharmóniu-
sveitin leika Fiðlukonsert i
e-moll op. 64 eftir Felix
Mendelssohn: Karel Ancerl
stj. / Sinfóniuhljómsveitin i
Dallas leikur „Algleymi”,
sinfóniskt ljóð eftir Alex-
ander Skrjabin, Donald Jo-
hanos stj.
HIM BO-veggsamstæöur
fyrir hljómflutningstæki
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
Happdrætti Sjálfsbjargar
24. desember 1977
Aðalvinningur: FORD FAIRMONT nr.
37692. 99vinningar (vöruúttekt) kr. 10.000.-
hver.
241 13359 25785
1622 14328 26562
1628 14378 26909
1675 14818 27283
1702 15362 28198
2072 15407 29348
2080 15434 29367
2157 15856 29772
3085 15948 31951
4103 16341 32035
4776 16369 32324
4918 16711 34282
5098 17204 36564
5561 17206 36623
5865 17670 36885
5924 17799 36941
6219 18337 37093
6907 19763 37560
6974 19924 37692 biliinn
7330 20010 38190
7777 20911 38841
8127 21174 41004
9066 21193 41245
9218 21226 41414
9269 21852 41547
10743 22334 41717
10909 22618 41873
11309 22811 43134
12313 22819 44030
12379 23174 44169
12594 24395 44386
12844 25123 44598
12983 25255 44845
13296