Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 16
16 Þriftjudagur 3. janúar 1978 SEPP MAIER GERD MÖLLER Múller og Maier voru heiðraðir Knattspyrnukapparnir snjöllu Gerd „Bomber” MÐller, hinn mikli markaskorari Bayern Miinchen, og félagi hans Sepp Maier — markvöröur Bay- ern-liösins, voru sæmdir einu æösta heiöursmerki V-Þýzka- lands fyrir áramót. Maier, sem er 33 ára, og Mliller sem er 32 ára, áttu stóran þátt f þvf aö V-Þjóöverjar uröu HM-meistar- ar 1974. Þrír aörir knattspyrnumenn hafa áöur hlotiö þennan heiöur — Fritz Walter, Franz Becken- bauer og Uwe Seeler, allt fyrr- um fyrirliöar v-þýzka landsliös- ins. — með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Arsenal, Liverpool og City unnu í gær PETER BARNES... átti mjög góöan leik meö City. mark Chelsea, Habbitt skoraöi fyrir Birmingham, og lokastaöan varð 4-5 fyrirChelsea, 3-5. Siðasta orðið átti svo Trevor Francis fyrir Birmingham, og lokastaðan varð 4-5 Chelsea i vil. WBAog Leedsáttust við i mikl- um hörkuleik á The Hawthorns i West Bromwich. Lá við slagsmál- um i fyrri hálfleik, er Joe Jordan gerði það að þvi er virtist vilj- andi, að stiga á höfuð John Wiie, þar sem hann lá við mark WBA. Eftir þetta atvik virtist sem lið WBA væri ákveðið i að fara með sigur af hólmi úr þessum leik, og þeim tókst það, þar sem Tony Brown skoraði mjög gott mark fyrir þá um miðjan seinni hálf- leik, og reyndist það eina mark leiksins. Manchester City var i miklum ham á móti Aston Villa á Maine Road i Manchester, og voru sókn- arlotur Villa liðsins fremur fátið- ar i leiknum. Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Manchester liðinu ekki að skora i fyrri halfleik, en seinni hálfleikur var vart hafinn, erknötturinn lá i marki Villa. Var þar Peter Barnes að verki eftir glæsilegt samspil sóknarmanna City. Um miðjan hálfleikinn skor- aði Manchester City svo aftur, STEVE HEIGHWAY... skoraði fyrir Liverpooi Manchester Cityhefur náð fullu húsi út úr jóla! og nýársleikjum sinum — hlotið 8 stig út úr 4 leikj- um, sem er met. Aðeins Oldham (2. deild) og Watford (4. deild) léku þetta eftir. Gary Owenskor- aði mark Manchester City gegn Leicester úr vítaspyrnu. Charlie George var i sviðsljós- inu á Baseball Ground i gær, þeg- ar Derby vann góðan sigur (4:2) yfir Coventry. Þessi snjalli leik- maður skoraði „Hat-trick” — þrjú mörk en hann varð siðan að yfirgefa völlinn — meiddur. Eftir leikina á gamiársdag heldur Nottingham Forest enn fimm stiga forystu I l.deild eftir öruggan 3-1 sigur yfir Bristoi City á Ashton Gate I Bristol. Nottingham liðiö lék mjög skemmtilega knattspyrnu, sem leik- menn Bristol áttu ekkert svar viö. Fyrir hálfleik haföi Nottingham skoraö tvivegis fyrst var Needham á feröinni, er hann skallaði I mark eftir hornspyrnu, og skömmu siöar skoraöi Tony Woodcock eftir mjög skemmtilegt upphiaup. 2-0 i hálfleik sýndi alls ekki hina réttu yfirburöi Forest i þessum leik. Um miöjan seinni hálfleik bætti svo O’Neill viö þriöja marki Nottingham, og þaö var ekki fyrr en rétt fyrir leikslok, aö Bristol tókst aö skora sitt mark — Kevin Mabbutt og lauk leiknum þannig meö öruggum og veröskulduöum sigri Nottingham, 3-1. Ef Nottingham liðinu verður það á að misstíga sig I þeim um ferðum, sem eftir eru, er Liver- pool ekki langt undan. Liverpool vann mjög sannfærandi sigur á ► Newcastle á St. James Park i Newcastle, 2-0, og virðist nú vera loksins að komast aftur i það form, sem færði þeim meistara- tignina sl. keppnistimabil. Liver- pool hafði algjöra yfirburði i leiknum við Newcastle, og aöeins klaufaskapur leikmanna kom i veg fyrir góða Liverpoolforystu I hálfleik. En strax i upphafi seinni hálfleiks skoraði Phil Thompson fyrir meistarana, og undir lok leiksins bætti Kenny Dalgiishvið öðru markinu og gulltryggði þannig sigur Liverpool. Everton vann nú aftur sigur, eftir tvo slæma leiki yfir jólin. Og þessi sigur þeirra hlýtur að hafa verið kærkominn, þar sem það voru keppinautar um meistara- tignina, sem lágu I valnum á Goodison i Liverpool, lið Arsenal. Arsenal var til muna betra liðið i fyrri hálfleik, en það var Everton sem tókst aö skora á móti gangi leiksins, og var þar markamas- kinan Bob Latchford að verki. t seinni hálfleik hafði Everton betri tök á leiknum og undir lokin bætti Andi King öðru marki við, og lokastaðan varö 2-0 Everton í vil. Orslitin i Englandi á gamlárs- dag urðu þessi: 1. deild: Birmingham — Chelsea........4-5 BristolC. — Nott.For........1-3 Coventry — Man. Utd.........3-0 Everton — Arsenal...........2-0 Ipswich — Derby ............1-2 M an. C ity — A ston V illa.2-0 Middlesb. — Norwich.........2-2 Newcastle — Liverpool.......0-2 Q.P.R. — Wolves ............1-3 WBA — Leeds.................1-0 West Ham — Leicester........3-2 2. deild: Biackpooi — Orient..........0-0 Burnley — Sunderland........0-0 Cardiff — Charlton..........1-0 Fulham —Oldham..............0-2 Hull—SheffUtd...............2-3 Luton — Brighton............1-0 Mansfield—C.Palace .........1-3 Millwall — Bolton...........1-0 Notts. — Bristol R..........3-2 Southa mpton — Stoke........1-0 Tottenham — Blackburn......4-0 Coventry liðið sýndi sannarlega hvað i þvi býr, þegar liðið vann góðan sigur yfir Manchester Uni- ted 3-0 á Highfield Road i Coven- try. Lið Manchester komst þann- ig aftur niður úr skýjunum, eftir tvo góöa leiki um jólin. Ferguson færði Coventry forystuna á 7. minútu leiksins, og er um tiu mln- útur voru til leikhlés skoraði Ian Wallacegott skallamark og stað- anvarð2-0i hálfleik. 1 seinni hálf- leik bætti Terry Yorath við enn einu marki, og lokastaðan varð 3- 0 eins og áður sagði. Birmingham og Chelsea áttust við i mjög fjörugum leik á St. Andrews i Birmingham. Tommy Langleyfærði Chelsea forystuna, en Keith Berthschin jafnaði fyrir Birmingham. Bill Garnerskoraði svo fyrir Chelsea og Langley bætti við enn öðru marki, en rétt fyrir hlé tókst Francis að minnka muninn i 2-3. Langleyskoraði sið- an þriðja mark sitt og fjórða TREVOR ROSS/ fyrrum leikmaður Arsenal, tryggði Everton jafntefli (1:1) gegn Nottingham Forest á City Ground í Nottingham, þegar hann skoraði örugg- lega úr vítaspyrnu fram hjá Peter Shilton, en þá voru fjórar mín. til leiks- loka. Forest skoraði einnig sitt mark úr vítaspyrnu. sem Skotinn John Roberts- son framkvæmdi. Liverpool og Arsenal unnu sina leiki igær. Liverpool vann örugg- an sigur (2:0) á Anfield Road yfir Middlesbrough. David Johnson skoraði fyrr markiö með skalla á 39. min. en Steve Heigway gull- tryggði siðan sigur Liverpool með stórgóðu vinstri fótar skoti 10 min. fyrir leikslok. Dávid Priceskoraði sigurmark Arsenal (1:0) yfir Ipswich á Highbury. Crslit 1 ensku knattspyrnunni urðu þessi i gær: 1. DEILD: Arsenal—Ipswich .........1:0 Aston Villa—Q.P.R........l:i Chelsea—W.B.A. ..........2:2 Derby—Coventry...........4:2 Leeds—Newcastle..........0:2 Leicester—Man. City .....0:1 Liverpool—Middlesb.......2:0 Man.Utd.—Birmingham......1:2 Norwich—WestHam .........2:2 Nott.For.—Everton........1:1 2. DEILD: Blackburn—Notts. C.......1:0 Brighton—Southampton.....1:1 Charlton—Fulham .........0:1 ^C. Palace—Millwall.......2:1 Oldham—Blackpool.........2:0 ’Sheff. Utd.—Tottenham ..2:2 Sunderland—Hull..........2:0 Leeds tapaði óvænt fyrir New- castle á heimavelli sinum — Ell- and Road. Þar var varnarmaður- inn David Barton hjá Newcastle rekinn af leikvelli, eftir að hann hafði brotið gróflega á Joe Jord- an, sem var siðan bókaður — i sjöunda skipti á keppnistimabil- inu. Burns skoraði bæði mörk Newcastle. Brian Little skoraði mark Ast- on Villa, en mark Q.P.R. var sjálfsmark Smith. Francis og Dillon skoruðu mörk Birmingh- am. Þá voru nokkrir leikir leiknir I gærkvöldi. 1. DEILD: Wolves—Bristol C........ q-0 2. DEILD: Bolton—Burnley ......... j.^ Bristol R,—Cardiff...... 3.2 Orient—Luton............ 0.0 Stoke—Mansfield......... j.j CHARLIE GEORGE....skoraöi „Hat-trick” fyrir Derby i gær, en siö- an var hann borinn af leikvelli — meiddur. Lá við slagsmálu The Hawthorns Ross tryggði Everton jafn- Forest

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.