Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 7
Þriftjudagur 3. janúar 1978 7 Einar Agústsson utanríkisráð- herra um 1977: Signrinn í land- helgismálinu minnisstæðastur Bændafundur i Vopnafirði Teknir verði upp beinir samningar á millí bænda og ríkisvalds FI. — A bændafundi sem hald- inn var á Vopnafirði 15. desembér 1977 var harðlega mótmælt úr- skurði yfirnefndar um verðlags- grundvöll landbúnaðarins, en þar eru m.a. laun húsfreyju lægra metin en laun bóndans fyrir sömu vinnu. Fundurinn benti áþástað- reynd að bændur hafa aldrei fengið þau laun sem þeim hefur borið lögum samkvæmt og hefur vantað 20-30% á að svo væri. Bændur einir stétta taki á sig stórfellda kjaraskerðingu á sama tima og allar aðrar stéttir i land- inu fá umtalsverðar kjarabætur. Fundurinn telur að bændur geti frekast sætt sig við að tekinn sé fóðurbætisskattur til lausnar þeim vanda sem við er að glima i sölumálum landbúnaðarins, enda verði honum ekki beitt nema út- flutningsbætur skorti. Mælt var með hugmyndum um kvótakerfi til stjórnunar fram- leiðslu landbúnaðarvara, t.d. yrði þvi beitttilþessað draga Urstærð rikisbúa og stöðvun framleiðslu utan lögbýla. Krafizt var að söluskattur af kjöti og kjö.tvörum verði felldur niður, án þess að það rýri neitt þær niðurgreiðslur sem i gildi eru og telur að það mundi greiða stór- lega fyrir sölu dilkakjöts. Fundurinn krafðist þess, að Al- þingi tæki tillit til óska bænda- samtakanna um að teknir verði upp beinir samningar m illi bænda og rikisvalds. Fundurinn leggur megin á- herzlu á það réttlætismál að raf- magnsverð til fóðurframleiðslu og annarra notá i landbúnaði verði lækkað. Enda mundi það á- samt niðurfellingu tolla á vélum og varahlutum og niðurgreiðslu rekstrarvara lækka framleiðslu- kostnað stórlega. „Ég minnist liðins árs fyrst og fremst vegna þess lokasigurs sem þá náðist i landhelgismálinu”, sagði Einar Agústsson utanrlkis- ráðherra i viðtali við Timann i gær. „Undanfarin sex ár hafa veriö annasöm fyrir okkur, sem starfað höfum I utanrikisráðuneytinu, en jafnframt hafa þau verið ánægju- leg, þar eð okkar málstaður hefur ■ sigraö. Ég dreg enga dul á það að mér finnst það hafa verið mikil gæfa að fá aö starfa að landhelg- ismálinu undanfarin ár, og að finna samstöðu allra flokka og allra manna um það,” sagði utan- rikisráöherra. „Þetta bætir upp í mínum huga það, sem miður hefur farið, en vissulega er það bæöi eitt og ann- að, en ég mun ekki rifja það upp nú,” sagði hann ennfremur. Um einstakan minnistæðan við- burð utan sviðs stjórnmálanna sagði Einar Agústsson: „Ég hlaut þá ánægju á liönu ári að hlýöa á Vínaróperuna flytja II Trovatore eftir Verdi með úrvals- söngvurunum Leontyne Price, Luciano Pavarotti, Piero Capu- cilli og Christa Ludwig í aðalhlut- verkunum og undir stjórn Her- berts von Karajan, og að auki tækifæri til þess að ræða alllengi við þann mikla snilling eftir sýn- inguna. Fyrir óperuaðdáanda er slik stund alveg ómetanleg”, sagði Einar Agústsson að lokum. Hestar ganga umhirðu- lausir meðfram þjóðveg- um viða um land PÞ-Sandhól Um kl. 19 á nýársdag var ekiö á rauöan hest við Kögun- arhól I ölfusi. Þetta er þriðji hest- urinn, sem ekið er á nú á örfáum dögum, að sögn Selfosslögregl- unnar. Hesturinn drapst ekki, en skarst á fæti. Bifreiöin skemmd- ist mikið og mun það kosta tugi þúsunda að gera við hana. Það er hvimleiður ávani örfárra hesta- eigenda að láta hesta sfna valsa umhirðulausa meðfram hrað- brautinni, bændum til óþæginda og vegfarendum til skaða. Það má benda hinum fjölmörgu likn- arfélögum á, að um öruggan tekjustofn er að ræða að smala þessum hestum, er ganga lausir vfða um land, hygla þeim og láta síðan eigendur sæta ábyrgð. Væri Jólatréskemmtun Hins islenska prentarafélags verður hald- in i Lindarbæ, fimmtudaginn 5. janúar kl. 15.00. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu H.í.P. að Hverfisgötu 21, dagana 3. og 4. janúar kl. 17-19. Skemmtinefndin. Gleðilegt nýór þökkum viðskiptin á liðnum órum Sölturmrfélag Dalvíkur hf. Rœkjuvinnsla nauðsynlegt að samtök væru um að smala þessum hrossum nú I hagleysinu. Lögregian mun ör- ugglega aðstoða. Auglýsið í TÍMANUM p-h-7 ARABIA Óskum landsmönnum árs og friðar Þökkum samstarfið á árinu 1977 Ármúia 23 - Sími 86755

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.