Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 2
2
Þriðjudagur 3. janúar 1978
við indverska forsætisráðherrann
um kjarnorkumál. Carter sagði
meðal annars: „Hann er anzi
harður á þessu með kjarnorku-
eldsneytið... þegar við komum
til baka, held ég að við ættum að
senda honum annað bréf, bara
kuldalegt og skorinort”.
Samtalið átti sér stað i ind-
versku forsetahöllinni en Carter
og Vance sátu á móti Desai for-
sætisráðherra við ráðstefnuborö-
ið. Carter var þess fullviss að orð
hans heyrðust ekki, en upptöku-
menn frá bandariskri útvarpsstöð
náðu samtalinu upp á segulband,
en þeir komust inn i ’ salinn á
meðan ljósmyndurum var leyft
að koma inn til að taka myndir.
Blaðafulltrúi Hvita hússins,
Jody Powell og utanrikisráðherra
Indlands, Jagat Mehta, neituðu
siðar öllum staðhæfingum þess
efnis, að forsetinn hygðist beita
Desai hörðu. Báöir sögðu, aö vin-
gjarnlegt andrúmsloft rikti á
fundum leiðtoganna, og sam-
skipti rikjanna heföu batnað sið-
an Carter og Desai tóku við völd-
um á siðasta ári.
Desai sagði sjálfur við ind-
verska blaðamenn, að hann
myndi ekki misskilja Carter, og
atvikið hefði ekki komið sér úr
jafnvægi. Desai sagði: „Ummæl-
in voru hljóðrituð án þess að for
setinn hefði hugmynd um það, og
slikt athæfi er ekki heiðarlegt”.
Carter ávarpaði þingið eftir að
ummælin höfðu verið hljóðrituð,
og sagði að Bandarfkjamenn
myndu halda áfram að senda
geislavirkt úranium og þungt
vatn til Indlands.
Blaðafulltrúi Hvita hússins
lagði á það þunga áherzlu, að for-
setinn bæri ekki þungan hug til
Desai vegna ágreinings i kjarn-
orkumálum, en forsetinn hefði i
huga að senda Desai bréf, þar
sem skýrt og skorinort yrði skýrt
frá stefnu Bandarikjastjórnar.
Blaðafulltrúinn viðurkenndi, að
Carter hefði ekki gefið orðavali
nægilega mikinn gaum, þvi hon-
um var ekki ljóst að orð hans yrðu
birt opinberlega.
„Allir saman nú, strákar”. Sadat reynir að fá Arafat og Assad til að
syngja með.
Jimmy Carter.
Nýja Delhi/ Reuter. Fréttamenn
náðu i gær að greina orö Carters
Bandarikjaforseta, sem engum
voru ætluö öðrum en Cyrus Vance
utanrikisráðherra. Sagt er að
þetta komi sér illa fyrir forset-
ann, en hann er nú i opinberri
heimsókn á Indlandi. Atvikið átti
sér stað eftir að Carter hafði rætt
Carter talar af
sér á Indlandi
Þriðja mesta slys
í flugsögunni
Mál Palestínuaraba
erfið úrlausnar
Kairó/ Reuter. Carter Banda-
rikjaforseti mun segja Sadat
Egyptalandsforseta i þessari
viku, að hann teiji heimaland
Palestinumanna fyrsta skrefið i
átt til stofnunar paiestinsks rikis,
sagði i egypzka dagblaðinu Al-
Messa i gær. Blaðiö bar dipló-
mata fyrir fréttinni. Carter mun
koma til Aswan á miðvikudag og
eiga þar viðræður við Sadat.
Bandarisri forsetinn olli fjaðra-
foki i Egyptalandi i siðustu viku,
er hann sagöi, að palestinskt riki
væri ósækilegt.
t Al-Messa sagði, að Carter
myndi ræða um heimaland
Palestinumanna, ,,en það álitur
hann byrjun á uppbyggingu
palestinsks rikis. Mál Palestínu-
manna var helzta deilumál á
fundi Sadats og Begins i Ismailia
25. og 26. desember.
Opinberar heimildir i Kairó
herma, að viðræður ráðamann-
anna i Aswan standi ef til vill ekki
lengur en i eina klukkustund.
Einnig var sagt, að afdrif
Palestinu-manna yrði mál mál-
anna i viðræðum Sadats og Cart-
ers, en Sadat mun leggja áherzlu
á sjálfstjórn Palestinuaraba á
vesturbakkanum og Gazasvæð-
inu.
Palestinskir skæruliðar með eldflaugavörpur
Bombay/ Reuter. Flugmálayfir-
völd sögöu gær aö orsakir flug-
slyssins í gær, þar sem 213 fórust,
væru i meira lagi grunsamlegar.
lndverska Jumbo-þotan sprakk á
flugi og steyptist i sjóinn. t opin-
berri yfirlýsingu sagði, að nú-
tfmavélar dyttu ekki bara i sjó-
inn, en óvist væri hvort orsakir
slyssins væru hermdarverk eða
eitthvað annað. Sautján lík hafa
fundizt á sjónum, og brak úr þot-
unni, sem var af geröinni Boeing
747, fannst i gær. Yfirmenn sjó-
hers Indverja sögðu, að enn væri
leitað aö stærstu pörtum flugvél-
arinnar.
Flugtaki þotunnar, sem átti að
utan úr heimi
fljúga frá Bombay til Dubai,
seinkaði um 12 klukkustundir
vegna vélarbilunar. Nokkrum
minútum eftir flugtak heyrðist
sprenging og vélin féll eins og eld-
hnöttur. Slysið er hið þriðja
mesta i sögu flugsins, og lang-
mesta flugslys sem orðið hefur á
Indlandi.
Um borð i vélinni voru 179
Indverjar, tveir Bandarikja-
menn, niu Arabar og tuttugu og
þriggja manna áhöfn.
Sýrlendingar, Libýumenn,
Alsirbúar, Suður-Jemenar og
Frelsissamtök Palestinumanna
sameinuðust i siðasta mánuði
gegn friðaráformum Anwars
Sadats trakbúar héldu sig utan
við san. ’nguna og töldu afstöð-
una gegn „adat ekki nógu harða.
trakbúar, andstætt Sýrlending-
um, útiloka með öllu friðarvið-
ræður við Gyðingarikið Israel.
Iraksstjórn hefur boðað tilnýrrar
ráðstefnu andstæðinga Sadats
fyrir miðjan janúar. Enn er beðið
eftir svari Sýrlendinga við boði
írakbúa, en talið er að þess sé að
vænta eftir heimsókn libýska
sendimannsins.
Talið er, að siðustu atburöir i
samskiptum tsraelsmanna og
Egypta auk stefnu Carters
Bandarikjaforseta i málum Mið-
austurlanda verði til þess að
herða enn andstöðu annarra
Arabarikja. 1 fréttum frá Riyadh
var gefið i skyn að Carter verði
minntur á „oliuvopnið”, og fái að
heyra hótanir um að hætta oliu-
sölu til Vesturlanda er hann
kemur i heimsókn til Saudi-
Arabiu.
Skæruliðaforinginn Yasser
Arafat ávarpaði nýlega fjölda-
samkomu til minningar um
fyrstu árásir PLO á tsrael fyrir 13
árum og sagði meðal annars:
„Ég vil að Carter heyri þetta, og
ég vil að Sadat og Begin heyri
þetta...bylting er eina leiðin”.
Hann sagði ennfremur að þegar
Carter vildi ekki samþykkja
palestinskt riki legöist hann jafn-
framt gegn friði i Miðaustur-
löndum.
Eþíópíuher
beitir napalm
í Erítreu
Róm/ Reuter. Frelsissamtök
Eritreu-manna, EPLF, hafa
sakað flugher Eþiópiu um að
hafa ráðizt á bæinn Keren og
eritresk þorp i nágrenni hans,
sem eru á valdi stjórnarand-
stæðinga, meö napalm. Tals-
maður samtakanna sagði, að
þetta væri I fyrsta skipti siðan
1975 að flugherinn beitti nap-
alm. lbúar Keren eru 40.000, en
að sögn var sprengjum og nap-
alm varpað yfir bæinn 31. des-
ember og 1. janúar.
Frelsissamtök Erítreu-
manna náðu bænum i júli sið-
astliðnum, en hann stendur á
hæðum 90 kilómetra norður af
höfuöborg héraðsins, Asmara.
Siðan hefur allt verið með kyrr-
um kjörum i bænum, og hvers
konar þjónusta þar var komin i
samt lag. Stöðugt hefur þó veriö
óttazt að árásir yröu gerðar á
bæinn, og voru sjúklingar fluttir
frá sjúkrahúsum i neðanjarðar-
byrgi.
Sprengurnar um helgina
fylgdu i kjölfar tilraunar
Eþi'ópiuhers til að komast gegn-
um viglinu Eritreu-manna
noröuraf Asmara 31. desember.
Frelsissamtök Eritreu-manna
og samtök sem nefnast Frelsis-
samtök Eritreu berjast fyrir
sjálfstæði héraðsins sem áður
var itölsk nýlenda,en var afhent
Eþiópiu samkvæmt úrskurði
Sameinuðu þjóðanna 1950.
Reynt að sætta
Sýrlendinga
og írakbúa
— „olíuvopninu” beitt?
Beirut/ Reuter. Libýskur sendimaður ræddi I gær við Assad Sýrlands-
forseta, en viðræðurnar eru liður i nýjum lilraunum til að efla samtök
andstæðinga Sadats Egyptalandsforseta. Talið er, að rætt hafi verið
um ósamkomulagið.sem er milli Sýrlendinga og irakbúa. Ætlunin er að
sætta þessa aöila til að írakbúar taki fullan þátt i andstööunni við frið-
arviðleitni Sadats, en þeir hafa yfir að ráða gífurlegum oliuauði og
150.000 manna herliði.