Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.01.1978, Blaðsíða 20
/" ÞriÖjudagur 3. janúar 1978 Þrjú erlend skip á íslandsmiðum um áramótin GV-Þrir belgiskir togarar voru á veiðum á tslandsmiöum um ára- mótin, og i gær bættist sá fjóröi viö. Togararnir voru á veiöum úti af Reykjaneshryggnum og i Meöailandsbugtinni tjáöi okkur Benedikt Guöm undsson hjá Landheigisgæzlunni. Um áramótin i fyrra voru 10 erlendir togarar á veiðum viö landið, 8 vestur-þýzkir togarar og 2 belgiskir. 1. janúar 1976 voru 49 erlendir togarar á veiöum við landið og munaði þar mest um brezku togarana, sem voru 30. Þann dag voru, auk Bretanna, 19 vestur-þýzkir togarar að veiðum á tslandsmiðum. I I í VI8-300 Auglýsingadeild Tímans. w.— ------------ v HREVFILL Sfnti 8 55 22 Sýrð eik er sígild eign FrriFs T- TRÉSMIDJAN MÉIDUR W SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Slökkviliösmenn i Reykjavik fögnuöu nýja árinn meö þv( aö þeyta horn sin fyrir framan uppljómaöa slökkvistööina þegar klukkan sló tólf og nýja áriö gekk i garö. A myndinni má sjá siökkvibifreiöarnar fyrir framan stööina i þann mund er klukkan sló siöustu siögin en á himni glitruöu fiugeldarnir hver af öörum á samri stundu. Allar ákærur á hend- ur Alfreð ómerkar en ungmennin ákærð fyrir ávisanafals SST. — Embætti rlkissaksóknara hefur nú afgreitt kærumáliö á hendur Alfreö Þorsteinssyni, borgarfuiltrúa, og varö niöur- staöa sú, aö „ekki er krafizt aö- geröa af hálfu ákæruvaidsins gegn Alfreð Þorsteinssyni”, eins og það er oröað hjá embættinu, en þaö þýiöir, aö Alfreö hefur veriö hreinsaöur af öllum þeim ásökun- um sem yfir hann hafa duniö I þessu máli. Ungmcnnin tvö, sem gáfu út falskar ávisanir úr ávls- anahefti Alfreös, hafa veriö á- kærö fyrir ávlsanafals. Þá hefur HJUKRUNARNEMAR: Aflýsa yfirvinnubanni og úrsögn úr skóla SKJ — Aukavaktabanni hjúkrun- arnema og úrsögn úr skóla var aflýst á félagsfundi HNFÍ 29. janúar 1977, en samningar höföu þá náöst viö fjármáiaráöuneytiö og rlkisspitalana. Var failizt á þá kröfu hjúkrunarnema aö pró- sentuhlutfali á grunnkaupi héldist óbreytt frá þvi sem veriö hefur, og yfirvinna hækkaöi nokkuö. Fyrsta árs nemar fá nú 60% af yfirvinnukaupi fullnuma hjúkr- unarfræöinga, annars árs nemar fá 80% og nemar, sem komnir eru ó þriöja ár, fá sama kaup á auka- vöktum og hjúkrunarfræöingar, sem lokiö hafa prófi. Margrét Tómasdóttir, formað- ur hjúkrunarnemafélagsins, sagði, aö mikil samstaða heföi rlkt meöal hjúkrunarnema í deil- unni, og höfðu 170 nemar sagt sig úr skóla þegar samningar tókust, auk þess sem skeyti voru að ber- ast frá nemum er farið höfðu út á Framhald á bls. 19. Vandamál landbúnaðarins í athugun Formaður Stéttarsambands ins hótar að segja af sér AÞ — Vandamál landbúnaöarins, svo og annarra atvinnuvega landsmanna, eru I athugun hjá rikisstjórninni. í sambandi viö landbúnaöarmáiin mun ég kalla á viökomandi aöila til skrafs og ráöageröa um aögeröir, áöur en ákveöiö veröur hvaö skuli aö ó'KSi Rithöfundasjóður Rikisútvarpsins: Gréta, Helgi og Signrður hlutu verðlaunin JS — A gamlársdag voru aö vanda veitt veröiaun úr Rithöf- undasjóöi Rfkisútvarpsins. Fór afhendingin fram I Þjóöminja- safninu aö viöstöddum forseta islands og ýmsum framámönn- um á sviöi mennta og lista. For- maöur stjórnar Rithöfunda- sjóösins, próf. Jónas Kristjáns- son forstööumaöur Arnastofn- unar, afhenti verölaunin. Að þessu sinni komu 900 þús- und krónur til afhendingar, og var þeim skipt jafnt milli skáld- anna Grétu Sigfúsdóttur, Helga Sæmundssonar og Sigurðar Róbertssonar. Ræða dr. Jónasar Kristjáns- sonar við afhendinguna er birt á bls. 4 I blaðinu I dag. A myndinni eru verölauna- hafarnir, Helgi, Gréta og Sig- urður ásamt dr. Jónasi Krist- jánssyni, við verölaunaafhend- inguna á gamlársdag. Tlmamynd: G.E. hafzt, sagöi Halidór E. Sigurös- son iandbúnaöarráöherra. — Ég hef ekki hugsaö mér aö skýra frá þeim hugmyndum sem fram hafa komiö um hvernig ieysa megi efnahagsvanda mál bænda- stéttarinnar. Ég hef ekki þau vinnubrögð aö segja fyrst frá þvi sem ég ætla aö gera, en veröa svo siðar aö koma meö skýringar á þvl af hverju þaö var ekki hægt. Hins vegar hef ég áhuga á þvl aö ræöa siöar almennt um vandamál bænda i blaöinu. Gunnar Guöbja r t s son, formaður Stéttarsambands bænda, sagði i samtali viö blaðið, aö hann myndi segja af sér formennskunni, ef rikisstjórnin beitti sér ekki fyrir lausn á þeim vanda, sem bændur eiga viö að etja. — Forsætisráðherra sagði i áramótagrein, að aðgerðir I land- búnaöarmálum veröi að rúmast innan fjárlaganna, sagöi Gunnar. — En þar er ekki gert ráð fyrir neinu nýju. Mér finnst það benda til að ekkert eigi að gera. Ef svo fer, þá mun ég segja af mér formennsku hjá Stéttarsam- bandinu. rlkissaksóknari heimilaö dóms- sátt viö skrifstofustjóra Sölu- nefndar varnarliöseigna vegna rangs framburöar viö yfirheyrsiu hjá rannsóknarlögreglunni. Af þessu tilefni haföi Tíminn samband við Alfreð Þorsteinsson og leitaði álits hans á niöurstöö- um þessa máls. Alfreð sagði: „Það er allt annað en skemmti- legt aö verða fyrir röngum sakar- giftum eins og ég hef oröið að þola. En það er ekki aðeins ég einn sem hef oröiö aö þola þetta, þvl auðvitað hefur þetta einnig reynt á þolrif fjölskyldu minnar. Það hefur reynzt mér mikill styrkur meðan þetta mál var I at- hugun, að stuðningsmenn mlnir I Framsóknarflokknum hafa stutt mig meö ýmsu móti. Sömu- leiðis hafa andstæöingar minir I öðrum flokkum lýst yfir vanþókn- un sinni á þessari aöför að mann- oröi mlnu. Fyrir þennan stuöning er ég þakklátur. Ég mun á næst- unni athuga hvort ég geri skaða- bótakröfur vegna þessa máls, en um þaö mun ég hafa samráö við lögfræðing minn. Hins vegar veg- ar er ljóst, aö á næstu 2-3 vikum mun ég verða töluvert upptekinn vegna prófkjörsins fyrir borgar- stjórnarkosningarnar, sem verö- ur 21.-22. janúar nk.” Blaðburðar iólk óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Laugavegur Hverfisgata Skúlagata Háteigsvegur Suðurlandsbraut Melabraut w <S> SIMI 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.