Tíminn - 03.02.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.02.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 3. febrúar 1978 .................*..........................................*....... ••«•••♦••♦•♦•♦•♦♦♦♦••♦♦♦♦♦ ••••••••••••••••••«••♦••♦♦ MM í spegli tímans Rennilás í gifsinu! 1 Frankfurt i Vestur-býzkalandi hefur prófessor Alois Bloemer gert tilraunir með nýja uppfinningu, sem er léttara gifs á brotna eöa brákaða limi, — og meira segja með rennilás, svo að hægara sé að taka gifsið af og fylgjast með hvað bata liður og komast hjá óþægindum og kláða, sem oft villfylgja þvi, þegargifser lengi óhreyft. Þetta gifs er ekki einungis léttara og auðveldara imeðförum, heldur einnig sterkaraen venjulegt gifs og hrind- ir betur frá sér raka. Hér á myndinni sjá- um við Bloemer prófessor, þar sem hann er aðkynna þessa nýju uppfinningu sina á blaðamannafundi i Frankfurt. Nýr teikni- myndahöfundur Cathy Guisewite heitir 27 ára gömul bandarisk stúlka. HUn er oröin þekkt i landi sinu fyrir teiknimyndirnar sinar, en þær birtast nú orðið i sunnudagsblöðum 118 dagblaða. HUn Utskrifaðist 1972 frá háskólanum i Michigan, vann siðan við ýmis auglýsingafyriptæki, en sendi for- eldrum sinum jafnan bréf sem hUn skreytti með teiknimyndum. Móöir henn- ar örvaði hana til að setja sig i samband viö Universal Press og þar fékk hUn ábatasaman samning, en myndirnar hennar fóru að birtast fyrir ári. Cathy kallar myndirnar sinar „Cathy” (sem ekki er hægt að segja að sé tilviljun). HUn segist vera sjálflærð i þessari listgrein. Atburðarásin segirhUn að sé ekki hennar eigin ævisaga, hún vilji ekki bera á borð fýrir alþjóð eigið líf, en vel helmingurinn af sögunum hafi þó hent hana. „Cathy” sveiflast milli gamaldags sjónarmiða for- eldra sinna og frjálslegri sjónarmiða vina hennar. HUn segist vera 'ákveðin I þvi að láta teiknimyndirnar sinar fylgjast með timanum og bætir við: — Ef svo fer eftir nokkur ár, aðkonur fari aðhafa bUr full af karlmönnum, sbr. kvennabUrin, læt ég það koma fram i teiknimyndunum min- um! Frumraun í kvikmyndaleik Hér er mynd af stUlku sem hefur fengið mörg leiktilboð. HUn er frU Richard Burton (alias Suzy Hunt) HUn kaus sjálf sem frumraun i kvikmyndaleik að sjást augnablik við „rUlettuna” i spilaviti. Hin fagra Suzy var nýlega i London i tilefni þessarar stuttu myndatöku. En aðalstjarnan i myndinni er eiginmaður hennar Richard,Burton. Og ef frumraun Suzyar skyldi lenda á gólfi klipparans, ja, þá það, þá nær það ekki lengra. • ••• með morgunkaffinu — Viljið þér ekki reyna að koma minum bil i gang og ég skal flauta fyrir yður á meðan. Hljóðiðhckkar ,Hraunflóftiö ^skilur þá Sval og Sigga frá , Evan Mosk ^Veifaou-V^ o'/svo þeir sjáip> 'éíip, okkur. , SVALUR KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.