Tíminn - 03.02.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.02.1978, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 3. febrúar 1978 ídag Föstudagur 3. febrúar 1978 Lögregía og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkvili&ib og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Rafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Siglingar Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inrfi, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 3.-9. febrúar er i lyfja- búð Iöunnar og GarðsApóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Tláfnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 'til 16. Barnadeild alla daga frá ■kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Skipafréttir frá skipadeild SIS Jökulfell, fer væntanlega i kvöld frá Cuxhaven til Hull. Disarfell, fer væntanlega I kvöld frá Þorlákshöfn til • Reykjavikur. Helgafell, er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Larvik. Mælifell, fer væntanlega í nótt frá Borgarnesi til Reykjavikur og siðan Wismar. Skaftafell, fór 28. þ.m. frá Reykjavik til Gloucester og Halifax. Hvassafell, fer væntanlega i kvöld frá Antwerpen til Reykjavikur. Stapafell, er I Reykjavik. Litlafell, fór i gær frá Hafnarfiröi til Hornafjaröar. Nautic Frigg, losar i Rotterdam. Paal, fór 31. jan. frá Reykjavik til Svendborgar og Lubeck. Félagslíf Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Ljósmæöur.Muniö árshátiöina i Siðumúla 11 laugardaginn 4. feb. kl. 20. Ljósmæðrafélag ts- lands. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aöalfund mánudaginn 6. febr. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aöal- fundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aöalfund þriöjudaginn 7. febrúar n.k. i Safnaðar- heimilinu. Konur eru hvattar til aö fjölmenna og taka nýja féiaga meö. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur aöalfund sinn mánu- daginn 13. febr. kl. 20,30 I Safnaöarheimilinu við Háa- leitisbraut. Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Safnaöarféiag Asprestakalls heldur aöalfund n.k. sunnudag 5. febrúar aö Noröurbrún 1. Fundurinn hefst aö lokinni messu og kaffidrykkju. Venju- leg aðalfundarstörf, einnig sér Guörún Hjaltadóttir um osta- kynningu. Vatnsveitubilanir simi 86577. , Simabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Miövikudagur 8. febr. kl. 20.30. Myndakvöid i Lindarbæ niöri. Arni Reynisson og Jón Gauti Jónsson sýna myndir með skýringum frá Ódáðahrauni, og viðar. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Ferðafélag íslands. Sunnudagur 5. febr. 1. Kl. 11. Hegili (Skeggi 803 m) Ferðafélagið og Göngudeild Vikings efna til sameiginlegr- ar gönguferöar. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13. Innstidaiur, göngu- ferö. Létt ganga.Fararstjóri: Tómas Einarsson. 3. Kl. 13. Kolviðarhóll — Skarösmýrarfjall Skiöaferö. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðiniii að austan verðu. Áætlun 1978 er komin út. Ferðafélag íslands. Minningarkort Minningarkort Barnaspltala- sjóös Hringsins fást á eftir- töldum stööum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfiröi. Verzl. Geysi, Aöalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstööu- konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamra- borg 11. Minningarsjóður Marlu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firöi. áO irí Eining Kl. 13.00 Knup Sala 01 -Bandarfkj»doll«r 02-Ste rlingfpund 03- Kanadadolla r 100 05-Norakar krónur 100 06-Saenakar Krónur 100 07-Firtnak mork 100 08-Franakir íri 27/1 30/1 09-B«lg. írankar 10-Sviaan. frankar 11 -Gyllini 12- V.- Þýak mork 13- Lirur 14- Auaturr. Sch. 15- Eacudoa 16- Peaetar 17- Yen 217, 50 424, 10 196,80 3787,10 4229, 50 4685, 50 5437,50 4593,20 664,45 11002,90 9609.40 10289, 30 25,05 1433, 30 542, 10 269,70 90, 03 218, 10‘ 425, 30" 197, 30" 3797, 50* 4241, 10* 4698,40* 5452, 50* 4605,90* 666,25 11033,30* 9635.90* 10317,70* 25. 12* 1437, 20* 543, 60* 270, 50* 90, 28 ‘ Breyting írá afBuatu akráningu. krossgáta dagsins 2696 Krossgáta Lárétt 1) Alfa. 6) Dýr. 7) Tal. 9) Beita. 11) Hasar. 12) Guð. 13) Arinn. 15) Andi. 16) Sjó. 18) Blfð. Lóðrétt 1) Vesælasti. 2) Safur. 3) Ullarflóki. 4) Frysta. 5) Bjánaleg. 8) Norður. 10) Þungbúin. 14) Skelfing. 15) Hamingjusöm. 17) 51. Ráðning á gátu No. 2695 Lárétt 19 Vietnam. 6) Lóa. 7) Ról. 9) Már. 11) Na. 12) LL. 13) Arm. 15) AAA. 16) Elg. 18) Illindi. Lóðrétt 1) Varnaði. 2) Ell. 3) Tó. 4) Nam. 5) Markaði. 8) Óar. 10) Aka. 14) Mel. 15) Agn. 17) LI. írar „Hvaö er heimskara en heimskur lri?” „Gáfaður Skoti.” McElwain, tólf barna fað- ir, kom á fæðingardeildina til að heilsa upp á frú McElwain, sem var að eiga sitt þrettánda. McEIwain læddist að rúm- inu til aö óska elskunni sinni til hamingju og kyssti hana bllölega á kinnina. Enn hálf- sofandi og þreytt eftir barns- burðinn brosti frúin elsku- lega viö manni sinum: ,,ó Mac, strax byrjaður aftur, ha?” „Góðan dag," sagöi lækn- irinn við frú Couglin. „Mæld- ir þú hitann i manninum þin- um, eins og ég sagöi þér?” „Já, læknir, ég fékk lánað barómet og setti þaö á brjóstiö á honum og örin benti á mjög þurrt, svo aö ég gaf honum bjórkollu og nú er hann farinn aö vinna.” i David Graham Phillips: J 130 SUSANNA LENOX C Jón Helgason ^vgS5 égekkigifzt manninum, sem vildi fá mig. Svo fór mér aö fara aftur — þannig gengur það oft um okkur Irsku stúlkurnar. En ég skal sjá mér farborða. Ég veit, hvaða tökum á að taka þetta hyski hérna — og það gætir þú aldrei lært. Þú myndir tala við þær eins og þær væru finindis stúlkur, og þær myndu hlæja að þér I staðinn. Já, ég sé um mig, og mér liður vel — þegar ég er ekki hér. Spyrjandi augnaráð Súsönnu, fullt af samúö, var nóg til þess aö kalla fram skýringuna. — Það er litið barn, sagði Tuohy, og Sú- sanna skildi, aö það var vegna barnsins, sem hið góða hjarta hennar haföi oröið aö fá utan á sig þessa hörðu skel, svo aö hún gæti innt af höndum hinar ömurlegu skyldur verkstjórans. Hún horfði út I blá- inn og bætti svo við: — Barn systur minnar — hún dó heima I ír- landi. Ó, hvað mér þykir vænt um litla angann! Nú bar fieiri að, og einhvern veginn varö það þannig, að trúnaöar- mál bar aldrei framar á góma þeirra á milli. En Tuohy haföi náö til- gangi slnum — hún haföi vakið Súsönnu til umhugsunar. — Ég verð að gera eitthvað, sagöi Súsanna i sifellu viö sjálfa sig. Þessi orö hljómuðu ætið fyrir eyrum hennar. En hvað —hvaö? Og viö þeirri spurningu gat hún ekki fundið neitt svar. A hverjum morgni keypti hún blað, sem átti útbreiðslu slna aöal- lega að þakka vinnuaugiýsingunum, sem I þvi birtust. A hverjum degi voru dálkar þess fuilir af smáletursauglýsingum, sem báru yfirskriftina „Hjálp óskast”, eða „Góö staða til boða”. Súsanna las hvern dálkinn af öðrum af þessum auglýsingum. Fyrst I stað orkuðu þeir á hana eins og vin, henni fannst það ekki aðeins llklegt, heldur víst, að hún yrði senn búin að fá starf, sem væri I senn skemmtilegt og vel launaö. En eftir nokkrar vikur var hún hætt aö lesa þessar auglýsingar. Hvers vegna? Af þvi að hún hafði farið eftir tugum þessara aug- lýsinga, hundruðum jafnvel, og svo loks uppgötvaöi hún, hvernig allt var i pottinn búiö. Hún komst nefniiega að raun um, aö i New York eru öll skárri störfin unnin af stúlkum, sem njóta stuönings af vandafólki sinu og geta þvi sætt sig viö lægri laun heldur en þær gætu i raun og veru lifað af. Og þessar auglýsingar um, að „hjálp óskaðist” og „góö staða væri til boöa” voru til þess geröar að grafa upp fleiri slíkar stúlkur — ef þær voru þá ekki veiðibrella manna, sem þóttust vera atvinnurekendur, en höföu það eitt að atvinnu að svlkja stúikur, sem til þeirra leituðu, meö því að lofa góöri og vel launaðri vinnu gegn umboðslaunum fyrirfram. — Hvers vegna lest þú alltaf augiýsingar? sagöi hún viö Lónu Ric- ardo, sem notaði allar tómstundir sinar til þess að lesa auglýsingar I tveimur blööum, sem hún keypti, og einu, sem hún fékk lánað. — Hefir þú nokkurn timann haft nokkuð upp úr þvl eöa frétt um nokk- urn, sem eitthvaö hafi á þvl grætt? — Nei, alls ekki, svaraöi Lóna hlæjandi. — Ég les þær af sömu ástæðu og allir aörir. Þær gera mann vonbetri. Maður les þær, og svo hugsar maður um öli þessi störf — hvað þau séu létt og hvað manni gæti liöiö vel. En þaö er enginn svo vitiaus aö taka mark á þeim, nema i sárustu neyö, þegar allt er skárra en ekki neitt. Allir, sem hún kynntist, voru eins illa eða verr settir en hú. Og þó var enginn jafn vansæli og hún — ekki einu sinni þeir, sem voru enn verr settir. Þeir höfðu aldrei kynnzt neinu þvl, sem gerir lifið þess virði að lifa þvi — þokkalegum húsakynnum, hreinum fötum, góö- um mat, tómstundum og tækifærum til þess aö njóta þeirra. En öllu þessu hafði Súsanna kynnzt. Nú skildi hún það, hvernig þvl vék við, að þessir þjáningarfélagar hennar, sem áttu svo bágt með aö setja sér neinar skorður, gátu veriö þolinmóöir og oftast kátir. En þrátt fyrir þetta héit hún áfram þeim sið að kaupa sér blað á hverjum degi. Hún hirti samt ekki lengur um auglýsingarnar. Loft- kastaiar voru henni ekki að skapi. Hún þráöi allt of ákaft aö komast brott til þess að hún færi að sóa timanum i hugaróra um undan- komu, sem aldrei gat orðiö að veruleika. Hún las biaöið af þvl, aö „Hver heldur þú að sé að verða frægur? Wilson kailar kvefiö sem hann er meö eftir mér.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.