Tíminn - 03.02.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.02.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. febrúar 1978 lll'llll 'l'í't> Sendið oss pantanir yðar sem fyrst LANDSSMIÐJAN Reykjavík Við bjóðum þessi gullfallegu sófasett — bólstruð af íslenzkum fagmönnum Komið og skoðið eða hringið og biðjið um upplýsingar. Áklæði eftir eigin vaii — mikiö úrvai jj taá tsgj fcjgi tsgj Eaá Píga Ewa p»3 SIÐUMULA 30 ■ SIMI: 86822 teffd tey3 te%3 Runebergs- vaka. Sunnudaginn 5. febr. n.k. efnir Suomifélagiö til hinnar árlegu Runebergvöku sinnar i Norræna húsinu kl. 20.30. bessi dagur er fæðingardagur finnska þjóð- skáldsins Johans Ludvigs Rune- bergs og er haldinn hátiðlegur með finnum. Á liðnu ári voru 100 ár liðin frá dauða hans, en hann fæddist árið 1804. Hið fagra ljóð hans Vort land, vort land hefur verið þjóðsöngur finna i 130 ár. Dagskrá kvöldvökunnar á þá leið, að i upphafi flytur form. félagsins Barbro Þórðarson ávarp. Hátiðarræðu flytur finnski bókaútgefandinn Rauno Velling, en hann er hér staddur i boði Nor- ræna hússins. Þá skemmta þeir vinsælu og hugljúfu listamenn Sigfús Hall- dórsson tónskáld og Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari. Góð- skáldið Jón úr Vör frumflytur eigin ljóð og þýðingar sinar á kvæðum finnsku skáldkonunnar Edith Söndergren. Loks verður tizkusýning. Finnskar konur sýna finnskan fatnað m.a. Vuokko-kjóla. 1 kaffihléi verða bornar fram hinar vinsælu Runebergstertur, sem forstöðukona kaffistofu Nor- ræna hússins bakar af alkunnri snilld. Aður en vakan hefst verður aðalfundur félagsins kl. 20.00 en stjórn félagsins skipa nú: Barbro Þórðarson form., Hjálmar Ólafs- son varaform., Sigurjón Guðjóns- son ritari, Benedikt Bogason gjaldkeri, Christel Þorsteinsson, Sigurður Thoroddsen og Valdi- mar Helgason. SÚG- þurrkun Finnska þjóðskáldið Johan Lud- vig Runeberg höfundur finnska þjöðsöngsins. HESTAR Walter Feldmann eldri kemur til íslands i febrúar til að kaupa góða tamda hesta. Þeir sem eiga hesta til sölu eru beðnir um 'j) að hafa samband við Sigurður Hannesson & Co. h.í. \ y Ármúla 5 Reykjavik simi 8-55-13. i/'W Keflavík Blaðbera vantar. Upplýsingar i sima 1373. mm EÖ ^ Eg3 Eg3 Eg3 ^ EgS Eg3 Eg3 ^ ^ EgS ^ ©3 E^ ^ EgS íta/skt form — ís/enzk úrva/sbólstrun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Blásararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.