Tíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. febrúar 1978 11 Unglingar latalaBSIaíatEÍIaláBStstsIalalatálalata athugaðir HEl — í nýlegu tölublaði „Iðnnemans” er rætt um fyrir- sjáanleg vandræði hárgreiðslu- og hárskeranema við að ljúka námi og fá starfi i greinunum. Hafin var kennsla i verknáms- deildum i þessum greinum fyrir um tveim árum, án þess að tryggt væri að þeir nemar, sem inn i deildirnar koma, fái pláss á stofu til að ljúka námi eftir að verk- námsskóla lýkur. Liklegt má telja, að erfiðast verði þetta fyrir nema I Keflavik og Hafnarfirði, þar sem frekar fáar hársnyrtistofur eru á þeim stöðum, en margir nemar i þess- um greinum. Hefur það heyrzt að hárgreiðslu- og hárskurðarmeistarar i Reykjavik, ætli ekki að taka nema frá þessum stöðum, enda eigi þeir fullt i fangi með að taka við nemum frá Iðnskólanum i Reykjavik. Þvi er talin nokkur hætta á, að margir unglingar eyði einu skólaári til litils gagns. Stopp- blað um vímugjafa GV — íslenzkir ungtemplarar hafa nú gefið út blaðið Stopp i 20 þúsund eintökum, og er meining- in að dreifa þvi til allra nemenda i 8. bekk grunnskóla og þar fyrir ofan. 1 formálsorðum i blaðinu skrif- ar Halldór Árnason formaður IUT að blað þetta fjalli um vimugjafa og sé það unnið af starfshópi áhugafólks um vimugjafa. Tilgangurinn með þessari útgáfu er einkum þrenns konar. ,,I fyrsta lagi að veita þér fræðslu um efnin, i öðru lagi að gefa þér tækifæri til að ihuga þessi mál og i framhaldi af þvi að mynda þér þinar eigin skoðanir, og i þriðja lagi að kynna þér sam- tök okkar og skoðanir.” I blaðinu er rætt við Hauk Guðmundsson um fikniefnamál, talað við fyrr- verandi eiturlyfjaneytanda, og fólk viða að er spurt um viðhorf sin til vimugjafa. Þá eru einnig fleiri fróðlegar greinar og viðtöl i blaðinu. IntemaHonal CARGOSTAR væntanlegir á næstunni Vél 210 hestöfl Skipting sjálfskiptir 5 gíra Hjólbarðar 6stk. 11,00-20 Eigin þyngd 4500 kg. Burðarþol 16.000 kg. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 IsIalgíaBIalalalalsIalalálalalalatsIalsIa íta/skt form — Islenzk úrvalsbólstrun Við bjóðum þessi gullfallegu sófasett — bólstruð af íslenzkum fagmönnum Komið og skoðið eða hringið og biðjið um upplýsingar. ÚftCiÖC Áklæði eftir eigin va/i — mikið úrva/ TV tegj Cggi tasj taga Kaá iggj SÍÐUMÚLA 30 • SIMl: 86822 W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.