Tíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur S. febrúar 1978 Myndskreyttir molar úr Mallorkaferð I, Upphaf ferðar Þegarvetur konungur ernútek- inn viö völdum og kaldir vindar næöa er tilvaliö aö ylja sér viö aö rifja upp helztu atburöi sólar- strandaferöa sumarleyfisins. Hvaö skyldu margir landar vorir hafa stormaö niöur á Umferöar- miöstöö síöla nætur i sumar og haust? Trúlega skipta þeir nokkr- um þúsundum. Allir þessir landar, er þarna mæta uppábúnir, eru grútsyfjaöir en þó tUtölulega kát- ir, enda eru þeir á leiö I skemmti- ferö og þaö er oftast þaö einasta sem slikur hópur á sameiginlegt og kannski er skemmtunin þaö eina sem slikur hópur getur sam- einazt i. Feröinni er heitiö til hinnar nýju nýlendu tslendina i Miöjaröarhafi MALLORKA. Sunnudaginn 4. sept. sl. átti ég þess kost aö taka þátt i einni sllkri för. Aætlunin haföi hljóöaö upp á brottför frá Keflavik kl. 07.00 og voru þvi allir farþegar mættir þar laust fyrir klukkan sex. Þá kom i ljós að flugvélin hafði tafizt og varlending ekki áætluö fyrr en kl. átta og yröi því brottför ekki fyrr en kl. niu. Var þvi nægur timi til aö vigta og ganga frá farangri áö- ur en farþegar fengu opinbera undirstrikun þess aö þeir væru aö yfirgefa Island, stimplun f pass- ann. Tollþjónustan benti farþeg- um vinsamlega á að vissara væri aö skrá dýrar myndavélar og aörar slikar vörur ef menn vildu ekki eiga á hættu aö innheimtur yrðitollur af þeim viö heimkomu. En viö þvi mætti búast ef menn gætu ekki fært fyrir þvi gildar sannanir aö þeir heföu keypt vör- una hér heima. II. Frihöfnin Þegar komið var i gegnum hiö eiginlega hliö Islands var komiö inn f hina margfrægu Frihöfn. Hafa s jálfsagt margir verið búnir aö hugsa sér gott til glóðarinnar að geta keypt þar flösku af góöu vini fyrir sama verö eöa jafnvel minna en sjússinn kostar á veitingahúsi á Fróni. Svo sem kunnugt er þá gilda þær reglur aö þar megi enginn verzla fyrir meir en 7.000,- kr. fslenzkar. Er þetta mjög sennilega gert til aö ýta undir brask með erlendan gjald- eyriþvi varla gerir fólk merkileg viöskipti fyrir 7.000.- kr. Sem dæmi má nefna aö4 stk. 36 mynda „slides” litfilmur kosta tæpar 7.000.- kr. Og ef áhugi er fyrir aö kaupa meir en fjórar filmur verð- ur það aö borgast i illafengnum gjaldeyriþvi engum skyldidetta i hug aö hægt sé aö skeröa þann skammt er feröamönnum er ætlaður til greiöslu á fæöi i 3-4 vikur, þvi þaö gerist nú æ algeng- ara að dvalizt sé i svonefndum ibúöarhótelum þar sem ekkert fæði fylgir i ibúöarverði. Talsvert hefur veriö rættum filmuverð aö undanförnu og má kannski skjóta inn iþærumræðuraölitfilma sem kostar 3.200.- kr. út Ur búö i Reykjavik kostartæpar 1.800,- kr. i Frihöfninni, en 5 dollara Ut Ur búö i U.S.A. Sjálfsagt er einhver innflytjandi meö sitt „patent” svar viö þessari verölagningu, en þetta er nokkuö sem ég á erfitt meðaö skilja. Talandi um verö I frihöfninni þá hefur þaö alltaf komiö mér nokkuö spánskt fyrir sjónir að þar skuli vera sama verö á sumum ljósmyndavörum og Ut úr búö i Englandi en allt aö 30% dýrarai en út Ur búö i U.S.A. Nægur timi reyndisttil viöskipta i. Frihöfninni, og er þaö mála sann- ast, aö ekki uröu allir djúpt snortnir af verölaginu, þá kannski hvaö sizt frúrnar, sem eftir miklar vangaveltur gátu ákveöiö hvaöa ilmvötn skyldi kaupa og sáu siöan þau sömu á Spáni helmingi ódýrari. Vöruval- ið i Frihöfninni var i þetta sinn i lágmarki, margar vörutegundir sem getiö er um i verölista voru ekki til og aöeins sýnishornin eftir af öörum. III. Flugferðin Klukkuna vantaöi nákvæmlega 15 min. i niu þegar farþegar voru beðnir aö gera svo vel aö ganga um borö I Boeing 727 flugvél Arnarflugs TF.-VLB., þá vél tók Arnarflug á leigu um mánaöa- mótin mai-júni sl. sem kunnugt er. Greiölega og án alls troönings komust farþegar allir i sin sæti enda allir meö sin sætanúmer. Sá siöasti var rétt setztur þegar hreyflar vélarinnar voru ræstir og ekið út á brautarenda i flug- taksstööu. Þar var lftiö stanzaö, vorunú hreyflarnir knúnir til hins ýtrasta.til flugtaks. Þegar vélin sleppti braut var klukkan á slag- inu niu, svo varla er hægt aö segja annað en sú áætlun hafi staðizt með ágætum. Vélin var næstum fullskipuð, örfá sæti voru þó laus. Flugfreyjurnar, sem voru fimm talsins.hófusthanda fljótlega eft- ir flugtak viö aö bera i farþega alls kyns veitingar i mat og drykk. Er ekki að orölengja það að alla leiöina var samfelld mat- ar- og drykkjarveizla. Flug- freyjurnar i TF-VLB eiga svo sannarlega hrós skilið fyrir sina vinnu sem þær inntu af hendi meö einstakri lipurö og samvizku- semi. Þaö er vissulega skraut- fjöður i hatti hvers flugfélags aö hafa slika starfskrafta. Flug- stjórinn i þessari ferö var ame- riskur, Baron aö nafni, og ekki veit ég frekari deili á honum. Yfirflugfreyjan var hins vegar is- lenzk, Guöbjörg Loni Kristjáns- dóttir. Flogið var i 37.000 feta hæö og var áætlaður flugtimi4 klst. og 20 mín. Um kl. 25 min. yfir 11 að isl. tima var tilkynnt að viö vær- um að komast yfir syðsta hluta Englands, sem heitir Berry-Head, þaöan yröi haldiö yf- ir Ermarsund til Frakklands yfir Pirenafjöll, siöan yfir Barcelona og til Palma, og væri gert ráö fyr- ir lendingu þar um kl. 15.30 aö staöartima. Sú áætlun stóöst reyndar meö prýöi þvi nákvæm- legakl. 15.15 snertu hjtíl vélarinn- ar brautina á Palmaflugvelli. Þegar kom inn i flugstöövarbygg- inguna i Palma fengu farþegar fyrst aö komast i kynni viö spánskan vinnuhraöa sem var þó með hægara móti en venjulega vegna „slow motion” aðgerða starfsmanna flugvallarins. Varö þvi biö eftir farangri heldur þreytandi í næstum tvo klukku- tima i molluhita. Er loks allir höfðu fengið sinn farangur var hægtaðhalda förinni áfram. Heill her fararstjóra frá Sunnu tók á móti hópnum og deildi honum niöur i áætlunarbila eftir þvi á hvaöa hótel skyldi haldiö. IV. Nýlendan Mallorka Iþeim áætlunarbil sem mér var visað i stjórnaöi málum farar- stjóri aö nafni Jón Arsæll. Var hann vörpulegur mjög, meö mik- iö hrafnsvart hrokkiö hár og al- skegg. Heföu ókunnugir mátt halda aö sá hinn sami lægi i vik- ing i noröurhöfum en stundaði ekki að visa hálfberum Islending- um veginn suður i Spám'á. Til viö- bótar skeggi og miklu hári var Jón Ársæll ætið Iklæddur ein- kennisfótum Sunnu, dumbrauð- um jakkafötum Ur þykku riffluöu flaueli og uppháum kúasmala- stigvélum. En þrátt fyrir allt þetta tau minnist ég þess vart aö sjá svita dropa á þessum vikingi. Meöan ekið var frá flugvellinum áleiðis að hótelunum, drap Jón Arsæll timann meö ýmsum fróö- leiksmolum um menn og málefni staöarins jafnframt þvi aö gefa farþegum ýmis heilræöi og upp- lýsingar sem vöröuöu hina ný- byrjuðu dvöl og sem mætti veröa farþegum aö gagni og gera þeim dvölina ánægjulegri. Hóteliö sem mér var visaö til búsetu á hét Royal Torrenova og er á Magaluf ströndinni I skjól- sælli vik um 15 km vestan við Palma. Royal Torrenova er alveg nýtt ibúöarhótei, nokkuö stórt, og er byggt i klettum frammi viö sjó. Vegna legu þess er gengið inn af götunni beint inn á 9. hæö, en þar er afgreiðslan (lobbý). Sjávar- megin eru hins vegar 9 hæöir niö- ur á strönd. Þetta er reyndar eina hóteliö, sem ég hef búiö í um dag- ana, þar sem þarf aö fara úr lobbýinu i lyftu niöurá 7. hæö, þar sem ég bjó. Hótelið er mjög þrifa- legt og I rólegu umhverfi, en er þó sárastutt i aðalslagæö skemmtanalifs og helztu verzlunargötur. Kröfur Spán- verja hvað varöar húsbúnað og innréttingar eru nokkuð aðrar en okkar eins ogeflaust margir vita. Má þar til gamans nefna aö gólf- teppi i hólf og gólf er næsta óþekkt fyrirbæri, en þess i staö eru flest gólf lögð marmara og flisum. tekninga til aö töluö væri þar út- lenzka, og var það þá helst sænska. Afgreiðslumenn hótels- ins gátu jafnvel sagt orö og orð i islenzku, og voru þaö helzt oröin boröa og drekka, en þau voru skiljanlega mest notuö. Nokkra staöi á Magaluf-ströndinni lögöú Islendingar svo aö segja algerlega undir sig. Einn þeirra var matsölustaöurinn TIBET, þar snæddu landar tiöum, enda ágætur matur hröð þjtínusta og veröiö heldur I lægri kantinum. Auk þess var islenzkur matseðill og þjónar staöarins gátu bjargað sér litillega á islenzku, svo þeir gátu afgreitt viöskiptavini staöarins á þvi máli. Ekki voru þeir nú alveg útlærö- ir í málinu, enda islenzkan talin heldur erfitt tungumál. Var þess vegna hægt aö fyrirfyrirgefa þeim þó fyrir kæmi að þeir rugluöust á oröunum borga og boröa. Þeir sem höföu gaman af einhverju öðru en að borða,heim- sóttu gjarnan aðra staði er kvölda tók, þar sem meiri áherzla var lögð á drykk en mat. Islendinga mátti með nokkru öryggi finna á tveim stööum er kvölda tók. Ann- fá keypt á ströndinni veitingar af öllu tagi, svo og þann drykk sem sumir íslendingar telja aö islenzk menningfalliog standi meö, bjór- inn. Auk þess er hægt aö iðka sjó- skiöaferöir og láta draga sig meö hraöbát i sviffallhllf, ekki er nú veiöin gefin, þvi „salibunan” i sviffallhlffinni kostar 500 pes., vart tekur hún þó meir en 5-10 min., svo þetta er hinn arövæn- legasti atvinnuvegur. Oft hefur heyrzt aö sjórinn viö baö- strendurnar á Mailorka sé mjög menga öurog jafnvel baneitraður. Tæplega er hægt aö greiöa þeirri skoöun atkvæöi, þvi ekki gat ég betur sé en allt værikvikt af smá- siium uppundir fjöruborö. V. Palma — heillandi höfn Palmaborg á Mallorka telur um 260 þús. Ibúa eða ivið fleiri en alla Islendinga. Jafnframt þvf aö vera lang stærst borga I Balear eyjaklasanum er hún höfuöborg þar. Borgin er ævagömul, má þar finna merkar byggingar og sum- ar heldur betur komnar til ára sinna. Má þar fyrsta fræga telja mm * i » l' * M Sólbökuö Magalufströndin. Margt annað mætti til taka sem bæöi ræöst af óliku veöurfari svo og af ólikum siöum. Einkennilegt finnst tslendingi, sem kemur frá sinu sólarlitla landi, aö sjá rimla- hlera fyrir gluggum húsa i spönskum hverfum, en þeir eru til þess geröir aö hafa skugga innan- dyra. Minnist ég þess, að eitt sinn er éggekk gegnum Son Espanolet hverfiö, sá ég Spánverja sitja inni i skugga um miöjan dag horfa á sjónvarp meðan sólin grillaöi túr- istana. Ég hef reynt aö imynda mér hver jum augum Spánver jar liti á feröamenn. Helzt hefur mérdott- ið I hug aö þeir litu á þá svipuöum augum og Vestmanneyingar þorskinn, sem hálfgeröar furöu- skepnur, sem þó má ekki styggja og veröur að fara vel meö, þvi af þeim má hafa peninga. Má geta sér þess til, aö þaö athæfi ferða- manna að koma alla þessa leiö nánast i þeim tilgangi einum aö liggja i sólbaöi, hlýtur að virðast undarlegt i augum Spánverja. Mætti kannski til samanlikingar Imynda sér aö Astraliubúar kæmu til íslands til aö velta sér uppúr snjó! Aökoma á Torrenova var nánast eins og að koma á is- lenzkt hótel, vegna þess hve Is- lendingar voru þar i miklum meirihluta. Heyröi þaö undan- ar þeirra var BAR BEACOMB- ER, ööru nafni MATTABAR, g var gjarnan setiö þar fyrrihluta kvölds og fram yfir miönætti. Er liða tók á nóttina skiptu Is- lendingar gjarnan um staö og fluttu sig um set i diskótekið KOPELIUS, þar sem dvaliö var framundir morgun við dans og söng. Astæöulaust er aö láta leiða ná tökum á sér á staö sem þess- um. Allt er hér iðandi af lifi og fjöri nótt sem nýtan dag. Flestir eyöa deginum viö sól- og sjóböö enda var þaö aöalerindiö. Þreyt- ist menn á þeirri iöju má taka sér ferö á hendur i verzlunargöturnar sem eru skammt frá sjálfri baö- ströndinni. Þykir mörgum þó bezt að vera lausir aö mestu viö prangið i verzlunum og dvelja þess vegna á ströndinni. Ekki er þó þar meö sagt aö þar fáist friö- ur fyrir sölufólki. Sigaunar arka þar fram og aftur allan liðlangan daginn og selja varning sinn. Heldur þykja þeir uppáþrengj- andi, og þótt varningur þeirra sé augnayndi er hann ekki í háum gæðaflokki viö nánari athugun. Hefur þvi margurfarið flatti viö- skiptum viö þá og er fyllilega ástæða til að vara fólk mjög alvarlegavið sigaunaviðskiptum. Spánverjar eru og iönir við sölu- mennsku alls konar. Hægt er að dómkirkjuna sem byrjað var að byggja á 13. öld. Sumir eru nú þannig geröir aö þeir hafa meiri áhuga fyrir ööru en sögufrægum byggingum. Verð ég aö teljast i hópi þeirra. Hins vegar vakti margt annaö áhuga minn i Palma, og var höfn- in þarefstá blaði. Höfnin i Palma er geysistór (á minn mæli- kvarða), og má skipta henni i fimm hluta. Austasti hlutinn er vöruhöfn, og hafði ég heppnina með mér, er ég var þar staddur i grenndinni f leit að myndaefni. Sá ég að þar var að koma til hafnar vöruflutningaskip, sem greini- lega hafði lent I hörkuárekstri. Var ætlun min að skunda rakleitt aö viölegukanti þeim er skipiö átti aö leggjast viö og taka nokkr- ar ljósmyndir af skemmdum þess. Aöur en ég komst þangað alla leið kom ég aö afgirtu hafnarsvæði. Vöröur i hliði giröingarinnar gerði mér skiljan- legt með miklum oröaflaumi á sinni tungu og viðeigandi handa- pati, að hér mætti alls ekki ljós- mynda nema með sérstöku leyfi. Vandaöist nú málið þvi ekkert haföi ég leyfiö. Visaöi hann mér nú inn til yfirhafnarvarðar, og myndi þar vera hægt að £á leyfi. Kom ég nú inn á skrifstofu eina mikla, þar sem sátu tveir herra-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.