Tíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 20
20
Sunnudagur 5. febrúar 1978
í dag
Sunnudagur 5. febrúar 1978
Lögregla. og slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliBiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliBiö og sjúkra-
bifreiB simi 11100.
Hafnarf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Heilsugæzla
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hita veitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
anna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraB allan sólarhringinn.
Félagslíf
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
SjúkrabifreiB: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Haf narf jöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld — nætur og helgidaga-
varzla .apóteka i Reykjavik
vikuna 27. janúar til 2. febrúar
er i Laug'avegs Apóteki og
Holts Apóte ki. Þaö apótek sem
fyrr er ne.fnt, annast eitt
vörzlu á sunnuo'.ögum, helgi-
dögum og almenn.im fridög-
um.
“Hafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartímar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. ió til 17.
Kópavogs Apótek er opið öli
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvenfélag Frfkirkjusafnaöar-
ins I Reykjavik. Spilakvöld
félagsins veröur fimmtudag-
inn 9. febrúar kl. 8 s.d. i
Tjarnarbúð. Safnaöarfólk fjöl-
mennið og takið meö ykkur
gesti. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aöalfund mánudaginn
6. febr. kl. 8,30 I fundarsal
kirkjunnar. Venjuleg aöal-
fundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur aöalfund þriöjudaginn
7. febrúar n.k. I Safnaðar-
heimilinu. Konur eru hvattar
til að fjölmenna og taka nýja
félaga meö. Venjuleg aöal-
fundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aöalfund sinn mánu-
daginn 13. febr. kl. 20,30 I
Safnaðarheimilinu við Háa-
leitisbraut. Félagskonur eru
hvattar til aö mæta vel og
stundvislega. Stjórnin.
Prestar I Reykjavik og ná-
grenni halda hádegisfund i
Norræna húsinu á mánudag.
Stjórn prestafélagsins.
%
Sa fnaðarfélag Asprestakalls
heldur aðalfund n.k. sunnudag
5. febrúar aö Noröurbrún 1.
Fundurinn hefst aö lokinni
messuog kaffidrykkju. Venju-
leg aöalfundarstörf, einnig sér
Guörún Hjaltadóttir um osta-
kynningu.
Miövikudagur 8. febr. ki.
20.30.
Myndakvöld I Lindarbæ niöri.
Arni Reynisson og Jón Gauti
Jónsson sýna myndir meö
skýringum frá Ódáðahrauni,
og viðar.
Aðgangur ókeypis. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ferðafélag Islands.
Sunnudagur 5. febr.
1. Kl. 11. Hegill (Skeggi 803 m)
Ferðafélagið og Göngudeild
Vikings efna til sameiginlegr-
ar gönguferðar. Fararstjóri:
Guðmundur Jóelsson. Verð kr.
1000 gr. v/bilinn.
2. Kl. 13. Innstidaiur, göngu-
ferö. Létt ganga.Fararstjóri:
Tómas Einarsson.
3. Kl. 13. Kolviðarhóll —
Skarösmýrarfjall Skiðaferð.
Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. Verð kr. 1000
gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðamiðstöðinni
að austan verðu. Aætlun 1978
er komin út.
Ferðafélag tslands.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Aöalfundur félagsins verður
haldinn f Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 7. feb. kl.8.30.
Ariðandi mál á dagskrá. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Minningarkort
Minningarkort byggingar-
sjtíös Breiöholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriðu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á tslandi fást
hjá stjórnarmönnum tslenzka
esperanto-sambandsins og
Bókabúö Máls og menningar
Laugavegi 18.
Minningarkort Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftir-
töldum stööum:
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúð Ólivers
Steins, Hafnarfirði. Verzl.
Geysi, ABalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling--
sen, Grandagarði. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6.
Háaleitisapóteki. Garðs-
apóteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstöðu-
konu. Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut.
Apóteki Kópavogs v/Hamra-
borg 11.
■ÍS írá Elaing
Kl. 1J. 00 Knup
Sala
1 01 -Banda rikjadollar
1 02-Starlingapupd
1 03-Kanadadollar
100 04-Danakar krónur
100 05-Norakar krónur
100 Ofe-Sænakar Krónur
27/1
30/1
07-Finnak mOrk
08-Franakir frankar
09-Belg. frankar
10-Sviaan. frankar
11 -Gyllini
12- V.- Þýak mQrk
13- Lfrur
14- Auaturr. Sch.
15- Eacudoa
lfe-Paaatar
17-Ytn
217.50
424, 10
19fe,ÍO
3787,10
4229. 50
4685, 50
5437.50
4593,20
664,45
11002,90
9609,40
10289, 30
25,05
1433, 30
542, 10
269,70
90,03
218, 10*
425, 30*
197.30*
3797, 50*
4241, 10*
4698.40*
5452. 50*
4605,90*
666,25
11033,30*
9635,90*
10317,70*
25, 12*
1437,20'
543,60*
27 0, 50 :
90. 28
► Brayting frá aíBuatu akránlngu.
krossgáta dagsins
2698.
Lárétt
1) Eyja. 6) Kona. 7) Miskunn.
9) Biö. 11) 1050. 12) 51. 13)
Mjaðar. 15) Stök. 16) Skán. 18)
Kænni.
Lóðrétt
1) Land. 2) Tóm. 3) Eins. 4)
Op. 5) Úlfsunga. 8) Fiskur. 10)
Miði. 14) Arinn. 15) Ellegar.
17) Keyr.
Ráðning á gátu No. 2697
Lárétt
1) Bólivia. 6) Ala. 7) Ost. 9)
Fugl. 11) Tó. 12) BB. 13) Nag.
15) Tóa. 16) Asa. 18) Róstuna.
Lóörétt
l)Blotnar.2)Lát.3) 11.4) Val.
5) Alabama. 8) Sóa. 10) óbó.
14) Gas. 15) Tau. 17) ST.
+
Irar
Heilagur Patrekur rak alla
snáka burt af irlandi. Ef ein-
hver gæti nú hreinsaö tífétin
út úr þinghúsinu.
Feröamaöur horföi á
iburðarmikla jarðarföri Htlu
Irsku þorpi. Hann vék sér að
manni á gagnstéttinni og
spuröi hver væri látinn.
„Ég er ekki viss,” sagöi
McGuire. „En ég held aö þaö
sé sá sem er i kistunni.”
Astfanginn íri viö sína
heittelskuöu:
„Þaö er yndislegt aö fá aö
vera einn, sérstaklega þegar
maöur hefur kærustuna hjá
sér.”
Milligan og Flynn ræddu
byggingalist.
„Nútimahús eru fallegri
en þau gömlu,” sagöi Milli-
gan.
„Getur þú,” sagöi Flynn,
„sýnt mér eitt einasta
nútimahús sem hefur enzt
eins lengi og þau gömlu?”
^ David Grahajn Phillips: _) 132
SÚSANNA LENOX
(jón Helgason
Súsanna kom þvi til leiöar, að Tuohy ttík frú Tucker I vinnuna.
Hún gat meö gtíöri samvizku mælt meö gömlu konunni. Þær tóku á
leigu herbergi I einu verkamannahverfinu og fluttu I þaö. Súsanna
hafði lesið I blaði sinu um fyrirmyndar-leiguhús, og nú ftír hún
þangað til þess aö kynna sér, hvort þau væri eins þægileg og þokka-
ieg og af var látiö. Þessi hús voru yfirfull af miöstéttarftílki, sem
var á hraöri leið niöur á við og haföi nú gert siöustu tilraunina til
þess aö standast hina sihækkandi húsaleigu og siauknu dýrtlö. En
húsaleigan var langt um hærri en það, sem henni var viöráöanlegt.
Hún heföi allt eins vel getaö látiö sér detta i hug aö setjast aö I gisti-
húsi. Þær frú Tucker urðu þvl aö sætta sig við dimma herbergis-
kytru á fimmtu hæö meö litla glugga, sem sneru út aö litlum og rök-
um garöi, er úr lagöi sllkan tíþef, aö rykmökkurinn utan af sjálfu
torginu var eins og skógarangan hjá þeim tísköpum. Fyrir þetta
húsnæöi uröu þær að borga þrjá dali á viku — hálfan annan dal hvor.
Þær þvoöu nærföt sin á kvöldin og þurrkuöu þau á meöan þær sváfu.
Súsanna gat ekki fellt sig viö þaö aö vera I dökkri blússu, sem ekki
þurfti sifellt aö vera aö þvo, þtí aö hinar stúlkurnar sættu sig við það,
svo aöhún varð aö fara á fætur klukkan fjögur á ntíttunni til þess aö
draga á föt sin. Matinn suöu þær sjálfar. Súsanna haföi ekki Iengur
efni á aö kaupa þaö bezta, og þaö var einnig mjög af skornum
skammti, sem hún gat keypt. Hvaö litiö, sem hún varö að láta sér
nægja, þá varö þaö llka aö vera ódýrt — og lélegt — þvl aö gtíöan
mat var henni ofvaxiö aö kaupa.
Reardon, vinnukonunni á efstu hæðinni, var visaö úr vistinhi. Þær
frú Tucker ttíku hana til sin. Hún vildi endilega sofa á gtílfinu — þaö
hefði hún lengst af gert, það tæki hún llka fram yfir flest rúm. En
Súsanna bjó til eins konar rúm handa henni I einu horninu. Þær
vildu ekki, að hún borgaði neitt af húsaleigunni. Hún kvaldist hræöi-
lega af gigt, og þar aö auki var hún berklaveik. Hún var brjóstum-
kennanleg útlits, og þaö var ekki ein einasta tönn i hennar munni.
Einu sinni, þegar þær gömlu konurnar voru aö keppast um aö lofa
gæzku skaparans, kom Súsanna þeim á tívart meö þvi aö skipa þeim
höstum rómi að þegja. — Ef guö heyrir til ykkar, sagöi hún, — getur
hann ekki annaö haldið en þiö séuö aö hafa hann að spotti. Ég vil að
minnsta kosti ekki hlusta á meira af þessu tagi. Framvegis skuluð
þið tala um þessa hluti, þegar ég er ekki nærstödd.
Frú Tucker myndi hafa flutt burt, ef hún heföi haft nokkur tök á
þvi. En eins og sakir sttíðu gat hún ekki annaö gert en andvarpa og
biðjast fyrir I hljóöi.
Föstudag einn seint i októbermánuöi ftír Súsanna út i hádegishlé-
inu og gekk fram og aftur um Breiöstræti þeim megin, sem sólin
náöi aö skina. Þetta var fyrsti verulega kaldi dagurinn þetta haust.
Þaö hafði hellirignt allan morguninn, en svo haföi stílin, sem alltaf
er fús aö skina i New York, dreift skýjunum meö aöstoð noröan-
vindsins. Hún var enn sumarklædd —I gömlum og slitnum fötum,
en þó hreinum. Yndisþokki fóta hennar var horfinn. Sktírnir hennar
voru gauöslitnir og hælaskakkir, og hatturinn hennar hefði aðeins
verið ennþá átakanlegri, þtítt hún heföi átt nýtt band til þess aö láta
á hann. Þessi visbending um náiægö vetrarins hafði vakið hug henn-
ar óvenjulega vel af hversdagsdvalanum. Hún fór aö hugsa um
kuldann I Cincinnati — hann hafði rekiö hana út i skækjulifnað, al-
veg eins og öltíöur ekill hrekur hest sinn meö reiddri svipu. Þaö var
eins og þessi norðansveljandi þarna á Breiðstræti hvislaöi i eyra
henni: — Reyndu eitthvað! Veturinn nálgast! Reyndu aö bjarga
þér!
Hún nam snöggvast staöar i skjtíli. Þarna haföi hlýjum nærfötum
veriö komiö fyrir á vaxlikneskjum. Milli hennar og þeirra voru aö-
eins þunnar glerrúöur. Til þess aö þetta vekti meiri athygli höföu
speglar verið settir bak viö llkneskjurnar og milli þeirra. Súsönnu
varö litið I einn spegilinn og sá magra og tötralega stúlku standa
þar. — Hver er þessi vesaldarlega stúlka? hugsaði hún. — En hvaö
„Nú hlýtur aö vera gaman aö
vera úti að keyra... allir bilarnir
sem aka niöur götuna fara út á
hlið.”
DENNI
DÆMALAUSI