Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. febrúar 1978 3 Rafiðnaðarsamband íslands: Mótmælir öllum áformum um kjara- skerðingu JB — Þann fjórða þessa mánaðar var haldinn i Reykjavik fundur sambandsstjórnar Rafiðnaðar- sambands Islands. Helztu mál, sem til umræðu voru á fundinum voru þróun kjaramálanna, lifeyr- issjóðsmál og frumvarp til iðnað- arlaga og voru gerðar ályktanir um þessi mál.Birtist Urdráttur úr samþykkt fundarins um kjara- mál hér. I ályktuninni segir á þá leið að þar sem ekki þyki sýnt að ríkis- valdið og atvinnurekendur ætli fyrir sitt leyti að standa við þá kjarasamninga sem gerðir voru i fyrravor, hljóti það að svipta þá þvi trausti, sem verkalýöshreyf- ingin hefur borið til þeirra, sem heiðarlegra viðsemjenda og leiða til nýrra átaka á vinnumarkaði, sem myndu án efa magna allan efnahagsvandann og auka enn á verðbólgu. Þá varar fundurinn stjórnvöld og atvinnurekendur við að hrófla við þeim skuldbind- ingum, sem þessir aðilar tókust á hendur með gildandi kjara- samningum, og mótmælir öllum áformum um að leysa aðsteðj- andi vandamál með árásum á lifskjör launafólks. Bill út af veginum og féll niður i sjó Alþýðuflokkurinn: Bjarni og Gylfi semja um Austurland JS — Það mun nú vera af- ráðiðeða svogott sem,að Bjarni Guðnason prófessor og fyrrum alþingismaður Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna i Reykjavik taki þátt i prófkjöri Alþýðuflokksins i Austurlands- kjördæmi og renni þar eftir fyrsta sætinu eða engu ella. Ekki mun þessi ákvörðun Bjarna hafa verið tekin um- hugsunarlaust enda hafði hann á sinum tima fátt fagurt um Al- þýðuflokkinn að segja. Herma heimildir að viðræður Bjarna við forsprakka flokksins hafi raunar raknað upp fyrir nokkru, en verið hafnar að nýju eftir að Bjarni skrifaði Gylfa Þ. Gisla- syni til og lagði þar spil sin á borð Alþýðuflokksins. Skilyröi Bjarna Guðnasonar mun hafa verið þau að hann fengi sjálfur að ráða mestu um skipan framboðlista flokksins ef hann fengi fylgi til að taka efsta sætið i prófkjörinu. Þá mun Bjarni og hafa krafizt þess að Alþýðuflokkurinn reiddi honum fram fé úr sjóðum sinum til þess að kosta framboðsferðir og aðra risnu ef af framboði yrði. Bjarni og Gylfi gera upp reikningana. Kópavogur í mjög slæmri aðstöðu — eftir prófkjör Sjálfstæðismanna • • Okumaðurinn slasaðist i Reykjaneskjördæmi SJ. Aðfaranótt sunnudags fór fólksbill út af þjóðveginum i Hvalfirði, á hæð rétt hjá kisil- námu,sem þar er. ökumaðurinn mun hafa misst bilinn Ut af vegin- um vegna hálku og f éll hann niður ifjöruog út i sjó.Tveir menn voru SJ — Meira var um innbrot á Stór-Reykjavikursvæðinu um sið- ustuhelgi en verið hefur um langt skeiö. Brotin var rúða hjá Volta við Innbrotið upplýstist samdægurs SJ — Á föstudag var brotizt inn i Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum og stolið vörum ogpeningum samtals að verð- mæti um 30G þúsund krónur. Lögreglan á staðnum upplýsti málið samdægurs. Innbrots- þjófarnir reyndust vera ungir menn Ur kauptUninu og skil- uðu þeir þýfinu. Biða þeir nú dóms. Atburðir af þessu tagi eru mjög sjáldgæfir á Egils- stöðum og vekja þvi athygli.að sögn lögreglunnar þar. Bifreið stolið i Kópavoginum JB — Siðastliðið föstudags- kvöld 3. febr. var bifreiðinni Y-1293 stolið frá Hjallavegi 29 i Kópavogi. Bifreiðin Y-1293 er Cortina, árgerö 1970,rauö að lit með gráum skellum á hurðum og brettum. Þeir sem hafa orðið varir við bifreiðina eru vinsamleg- ast beðnir um að láta lög- régluna i Reykjavik vita. i bifreiðinni og kastaðist annar Ut Ur bilnum i fallinu, slapp hann með skrámur, ökumaðurinn sem var fastur undir stýri, slasaöist töluvert og var fhittur á sjUkra- húsið á Akranesi. Norðurstfg i Reykjavik, farið inn og stolið verðmæti fyrir um 37.000 kr. Þá var brotizt inn i hús við Löngubrekku i Kópavogi, stolið tveim flöskum af áfengi og 48.000 kr. Þá var innbrot framið i bát við Granda og lögreglan kom i flasið á manni á leið frá borði með lyfjakassann Ur batnum i hönd- unum. Varðmaður i sjávarút- vegsráðuneytinu Lindargötu 9, varð var við innbrotsmann þar á ferli og kallaði lögreglu á vett- vang, sem tók manninn i sina vörzlu. RUða var brotin i sýn- ingarglugga i Karnabæ i Austur- stræti og stolið tveim gömlum byssum Ur sýningarglugga Slysa- varnarfélagsins. A sunnudag var kærður stuldur á bankabók og erlendum gjald- eyri,sem sennilega hefur átt sér stað nokkrum dögum áður I ibúö- arhúsi á Seltjarnarnesi. Um helgina var einnig brotizt inn i biðskýli viö Asgarð i Garöa- bæ og stolið sigarettum. A sunnudag brauzt maður inn i ibúðarhús við Hjallaveg og hand- tók lögreglan hann. Maðurinn mun hafa brotizt inn þar sem hann kom að lokuðum dyrum og ibúar voruf jarverandi, mun hann fús aö bæta tjón það,sem hann olli. Viðar voru rúður brotnar m.a. i útidyrahurð i Veitingahúsinu Aski og þar tók lögreglan inn- brotsmanninn á staðnum. ínnlendar fréttir FI — Fjármálaráðherra Matthias Á Matthiesen Hafnarfirði og þingmennirnir Oddur ólafsson Mosfellssveit og ólafur G. Ein- arsson Garðabæ héldu sinu i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Reykjancskjördæmi nú um helg- ina og munu áfram skipa þrjú efstu sæti listans. Suðurnesja- menn og fleiri flykktu sér um Eirik Alexandersson, bæjarstjóra I Grindavik, og hlaut hann fjórða sætið, en Kópavogur, stærsti staðurinn i kjördæminu, varð að láta sér næsgja sjöunda sætið. Það sæti hreppti Asthildur Pétursdóttir bæjarstjórnarmað- ur. t fimmta sæti varð Salome Þorkelsdóttir, Reykjahlið Mos- JB — Litil aukning var i iðnaðin- um á þriðja ársfjórðungi 1977 miðað við árið áður,en horfur eru á að fi-amleiðslumagn aukist nokkuð á fjórða ársfjórðungnum miðað við þann á undan. Einnig eru söluhorfur fyrir fjórða árs- fjórðunginn að jafnaði taldar vera betri. Kemur þetta fram i hagsveifluvog iðnaðarins sem ný- lega er komin út og þar sem samandregnar eru niöurstöður könnunar á ástandi og horfum i islenzkum iðnaði, en könnunin náði til 23 iðngreina. SJ. Um hálffjögurleytiö á sunnu- dag varð harður árekstur á mót- um Innnesvegar og þjóðvegar- ins að Akranesi. Leiðir sendiferða bifreiðar með R númeri og fólksbils frá Akranesi skárust með þeim afleiðingum að öku- fellssveit og I sjötta sæt: varð Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Þessi úrslit skapa kjör- dæmisráðinu mikinn vanda, þvi Suðurnesjamenn munu ganga fast eftir þvi aö fá Eirik i fjórða sætið, sem er vonarsæti og upp- bótarþingsæti nú. Ekki er ljóst, hve mikið Kópvægingar geta von- aö i þessu sambandi, en þátttöku- leysi þeirra i prófkjörinu þykir áberandi. Aðeins 1300fóru ákjör- stað. Alls kusu i þessu prófkjöri 7647. Þar af voru 7348 gild at- kvæði. Helztu tölur eru að öðru leyti þessar: Matthias A. Mathiesen hlaut 2103 atkvæöi i fyrsta sæti og Samkvæmt þessum niður- stöðum er um 9% aukningu að ræða á framleiðslumagninu á þriðja ársfjórðungnum miðað við árið áður en hins vegar mun framleiðslumagnið hafa orðið heldur minna á þriðja árs- fjórðungnum 1977 miðað við ann- an ársfjórðunginn eöa um 4.5% samdráttur. Er þetta breyting frá þvi sem verið hefur tvö undan- farin ár, því um 3-4% aukningu hefur yfirleitt verið að ræða yfir heildina hvort árið. Búizt er við nokkurri aukningu fram- maður fólksbilsins.sem var einn á ferð, slasaðist nokkuð. Sendibif- reiðin lenti á hlið fólksbilsins, sem kastaðist lengar leiðir og er ónýtur eftir. Maður og tvö börn sem voru i sendibilnum sluppu ómeidd. 4123 atkvæði alls eða 53,9%. Oddur Ölafsson hlaut 2530 at- kvæði I annað sæti og 4833 atkvæði alls eða 63,2%. Ólafur G. Einars- son hlaut 2739 atkvæði i þriðja sæti og 4145 alls eða 54,2%. Eirikur Alexandersson hlaut 2838 atkvæði i fjórða sæti og 3314 alls eða 43,3%. Eirikur var næst at- kvæðahæstur i fyrsta sæti með 1014 atkvæði. 1 fimmta sætið hlaut Salome Þorkelsdóttir 3433 at- kvæði alls og i sjötta sætiö hlaut SigurgeirSigurðsson 3079 atkvæði alls. Asthildur Pétursdóttir fékk 2757 atkvæði i sjöunda sætið. Frambjóðendur voru alls tólf, en frekari röðun var ekki gerö. leiðslunnar á fjórða árs- fjórðungnum. Sölumagn á 3. ársfjóröungi 1977 jókst nokkuð miðaö við áriö en litillega miðað við 2. ársfjórðung sama ár. Birgðir fullunninna vara minnkuðu i samræmi við aukna sölu á þriðja ársfjórðungi og minnkandi framleiðslumagn en birgðir hráefna hafa svo til staðið i stað. Miðað við 2. árs- fjórðung 1977 jukust fyrirliggj- andi pantanir nokkuð. Af þeim iðngreinum, þar sem um fram- leiösluaukningu var að ræða miðað við árið á undan var magp- breytingin mest i ullariðnaði, sút- un, plastiönaöi og veiðarfæra- iðnaði. Samdráttur var hins vegar mestur i matvælaiðnaöi, steinefnagerð. fataiðnaði og málningargerð. Nýting afkastagetu i fyrir- tækjunum var talin nokkru betri i lok 3. ársfjórðungs 1977 en i lok 2. og það i samræmi við fyrri reynslu. Þá var venjulegur vinnutimi að jafnaði nokkuð lengri við lok 3. ársfjórðungs en um mitt ár og er þaö svipuð þróun og á fyrra ári. Innbrotafaraldur um helgina Peningum, áfengi og lyfjum stolið Lítil framleiðslu- aukning í iðnaðinum Hörkuárekstur við Akranes

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.