Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 12
12 ÞriOjudagur 7. febrúar 1978 ÞriOjudagur 7. febrúar 1978 13 AUGLVSINGASTOFA KRlSTlNAR 8 4 —^i^SS'íí' W M ondilind okkar oí> heilsugiafi Sestu þá niður og slappaðu af með fullt mjólkurglas í hendi. Köld nýmjólk er ekki aðeins góð - hún er líka þeirrar náttúru, að veita okkur flest þau mikilvægu næringarefni, sem nauðsynleg eru vexti og viðgangi lífsins. Drekktu mjólk í dag - og njóttu þess. NæriiiKsirgildi í 100^ af'mjólk eru u.þ.b.: l’rólín l'ila Kolvetni Kalk Fosfor Járn Ms 3,-5 B 4,0 K 0,12 b 0.00 g 0,2 ing A-vítamín Bi-vítamín I)-vítamín B -vítamín C-vítainín Hitaeiningar 80 alþjóðl. eii IS alþjóðl. eii 3 alþjóðl. eii 0,2 mg 1,5 mg 63 GORDON MCQUEEN Sexton býður 440þús.pund í McQueen .. Dave Sexton framkvæindastjóri Manchester Un- ited hefur gert enn eina tilraun til aö kaupa sko?ka miövöröinn Gordon MacQueen frá Leeds. Sexton bauö 440 þús. pund I McQueen á föstudagskvöldiö, og eru forráöamenn Leeds nú aö íhuga tilboö Sextons. Mancnest.er United hefur áöur boöiö i MacQu- een en þá vildi Leeds ekki láta hann fara til Old Trafford — vildu fá hærri peningaupphæö en United bauð. Derby og Leeds komu sér síöan saman um kaupupphæö fyrir McQueen en þá vildi hann ekki fara til Derby — sagöist aöeins geta hugsaö sér aö fara til United. Olafur H. Jónsson segir frá Höfum fyrirliggjandi Forangursgrindur og bindingar ó ollar stterðir fólksbíla, Broncojeppa og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. Bronsið til A-Þjóðverja A-Þjóöverjar tryggöu sér bronsiö á HM-keppninni i hand- knattleik — unnu sigur (19:15) yf- ir Dönum i keppninni um þriöja sætiö. Júgóslavar uröu i fimmta sæti eftir aö hafa sigraö Pólverja 21:19. Rúmenar nældu sér i sjö- unda sætiö, með því aö sigra Svia — 25:17. Tveir siðustu leikirnir voru leiknir i keppninni um 9.-12. sætiö og uröu úrslit þeirra þessi: Ungverjaland — Spánn......23:19 Tékkósióvakía — Japan ....25:25 Ungverjaland ....3 2 1 0 71:63 5 Spánn............3 2 0 1 69:59 4 Tékkóslóvak......3 0 2 1 39:42 2 Japan............3 0 1 2 66:71 1 Sigriður Sigurgeirsdóttir, fyrir- liði k vennaliös FH i knattspyrnu og Ingi Björn Albertsson, fyrir- liöi Vals, sjást hér með Islands- meistarabikarana, sem FH og Valur tryggðu sér I innanhúss- knattspyrnu um helgina. Valur sigraöi Akranes 6:3 í úrslitaleik karlaflokks. (Tlmamynd Gunnar) Þaö er Slmon Ólafsson sem sækir aö körfu Valsmanna, en Torfi Magnússon er til varnar. SOS-Reykjavik — V-Þjúöverjum tókst heldur betur aö slá rúss- neska björninn út af laginu i Brönby-hötlinni í Kaupmanna- höfn á sunnudaginn og tryggja sér heimsmeistaratitilinn i hand- knattleik meö stórgóöum leik. Valdo Stenzel hinn frægi þjálfari V-Þjóöverja stóö heldur betur viö orö sfn — en hann sagöi fyrir keppnina aö V-Þjóöverjar mundu veröa heimsmeistarar og hann væri eini maöurinn sem gæti gert þá aö meisturum. Þessi snjalli þjálfari V-Þjóöverja stóö heldur betur viö orö sin — en hann sagði fyrir keppnina aö V-Þjóöverjar mundu veröa heimsmeistarar og hann væri eini maöurinn sem gæti gert þá aö meisturum. Þessi snjalli þjálfari var manna kátast- ur eftir aö V-Þjóöverjar höföu unnið Sovétmenn — 20:19 I stór- góöum úrslitaleik sem bauö upp á allt þaö bezta sem handknatt- leikurinn hefur upp á aö bjóöa. — V-Þjóðverjar sýndu stór- glæsilegan leik og Rússar réöu ekki viö þá, sagöi Ólafur H. Jóns- son fyrrum fyrirliöi islenzka landsliösins i handknattleik eftir aö hafa séð úrslitaleikinn i sjón- varpi á heimili sinu i Minden i V- Þýzkalandi. — V-Þjóðverjar fóru illa meö Rússa i hraöupphlaupum sem þeir útfæröu snilldarlega og þá réöu Rússarnir ekki viö linu- spil þeirra. Mennirnir á bak viö sigur V-Þjóðverja voru mark- vöröurinn Manfred Hofman frá Grosswallstadt sem varöi hvaö eftir annaö mjög vel — t.d. 3 vitaköst af 11 sem Rússar fengu, og Joachim Deckarm frá Gumm- ersbach, sem skoraöi 6 af 11 mörkum V-Þjóöverja i fyrri hálf- leik. Hann vakti mikiö sjáifs- traust hjá v-þýzka liðinu sem er skipað hörkuduglegum leikmönn- um, sem léku varnarleikinn mjög vel gegn Rússum sagöi Ólafur. Jafnt í byrjun Ólafur sagöi, aö þjóöirnar heföu haft ýfir til skiptis i fyrri hálf- leiknum, sem lauk meö jafntefli 11:11. V-Þjóöverjar settu Rússa siðan út af laginu i siöari hálfleik MANFRED HOFMANN... hinn frábæri — JOACHIM DECKARM... var potturinn og markvöröur V-Þjóöverja varöi þrjú vita- ^ pannan i sóknarleik V-Þjóöverja. Hann köst frá Rússum. skoraði 6 mörk i úrslitaleik HM. inni og var hann þvi sannkallaö leynivopn hjá V-Þjóöverjum. Deckarm í ham — Joachim Deckarm var stór- kostlegur i leiknum — hann mætti veikur til leiks, var meö flensu. En þrátt fyrir þaö lék hann lykil- hlutverkiö hjá V-Þjóöverjum á- samt markveröinum Hofmann. •Deckarm skoraöi 6 mörk I leikn- um sagöi Ólafur aö lokum. meö hraðupphlaupum og llnuspili —• komust yfir 16:13 og þegar staöan var oröin 20:16 fyrir V- Þjóöverja og 5 min til leiksloka var sigur þeira i höfn. Kraftur leikmanna v-þýzkaliös- ins var þá greinilega búinn, þvi aö Rússar náöu að minnka muninn I 20:19 og fengu þeir siöan knöttinn þegar 20 sekúndur voru til leiks- loka. V-Þjóöverjar náöu þó aö verjast og tryggöu sér þar meö heimsmeistaratitilinn sem þeir eru miöe veröueir aö bera. Rússar náöu sér ekki fullkom- lega á strik i leiknum — mér fannst þeir eitthvaö óöruggir sagði ólafur. Sigur V-Þjóöverja var fyllilega veröskuldaður. — Þeir unnu fyrst og fremst á þvi, hve lið þeira er jafnt og hvaö þeir eiga margar góöar skyttur. Allir leikmenn v-þýzka liðsins geta skoraö. Léttleikinn var mikill hjá V-Þjóöverjum og margar leik- flettur þeirra voru aödáunarverð- ar. Fyrir utan þaö aö eiga valinn mann i hverju rúmi i stööum úti- spilara og linumanna má ekki gleyma markveröi þeirra — Hof- mann, sem var stórkostlegur i HM-keppninni og þá sérstaklega i úrslitaleiknum gegn Rússum, sagöi Ólafur. Ólafur sagöi aö einn leikmaöur hafi komiö sérstaklega á óvart i úrslitaleiknum — félagi hans hjá Dankersen, Jim Waither lék aö- eins meö v-þýzka liöinu I úrslita- leiknum, og kom hann ekki inn á fyrr en 10 min voru liönar af síö- ari hálfleik. Hann sýndi þá stór- kostlegan leik — skoraöi 3 mörk - úr þremur skottilraunum. Þaö var greinilegt aö Walther kom Rússum úr jafnvægi — þeir höföu ekki séö hann fyrr i HM-keppn- V-Þjóðverjar slógu rússneska björninnút af laginu... - og tryggðu sér HM-titilinn í handknattleik Jón var ÍR-ingum erfiður ... — skoraði 33 stig fyrir KR-inga, sem unnu ÍR-inga með 98:87 Jón Sigurösson lék aðalhlutverkiö hjá KR-liöinu, sem vann sætan sigur (98:87) yfir erkifjendunum úr IR i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik i miklum tauga- spennuleik. Jón lék mjög vel — skoraöi 33 stig, og áttn ÍR-ingar i miklum vandræöum meö þennan snjalla leikmann. IR-ingar höföu frumkvæöið i fyrri hálfleik og voru nær alltaf yfir, en KR-ingar náðu siöan yfir- höndinni fyrir leikshlé — 43:42. ir-ingar réttu siöan aftur úr kútn- um og komust yfir — en KR-ingar jöfnuðu 66:66 og siðan náöu þeir 10 stiga forskoti (89:79) og geröu þar með út um leikinn og sigruöu 98:87. Jón Sigurösson var bezti leik- maöur KR-liðsins — skoraði 33 stig, en þeir F“iazza (23 stig) og Bjarni Jóhannsson (20) áttu einn- ig mjög góöan leik. Þorsteinn Hallgrimsson var mjög góður hjá IR-liöinu — skoraöi 19 stig. Þrir leikmenn skoruöu 12 stig fyrir 1R — þeir Kristinn Jörundsson, Jón Jörundsson og Stefán Kristjáns- son. Létt hjá Val Valsmenn áttu ekki i erfiðleik- um með hiö unga liö Fram, sem lék án Guösteins Ingimarssonar. Valsmenn tóku leikinn strax i sin- ar hendur — komust yfir 44:32 fyrir leikshlé og siöan náöu þeir 20 stigaforskoti i siöari hálfleik — 70:50. Valsmenn slökuðu þá á og náöu Framarar aö minnka mun- inn, en leiknum lauk meö sigri Valsmanna 82:71. Stigahæstu menn I leiknum voru: — VALUR: —Hockenos 28, Helgi Gústason 15 og Kristján Agústsson 10. FRAM: — Stmon ólafsson 19, Þorvaldur Geirsson 12, Flosi Sigurðsson 11 og Ólafur Jóhannesson 10. Njarövikingar unnu sigur (68:63) yfir Þór á Akureyri. Njarðvikingar höföu ávallt yfir- höndina, en rétt fyrir leikslok tókst Þórsurum að minnka mun- inn i' 5 stig. Þorsteinn Bjarnason skoraði 19 stig fyrir Njarðvik- inga, en Gunnar Þorvaröarson 14 og Kári Marisson 10. Mark Christensen var stigahæstur að vanda hjá Þór — 20 stig, en Eirik- ur Sigurðsson skoraði 16 stig og Jón Indriöason 10 stig. -SOS úrslitaleiknum í HM-keppninni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.