Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 7. febrúar 1978 Heppni eða óheppni? Þau Tom og Philomena Drake eyddu hvorki meira né minna en 14.200 dollurum i miða i rfkishappdrættinu i Pennsylvaniu, en ekki dugði það til, þau fengu engan vinning á 1200 númerin sin i miljón dollara drættinum. En á önnur númer fengu þau samt 15.500 dollara vinning. Og fyrir 5000 dollara seldu þau söguna um þetta brask, og eru nú að reyna að fá gerða kvik- mynd um sama. Tom er samt til vonar og vara kominn á námskeið i l'asteignasölu við háskólann I Pittsburgh, ef lukk- an skyldi halda áfram að sniðganga hann. Og þegar hann var spurður hvort hann væri til að gera aðra tilraun svaraði lia'nn: — Þiö verðið að tala við umboðsmanninn minn um það. i spegli tímans , ,Blómabörnin’ ’ í Bonn Ef t.d. Hildegard Hamm-Brucher utan- rikisráðherra Vestur-Þýzkalands (t.v. á myndinni) er boðin i veizlu til Hannelore Schmidt i sumarbústað kanzlarans, er ekki nauðsynlegt að leita að nafnspjaldi sinu á borðinu hvar taka eigi sér sæti. Allt sem þarf er að draga blóm úr vasa við jnganginn og leita að samsvarandi plöntu á borðinu og þar skal setjast að vinsælu kaffiborði. Kanslara- frúin (t.h. á myndinni) hefur áhuga á að vernda þær plöntur, sem nú eru komnar i útrýmingarhættu i Vestur-Þýzkalandi. Ásamt náttúruverndarmönnum hefur frúin sett af stað hreyfingu til verndar ýmsum plöntum undir slagorðinu „Horfið á að vild, en slitið ekki upp”. Með Hannelore Schmidt i fararbroddi vill hópurinn undirstrika, að plönturnar fái frið til að dafna á sinum stað. með morgunkaffinu £?Ac~f. - Penninn minn lekur. n í . ffisl I — Ileyrðu gamli minn, þetta er hún dóttir þin. HVELL-GEIRI KUBBUR Þú nærft ^öskrinu vel... En þú þarft aö æfa þig betur i hinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.