Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 7. febrúar 1978 í'ÍJÍI’í Blönduvirkjun: Tvö, þrjú ár unz rannsóknir liggja fyrir FramhaldsumraÆur um virkj- un Blöndu urðu á fundi neöri deildar Alþingis i gærdag. Sig- hvatur Björgvinsson var efstur á mælendaskrá. Sagði hann m.a., aö þegar umræöum hafi veriö frestaö um málið i siðustu viku hafi Þórarinn Þórarinsson <F) nýlokiö mjög athy glisveröri ræöu, þar sem hann heföi sagt ýmislegt áþekkt þvi sem hann sjálfur hefði viljaö segja. Hann vildi þó itreka sérstaklega fyrir- spurn Þórarins til ráöherra um hvort orkuspá fyrir Hrauneyja- fossvirkjun geröi ráð fyrir sölu á raforku til erlendrar stóriðju. Þá gerði Sighvatur að umtals- efni þann fjölda af ósamhljóöa orkuspám, sem hann kvaö minna ástjörnuspár dagblaðanna. Kvað hann algjöran glundroða rlkja i orkumálum ogtíma til kominn að þar yrði tekinn upp árangursrik- ur áætlunarbúskapur. Sighvatur kvaðst sammála þeirri gagnrýni á frumvarp um virkjun Blöndu, sem komið heföi fram i ræðu Þórarins Þórarins- sonar þ.e. að reynslan hefði sannað hversu hættulegt er að samþykkja stjórnarfrumvörp um heimild til rikisstjórnarinnar til virkjunarframkvæmda, þegar mjög ófullnægjandi upplýsingar liggja fyrir. rannsóknum er ekki lokið og framkvæmdaraðili ekki ákveöinn. Hins vegar sagðist Sighvatur furða sig á gagnrýni þingmanna Framsóknarflokks á stjórnar- frumvarpi, og spurði hvort frum- varpiö væri ekki flutt með stuðningi beggja stjórnarflokka. Kvaöst hann vænta svars frá Þórarni og ráöherra. Sighvatur gerði mistökin viö Kröflu aö umtalsefni og kvað þau stafa af frumvarpsflutningi, sem væri hinn sami og nú væri við hafður. Hann kvaðst ekki geta samþykkt frumvarp um virkjun Blöndu fyrr en sér hefði veriö sýnt fram á nauösyn virkjunar- innar, meöan gögn til þess lægju ekki fyrir mundi hann greiða at- kvæði á móti virkjun Blöndu. Rannsóknum væri ekki lokið og meira að segja sú kostnaðar- áætlun, sem frumvarpinu fylgdi, væri rúmlega ársgömul eins og fram hefði komið i ræðu Páls Péturssonar og meðan svo væri gæti Alþingi ekki samþykkt þetta frumvarp. Hann kvaðst hins veg- ar fús til að samþykkja fjárveit- ingutil áframhaldandi rannsókna á virkjunarmöguleikum við Blöndu, en haft væri eftir orku- málastjóraað enn ættu þær rann- sóknir 2 til 3 ár i land og mundu kosta rúmlega 200 milljónir. Páll Pétursson: 250 megavött i stað 17 Páll Pétursson (F) talaði næst- ur og kvaöst vilja gera nokkrar athugasemdir viö málflutning Pálma Jónssonar og bera á bak aftur sumar þær fullyröingar hans.sem hann heföi ekki áður borið á bak. Sagði Páll aö hann heföi höggviö eftir 1 ræðu Pálma aö hann lagði áherzlu á vand- virkni i undirbúningi mála eins og virkjun Blöndu. Kvaðst Páll sam- mála þessu sjónarmiði og einmitt þess vegna teldi hann ófært að samþykkja þetta frumvarp. Þórarinn Þórarinsson, sagöi Páll, likti frumvarpi um virkjun Blöndu viö frumvarp um Kröflu- virkjun. Framkvæmdin minnir einnig á Laxárvirkjun, sagöi Páll, af þvi að náttúruverndarþáttur skiptir hér miklu máli. í minni sveit.sagði hann.væri þaö rikjandi viöhorf, aö suma hluti væri ekki hægt að selja. Siðan færði Páll ýmis rök fyrir þvi að áætlanir væru uppi um stóriðju I tengslum við Blöndu- virkjun og taldi það ekki skrýtið, þar sem svo stór virkjun gæti alls ekki borið sig nógu fljótt án þess að til kæmi orkufrekur aðili. Blönduvirkjun er allt of stór til heimaþarfa sagði Páll og benti á að þegar farið var af stað með Kröfluvirkjun hafi verið reiknað með 17 megavatta raforkuskorti norðanlands. Hið furðulega er Sighvatur Björgvinsson hins vegar að gerast.sagði hann, að til að bæta Ur 17 megavatta raf- orkuskorti eru uppi áætlanir um 250megavatta raforkuframleiðslu fyrir þetta svæði á næstu árum. Flutningsgeta byggðalinu gefur 35 megavött, Krafla á að gefa 60 megavött og nú á að bæta við Blönduvirkjun með 135-150 mega- vatta framleiðslu. Þá gerði Páll athugasemd við þá röksemd að virkja þyrfti Blöndu svo hún gæti þjónað sem varaaflstöö/ef eldgos kæmi upp i öðrum virkjunum. Kvað hann þá jafnnauðsynlegt að flytja höfuöborgina ef eldvirku svæði til Blönduóss. Fullyrði Pálma um að náttúru- verndarsamtök hefðu ekki tekiö fyrir virkjun Blöndu með þeim hætti, sem frumvarpið gerði ráð fyrir,svaraðiPáll meðþvi að lesa upp úr ýmsum bréfum og ályktunum náttúruverndarsam- taka, sem gáfu annaö til kynna. Aö lokum sagði Páll, að skoöun sin væri sú,að ekki ætti að virkja Blöndu með þeim hætti. sem hér væri ráð fyrir gert. Slikt væri óraunhæft og of kostnaöarsamt, nema þá til komi stóriöja og auk þess væri það siðferðilega rangt með tilliti til umgengninnar viö landið. Rétt væri að byggja hæfi- lega stórar virkjanir til heima- þarfa, sem þjóðin gæti staöið undir og ekki spilltu umhverfi óhæfilega. Hann kvaðst aldrei geta staðið að eyöileggingu 60 fer- kilómetra af landi i sinni sveit. Lárus Jónsson: M orðurla nds v irk jun staðreynd Lárus Jónsson (S) kvað brýnt að móta sem fyrst þá stefnu i orkumálum.að viö förum aö reisa meiriháttar virkjanir á eld- virknislausum svæöum. Þess vegna m.a. væri þetta mál at- hyglisvert. Þá kvaðst Lárus vilja leiðrétta það sjónarmið sem fram hefði komið, að enginn fótur væri fyrir Norðurlandsvirkjun. Hann sagði almennan vilja fyrir þvi hjá sveitarstjórnarmönnum á Norðurlandi sem annarsstaðar.að áhrif sveitarstjórna á orkuöflun og dreifingu orkunnar veröi auk- in. 1 samræmi við þetta væri unniðvel að þvi að stofna Norður- landsvirkjun og væri nefnd I mál- inu. Þórarinn Þórarinsson Lárus Jónsson Þórarinn Þórarinsson: Óskapnaður í raforkumálum Þórarinn Þórarinsson (F) þakkaði upplýsingar um Norður- landsvirkjun, sem hefði staðfest það sem hann þegar vissi, að hún væri einungis af hugmyndatag- inu. Fráleitt væri að ætla fyrir- tæki virkjunarframkvæmdir og það svo stórfelldar sem Blöndu- virkjun þegar umrætt fyrirtæki væri einungis hugmynd. Vék Þórarinn siöan að fyrir- spurn Sighvats um, hvort þing- menn Framsóknarflokksins hefðu ekki heimilað að frumvarp um virkjun Blöndu yrði flutt sem stjórnarfrumvarp. Sagði Þórar- inn, án þess að hafa athugaö það sérstaklega teldi hann aö flokkur- inn heföi veitt þessa heimild, en þar meö væri ekki sagt að þing- menn flokksins væru skuld- bundnir til þess aö samþykkja frumvarpið óbreytt og þaö strax. Að sinu áliti væri nauðsynlegt áður en þetta frumvarpyrði sam- þykkt, að rannsóknir lægju fyrir og tryggt væri að hæfir fram- kvæmdaraðilar hefðu umsjón meö verkinu. Þeim óskapnaði sem nú rikti i orkumálum þyrfti aö bæta úr og ráðherra væri ekki um að kenna hvernig ástandið væri. Þar væri fyrst og fremst við Alþingi að sakast.sem ekki heföi tekið málin föstum tökum og hvaö eftir annað veitt rikisstjórnum virkjunar- heimildir að óathuguöu máli. Þingsályktunartillaga þing- manna Framsóknarflokksins hefði verið innlegg i endurskoöun á framkvæmdum i.orkumálum, sagði Þórarinn. Þá benti hann á að Hrauneyja- fossvirkjun væri enn eitt dæmi Ný þingmál: Stofnun kvik- myndasafns Lagt hefur verið fram á Alþingi safnið sér eintaka af erlendum stjórnarfrumvarp til laga um kvikmyndum, sem hafa listrænt Kvikmyndasafn tslands og Kvik- og kvikmyndasögulegt gildi að myndasjóð. t frumvarpinu felst, mati safnstjórnar. að stofnað verði Kvikmyndasafn Kvikmyndasafnið fái til um- tslands, sem aðsetur hefði i ráða — ásamt Fræðslumynda- Fræðslumyndasafni rikisins og safni — tæknilega útbúið starfaði i tengslum við það, unz geymslurými, þar sem kvik- annaö yrði ákveðið af stjórn þess myndir þess skulu varðveittar. Á og Menntamálaráðuneyti. fjárlögum skal veita sérstakt Safniö skuli safna islenzkum fjárframlag til handa Kvik- kvikmyndum og kvikmyndum myndasafni og Fræðslumynda- um islenzk efni, gömlum og nýj- safni til að koma á fót þessari um, hverju nafni sem nefnast, og kvikmyndageymslu og gera hana varðveita þær. Jafnframt afli svo úr garði sem nauðsyn krefur. Pj óðleikhú slög Fyrir Alþingi liggur stjórnar- frumvarp til laga um Þjóðleik- hús. Er þetta i fimmta sinn sem frumvarpið kemur fyrir Alþingi og nú i nokkuð breyttu formi eft- ir ábendingu Fjármálaráðu- neytisins. „Gert er ráð fyrir að rekstri leikhússins stjórni þjóðleikshús- stjóri og þjóðleikhúsráð. Skal þjóðleikhúsráð skipað 5 mönn- um, völdum á sama hátt og mælt er fyrir um i gildandi lög- um. Felld eru niður ákvæði um leiklistar-, sönglistar- og list- dansskóla en komið hefur verið á fót Leiklistarskóla Islands með sérstökum lögum. 1 frumvarpinu er gert ráð fyr- ir, aö ráðnir verði nokkrir nýir starfsmenn, Ber þar fyrst að nefna leiklistarráðunaut (dramaturg), þá er gert ráðfyr- irtónlistarráðunaut (l/3star£s) og listdansstjóra i fullu starfi. Loks er svo starf skipulags- eða framkv æmdastjóra (produktionsleiter —production manager) sem mjög hefur skort i leikhúsinu og sjálfsagður er talinn i leikhúsum viðast er- lendis. Honum er ætlað að hafa yfirumsjón með niðurröðun og skipulagningu æfinga, nýtingu starfekrafta, skipuleggja leik- ferðir, fylgjast með innkaupum o.s.frv. Er þess að vænta aö þessu fylgi hagræðing, sem hafi i för með sér aukinn sparnað fyrir leikhúsið.” Fleiri nýmæli eru I frumvarp- inu. Fiskimálaráð verði afnumið Fyrir Alþingi liggur stjörnar- trumvarp þess efnis aö Fiski- málaráð veröi afnumiö. t greinagerö meö frumvarpinu segiraö ýmislegt hafi stuölað aö þvi, aö Fiskimálaráö hafi aldrei oröiö eins virktog til hafistaðiö. Aöilar aö Fiskimálaráöi hafi ekki sýnt nægilegan áhuga um aö gera því kleift aö gegna því hlutverki, sem því var ætlað samkvæmt lögum. Þykir tfma- bært aö leggja ráöið niöur nú. Islenzkukennsla í fjölmiðlunum Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktunar um islezku- kennslu I fjölmiðlum. Flutningsmenn eru þeir: Sverr- ir Hermannsson (S), Tómas Arnason (F), Jónas Árnason (Abl), Gylfi Þ. Gislason (A) og Karvel Pálmason (Sfv). Tií- lögugreinin hljóðar svo: ,,A1- þingi ályktar aö fela rikisstjórn- inni aö sjá svo um aö sjónvarp og útvarp annist kennslu og fræösluf öllum greinum móöur- málsins. Þrettán manna ráö kosiö hlutfallskosningu á Al- þingi skal hafa meö höndum stjórn þei.rra mála.” um heimild frá Alþingi um virkjunarframkvæmdir án þess aö nægilegar upplýsingar lægju fyrir. Heimildin hefði veriö veitt fyrir 6-7 árum og enn væri ekki hafnar framkvæmdir við virkjun- ina. Kvaðst Þórarinn nú vilja beina þeirri fyrirspurn til iönaöarmálaráöherra hvort ekki alþingi væru Ur sögunni allar aætlanir um aö selja hluta af orkufram- leiðslu Hrauneyjafossvirkjunar til Alversins. Að lokum gerði Þórarinn nokkra grein fyrir hugmyndum framsóknarmanna um Urbætur i orkumálum, eins og þær heföu verið settar fram i þings- ályktunartillögu þingmanna flokksins. 1 þeim fælist, sagði hann, að- eitt virkjunarfyrirtæki heföi með höndum alla raforku- vinnslu i landinu. Þetta fyrirtæki mundu landshlutveitur og rikið eiga og stjórna sameiginlega. Stofnaðar yröu Landshlutaveitur tilað annast alla dreifingu og sölu á raforku til neytenda. Stjórn- unaraðilar Landshlutaveitna yröu sveitarfélögin og Lands- veita.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.