Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1978, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 7. febrúar 1978 hafa blíðk- að Sadat Washington/Reuter. Carter Bandarikjaforseti hefur talið egypzkaforsetann Anwar Sadat á að vera þolinmóður við ísraels- menn og reyna að auka likurnar á, að viðræður milli deiluaðila i Mið- austurlöndum hefjistað nýju. Að- stoðarutanrikisráðherra Banda- rikjanna á að fara til Miöaustur- landa eftir um það bil 10 daga til að reyna að miðla málum og fá Sadat til að taka upp að nýju stjórnmálaviðræðurnar, sem fóru út um þúfur i siðasta mánuði. Sadat fór til Washington með það i huga að fá Carter til að neyða Israelsmenn til frekari til- slakana. I tilkynningu frá Hvita húsinu sagöi hins vegar, að fyrir orð Carters væri Sadat nú horfinn frá þessu ráði. I tilkynningunni sagði, aö Carter væri nú ljósara en áður, hvers vegna Sadat teldi tsraelsmenn ósveigjanlega i við- horfi sinu til friöarsamninganna, en itrekaði að Bandarikjanienn teldu sig i hlutverki vinar beggja aðila og tækju á sig ábyrgðina sem þvi fylgdi. Sadat hélt fund með leiðtogum bandariskra Gyðinga i gær- morgun, og hélt ræðu hjá samtök- um fjölmiðla sfðar um daginn. Sadat var óvenju alvarlegur og þögull er hann kom frá sveitasetri forseta til Hvita hússins. Datt og hlaut andlits- meiðsl SJ — Slys varð á laugardags- kvöldið i „gömlu ferjunni” á Akranesi sem notuð var áður við sementsflutninga, en nú er verið aðrifa. Ungur Akurnesingur, sem unnið hefur við niðurrifið lagði leið sina um borð og datt þar og meiddist á andliti. Hann fór á sjúkrahúsið á Akranesi, en var siðan sendur til Reykjavikur til frekari læknisaðgerða. Joshua Nkomo: Fylgjandi þjóðarat- kvæðagreiðslu Joshua Nkomo Carter telur sig Lusaka/Reuter. Ródesiski skæruliðaforinginn Joshua Nkomo sagði i gær, að hann aö- hylltist frjálsar kosningar sem hluta af viðleitninni til að koma á friði i Ródesiu. Nkomo sagði á fundi með fréttamönnum, að skæruliðar myndu að visu fallast á vopnahlé, en vera viðbúnir að verja öryggi ibUa Zimbabwe (Ródesiu) á meðan á kosningum og stjórnarfarsbreytingum stæði. „Fólkið mun hins vegar velja sér leiðtoga, þeir sem voru leið- togar kirkjunnar verða það áfram, stjórnmálaleiðtogar og ættflokkahöfðingjar munu sitja aðvöldum, sé það vilji þjóöarinn- ar” sagði Nkomo. í þessari yfir- lýsingusinni mun Nkomo liklega hafa átt við séra Sithole, Muzor- ewa biskup og ættarhöfðingjann Chirau, sem eru foringjar þjóð- ernissinnaflokka, en hafa ekki skæruliða bak við sig. Nkomo sagði ennfremur, að Sameinuðuþjóðirnarættuað taka þátt i stjórnarfarsbreytingunni i Ródesiu, þegar valdið verður flutt Ur höndum 268 þúsunda hvitra manna i hendur 6,5 milljóna þel- dökkra. Hann tilgreindi þó ekki nánar hver aðild S.Þ. yrði. Nkomo fullyrti einnig í gær, að 11.200 málaliðar berðust með stjórnarhernum i Ródesiu við þjóðernissinnaða skæruliða. í málaliðahernum kvað hann vera 600 tsraelsmenn, 4.500 Suð- ur-Afrikumenn, 2.300 Banda- rikjamenn, 2.000 Breta, 1.800 Frakka og allmarga Þjóðverja og Portúgala. Nkomo sagði aðal- bækistöðvar málaliðanna vera i Zambesi-dalnum, en þar er von á sókn frá Zambiu. Skæruliða- hreyfing Nkomos hefur aðal- stöðvar i Zambiu, en landamæri Zambiu og Ródesiu liggja saman 720 kilómetra og skiptir Zam- besi-áin löndum. ■ Audi I0OS-LS..................... hljóökútar aftan og frainan Austin Mini............................hljóökútar og púströr Hedford vörubíla.......................hljóökútar og púslrör Bronco 6og 8 cyl.......................hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila........hljóökútar og pústriir Ilatsun disel — I00A — I20A — 1200— 1600— 140— 180 ........................hljóökútar og púströr Chrysler franskur......................hljóökútar og púströr t'itroen (1S...........................hljóökútar og púströr l)odge fólksbila.......................hljóökútar og púslrör D.K.W. fólksbila.......................hljóökútar og púströr Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 132 — 127 — 131 ........... hljóökútar og púströr Kord. aineriska fólksbila..............hljóökútar og pústriir Kord Concul Corlina 1300— 1600.........hljóökútar og púströr Kord Kscort............................hljóökútar og púströr Kord Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóökútar og púströr llillnian og Cominer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin (íipsy jeppi....................hljóökútar og púströr Internatiþiial Scout jeppi.............hljóökútar og púströr Hússajeppi (iAZ 60 ....................Iiljóökútar og púströr \\ illvs jeppi og Wagoner..............hljóökútar og púströr Jeepster V6 ...........................hijóökútar og pústriir l-a<ia.................................lútar framan og aftan Landrover hensin og disel..............hljóökúlar og púströr Ma/da 616og 818........................hljóökútar og púströr Ma/.da 1300 ...........................hljóökútar og púströr Mazda 020 .......................hljóökútar franian og aftan Mercedes Ben/ fólksbila 180 — ioo 200 — 220 — 250 — 280..................hljóðkutar og púströr Mercedes Benz vörubila ................hljóökútar og púströr Moskwitch 103 — 408—112 ...............hljóökútar og púströr Morris Marina l,3og 1.8 ...............hljóökútar og pústriir Opel Rekord og Caravan.................hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapilan................hljóökútar og púströr l’assat .........................hljóökútar framan og aftan Reugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóökútar og púströr Rambler American og Classic ..........hljóökútar og púströr Range Rover...........liljóökútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — H 10— R 12 — R 16 ....................hljóökútar og púströr Saab «6og 99..........................hljóökútar og púströr Scania Vabis 1.80 — 1.85 — 1.B85 — 1.110 — I.BllO — I.B140...........................hljóökútar Simca folksbila.......................Iiljóökútar og púströr Skoda fólksbila og stalion.............hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóökútar og púströr Taunus l ransit bensin og disel.......hljóökútar og pústriir Tovota fólksbila og station...........hljóökútar og pustriir Vauxhall íólksbila.....................hljóökútar og púströr Volga fólksbíla........................hljóðkútar og púslrör Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ............................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferöabila.........................hljóökútar Volvo fólksbila .......................hljóðkútar og púströr \olvo vörubila K84 — 85TD — N8S — KSS — \86 — K 86 — NS6TD — KsiiTD og K89TD ..........................hljoökútar Bif reiðaeigendur, athugið aö þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu verði. Geriö verósamanburö áóur en þifr festió kaup annars staöar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2 simi 82944 Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum 1 !/<♦ 'il 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla/ sími 63466. Sendum í póstkröfu um land allt. Sómalskir hermenn gera við gamlan sovézkan skriðdreka. A meðan berast Eþíópiumönnum stöðugt ný vopn. ^ Sómalíumenn á und- anhaldi í Ogaden Madawein, Eþiópía/Reuter. Sómalskir skæruliðar eru nú á undanhaldi frá nokkrum stöðvum kringum hina hernaöarlega mikilvægu borg Harar, eftir að eþiópiski flugherinn hóf mikla sóknásvæðinu.Þessifrétt er höfð eftir yf irmanni úr sómalska hern- um. Sómalski foringinn, Jama Ali, sagði að skæruliðar hefðu orðiö aöhörfa á nokkrum stöðum, vegna gifurlegra árása flughers og stórskotaliðs, sem að sögn Ali er stjórnaö af sovézkum og kúbixiskum hernaöarráðgjöfum. Sómölsku skæruliöarnir hafa barizt i fjöllunum kringum Harar viö Gara Marda skaröiö, sem er einn mikilvægasti staður- inn i striðinu i Ogaden eyðimörk- inni. Sómalski foringinn neitaði þvi þó að Gara Marda hefði fallið i hendur Eþiópiumönnum, en vegurinn frá Harar til Jijiga ligg- ur um skarðið, og er aðalaðflutn- ingsleið fjallaborgarinnar. Eþiópiumönnum berast nú skips- og flugfarmar af nýjum sovézkum vopnum og hyggjast nú ná Ogaden eyðimörkinni á sitt vald meðgagnsókn. Sómalir náöu mestum hluta svæðisins á sitt vald á siðustu sex mánuðum. Tal- ið er, að loftárásirnar eigi að veikja lið Sómaliumanna, áður en sókn landhers Eþiópiumanna hefst, en þá mun eiga að reka Sómalíumenn til baka af svæðinu. Fréttir frá Mógadishu herma, að sendimenn vestrænna rikja i höfuðborg Sómaliu hafi veriö kallaðirtil utanrikisráðuneytisins iannaðskiptiðáþremdögum. Er þetta taiið benda til þess, að ótti Sómaliustjórnar við innrás frá Eþiópiu hafði aukizt. Bandarikjamenn og aðrar vest- rænar þjóðir hafa hingað til neit- aö að styrkja striðsaðila i Ogad- en-eyðimörkinni. Talið er að Sovétmennséuekki ákveðnir i að leyfa Eþiópiumönnum að halda sókninni áfram inn i Sómaliu. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.