Tíminn - 28.02.1978, Side 17
Þriðjudagur 28. febrúar 1978
17
Klæðskeri
Klæðskeri óskast til starfa
Itttíma
Kjörgarði - Sími 2-22-06
Garðyrkja
Ung hjón, sem bæði eru garðyrkju-
fræðingar, óska að komast i samband við
aðila sem þegar hefur fótfestu i faginu,
eða hefur umráð yfir jarðnæði og jarðhita
og getur hugsað sér samrekstur.
Áhugasamir sendi inn til blaðsins þær upplýsingar sem
nauðsynlegar eru til byrjunarumræðna.
Fullri þagmælsku er heitið, merkt, 7878.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
heldur 40 ára afmælisfagnað i Átthagasal
Hótel Sögu, laugardaginn 4. marz og hefst
kl. 7.
Ávarp, Halldóra K. tsberg formaður.
Karlakór Húnvetningafélagsins syngur.
„Þaðan er maðurinn” i umsjá Ingþórs
Sigurbjörnssonar, Jón Gunnlaugsson
skemmtir, veislustjóri, Ragnar Björns-
son.
Miðar seldir i Félagsheimilinu Laufásvegi
25, miðvikudagskvöld kl. 8-10.
BÍLAPARTA-
SALAN
auglýsir
NYKOMNIR VARAHLUTIR I:
Land Rover
Volvo Amason
Vo/kswagen 1600
Playmouth Belvdedere
Singer Vogue
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Námsvist i félagsráðgjöf
Fyrirhugað er að sex islendingum verði gefinn kostur á
námi i félagsráðgjöf i Noregi skólaárið 1978-79, þ.e. aö
hver eftirtalihna skóla veiti inngöngu einum nemanda:
Norges kommunal-og sosialskole, ósló Sosialskolen Byg-
döy ósló, Sosialskolen Stafangri, Sosialskolen Þránd-
heimi. Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen i ósló og
Nordland Distrikthögskole, Sosiailinjen Bodö.
Til inngöngu i framangreinda skóla er krafist stúdents-
prófs eða sambærilegrar menntunar. tslenzkir umsækj-
endur sem ekki hefðu lokið stúdentsprófi mundu ef þeir aö
öðru leyti kæmu til greina þurfa að þreyta sérstakt inn-
tökupróf hliðstætt stúdentsprófi stærðfræðideildar I skrif-
legri islenzku,ensku og mannkynssögu. Lögð er áherzla á
að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eða
öðru Norðurlandamáli til að geta hagnýtt sér kennsiuna.
Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess
að umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynsiu.
Þeir sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt
framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6 Reykjavik fyrir 20. marz n.k. á
sérstöku eyðublaöi sem fæst i ráðuneytinu. Reynist
nauðsynlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök
próf I þeim greinum sem að framan greinir,munu þau próf
fara fram hérlendis í vor.
Menntamálaráðuneytið
23. febrúar 1978
SKIPAUTGtRÖ RIKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik,
föstudaginn 3. marz, vestur
um land til isafjarðar og tek-
ur vörur á eftirtaldar hafnir:
Bildudal, Þingeyri, Flat-
eyri, Súgandafjörð, Bolung-
arvik og Isafjörð.
Móttaka:
aila virka daga og til hádegis
föstudag.
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik 7. marz,
Austur um land til Seyðis-
fjarðar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar Hornafjörð
Djúpavog, Breiðdalsvik,
Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð,
Reyðarfjörð, Eskifjörð, Nes-
kaupstað og Seyðisfjörð.
Móttaka:
aila virka daga nema
laugardag til 6. marz.
m
%'■
r/ý
V.-Ls
i-X'
i\r,
vT
V ':*r
Fræðsluskrifstofa
Reykjavíkur
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk til
starfa:
1. Sérkennslufulltrúa frá 1. ágúst 1978. Umsóknum skal
skila fyrir 1. júni n.k.
2. Skóiasafnafulltrúa frá 1. april 1978. Umsóknum
skal skila fyrir 20. marz n.k.
3. Talkcnnara við grunnskóla Reykjavikur frá 1.
september 1978. Umsóknum skal skila fyrir 1. júni
n.k.
4. Ritara við sálfræðideild skóia frá 1. apríl 1978. Um-
sóknum skal skila fyrir 20. marz n.k.
5. Starfsmann er ætiað er að annast námsleiðbeiningar
og starfsfræðslu. Miðað er við hálft starf frá 1. ágúst
1978. Umsóknum skal skila fyrir 1. júni n.k.
Umsóknum um ofantalin störf skal skila til fræðslu-
skrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12. Upplýsingar
um störf veitir skólafuíltrúi.
Fræðslustjórinn Reykjavik
’.vi
■£&
fA-;
• ;*:/•
%
> ý
•"
■OOODfrCAR-------
HJÓLBARÐAR
FYRIR DRÁTTARVÉLAR
Fyrír/iggjandi
Takmarkaðar biraðir
STÆRÐIR:
600x16
650x16
750x16
11.2-10x28
12.4-11x28
13.6-12x28
6 strigalaga kr.
17.810.00
16.066.00
21.532.00
51.900.00
58.345.00
65.089.00
—GERIÐ VERÐSAMANBURЗ
Hafið samband við okkur eða
umboðsmenn okkar sem fyrst
HJOLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugavegi 172 — sími 28080
GOOD&YE/IR
HEKLA HF.
Laugavcgi 170—172 — Slmi 21240