Tíminn - 28.02.1978, Side 23
Þriöjudagur 28. febrúar 1978
23
f lokksstarfið.
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals laugar-
daginn 4. marz kl. 10-12 að Rauðarásstig 18.
Keflavík
Framsóknarfélag Keflavikur heldur félagsfund fimmtu-
daginn 2. marz n.k. i Framsóknarhúsinu kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Gunnar
Sveinsson varaþingmaður ræðir kjördæmismál. 3. önnur
mál.
Stjórnin
Alþingismennirnir bórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason,
verða til viðtals i Félagslundi i Gaulverjabæjarhreppi Þriðju-
daginn 28. febrúar kl. 21.
Kópavogur
Framsóknarfélag Kópavogs heldur félags-
fund fimmtudaginn 2. marz að Neðstutröð 4
kl. 20.30.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Jón Skaftason alþingismaður ræðir stjörn-
málaviðhorfið.
Stjórnin.
Akureyringar
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla i skoðanakönnun um
framboð til bæjarstjórnarkosningar, verður i skrifstofu
Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90 og i skrifstofu
Framsóknarflokksins i Reykjavik Rauöarárstig 18 alla
virka daga milli kl. 13 og 19.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Hveragerði
Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Hveragerðis i kvöld
kl. 20.30 i kaffistofu Hallfriðar.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á flokksþing.
2. Rætt um væntanlegar sveitarstjórnarkosningar.
3. Inntaka nýrra félaga. rni
4. önnur mál. J
Mýrasýsla
Félagsmálanámskeiö verður haldið i Snorrabúö Borgarnesi i
marz. Námskeiöið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags-
og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198
eftir kl. 20.00.
Framsóknarfélögin i Mýrarsýslu.
Breiðholt
Aðalfundur Hverfasamtaka Framsóknarmanna i Breiðholti
verður haldinn fimmtudaginn 2. marz kl. 20.30 að Rauðarárstig
18.
Nörðurlandskjördæmi vestra
Aukakjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi
vestra verður haldið i Miðgarði, laugardaginn 4. marz og hefst
kl. 2 e.h. Tekin verður ákvörðun um framboðslista Framsóknar-
flokksins til alþingiskosninganna i vor.
önnur mál.
Fulltrúar, mætið vel og stundvislega.
Stjórnkjördæmissambandsins.
F.U.F. Árnessýslu
Fundur með stjórn og trúnaðarmönnum föstudagskvöldið
3. marz kl. 21.
Eirikur Tómasson kemur á fundinn.
Kjör fulltrúa á flokksþing. „A._, .
önnur mál. Stjórn.n
hljóðvarp
Þriðjudagur
28.febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veður
fregnir kl. 7.00 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Guörún
Asmundsdóttir les „Litla
húsiðiStóru-Skógum”, sögu
eftir Láru Ingalls Wilder
(2). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Aður fyrr á ár-
um kl. 10.25: Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Arthur Grumiaux og Dinor-
ah Varsi leika „Draum
barns”, tónverk fyrir fiölu
og pianó eftir Eugéne
Ysaye. / Mary Louise og
Pauline Boehm leika
Grande Sonate Symphon-
ique, tónverk fyrir tvö pianó
eftir Ingaz Moschel-
es. / Pierre Penassou og
Jacqueline Robin leika Són-
ötu fyrir selló og pianó eftir
Francis Poulenc.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónieikar.
14.30 Máiefni aldraðra og
sjúkra: — iokaþáttur.
Umsjónarmaöur: Ólafur
Geirsson.
15.00 Miðdegistónieikar Nýja
filharmóniusveitin i
Lundúnum leikur forleik aö
óperunni „Mignon” eftir
Thomas: Richard Bonynge
stj. Placido Domingo og
Katia Ricciarelli syngja at-
riði úr óperum eftir Verdi og
Zandonai. Tékkneska fil-
harmóniusveitin leikur
„Vatnadrauginn”, sin-
fóniskt ljóð op. 107 eftir
Dvorák: Zdenék Chalabala
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatíminn Finn-
borg Scheving sér um tim-
ann.
17.50 Að tafliJón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræði-
og raunvisindadeild Ilá-
skóla Islands örnHelgason
dósent fjallar um hagnýtar
geislamælingar.
20.00 Pianókonsert op. 2 eftir
Anton Arensky Maria
Littauer leikur meö Sin-
fóniuhljómsveitinni i Ber-
lfn: Jörg Faerber stjar.
20.30 Útvarpssagan: „Pila-
grimurinn” eftir Par
LagerkvistGunnar Stefáns-
son les þýðingu sina (4).
21.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Garðar Cortes syngur
islensk lögKrystyna Cortes
leikur á pianó. b. Minningar
frá menntaskólaárum Séra
Jón Skagan flytur annan
hluta frásögu sinnar. c.
Góugleði á Hala i Suðursveit
Steinþór bóndi bórðarson
flytur ýmislegt úr fórum
sinum i bundnu og óbundnu
máli. d. Kórsöngur: Karla-
kór KFUM syngur Söng-
stjóri: Jón Halldórsson.
22.20 Lestur Passiusálma
Gunnlaugur Stefánsson
guðfræðinemi les 30. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Harmónikulög Gunter
Platzek og Harald Ende
leika með félögum sinum.
23.00 A hljóðbergi Danska
skáldkonan Else Gress les
tvo kafla úr nýrri skáldsögu
sinni, „Salamander”:
Negrahátið á Manhattan og
Arekstrar i Vin.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
28. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Bilar og menn (L)
Franskur fræðslumynda-
þáttur um sögu bifreiða. 3.
þáttur. Strið og friöur
(1914-1918) 1 ágúst 1914 réði
franski herinn yfir 200 vél-
knúnum farartækjum.
Tveimur árum siðar áttu
vörubilar drjúgan þátt i, að
sigur vannst við Verdun, og
árið 1918 ollu Renault
skriðdrekar þáttaskilum i
styrjöldinni. Hlutverk bif-
reiða vex með hverju ári.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Eiður Guðnason.
21.20 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni.
Umsjónarmaður Bogi
Agústsson.
21.45 Serpico (L) Bandarisk-
ur sakamálamyndaflokkur.
Sveitastrákurinn Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok
ticket. Haldið áfram.
Ex. ll.Dæmi: I played chess
this morning. No, I didn’t.
Ex. 12. Svariö fyrir ykkur
sjálf.
Ex. 13. Dæmi: Sally didn’t
have a mouse. She’s got one
now.
Ex. 14. Þarfnast ekki skýr-
inga.
Ex. 15.1 potato. 2. terrible. 3.
Tuesday. 4. elephant.
Enskukennsla i sjónvarpi
Svor við æfingum^i 17. kafla.
Ex. 1. Svörin eru i textanum.
Ex. 2.Dæmi: Did Frank invite
Gary and Carol? No, he didn’t.
Ex. 3. Svipað og 2. æfing.
Ex. 4. Þessi æfing er gölluð.
Dagbókin gæti byrjað svona:
Frank’s party started at 7.00
p.m. There were many people
there. They played games and
listened to music.
Ex. 5. Dæmi: Did you go for a
drive yesterday? No, I didn’t.
Ex. 6.Þarfnast ekki skýringa.
Ex. 7. Dæmi: When did you
last clean your shoes? I
cleaned them yesterday.
Ex. 9. Dæmi: Sho cooked the
dinner yesterday. Oh, what
did she cook?
Ex. io. He waited for a bus,
jumped on it and then showed
the bus conductor his season
Loðnuskip leita til lands
GV — Litil loðnuveiði var nú
um helgina.il skip öfluðu
rúmlega 2000 lesta á sunnudag
og mánudag. í gær var óveður
á miðunum og þau skip sem
ekki halda sjó(sigldu til lands
undan veörinu.
Þau 11 skip sem tilkynntu
um afla til loðnunefndar voru
Sandafell GK með 260 lestir,
örn KE með 470 lestir, Helga
Guðmundsdóttir BA með 60
lestir, Skarösvik SH meö 250,
Isafold með 300, Loftur Bald-
vinsson EA með 160, Albert
GK með 320, Breki VE meö
250, Náttfari ÚH með 50 Harpa
RE með 200 og Grindvikingur
GH með 50 lestir.
Nýkomnir
tjakkar fyrir
fó/ks- og vörubSa
frá 1-20 tonna
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Skeifan 2, símt 82944.