Tíminn - 28.02.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 28.02.1978, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 28. febrúar 1978 Vinningar í skyndihappdrætti íslenzka dýyasafnsins, útdregnir 28. des. 1977 Flugför komu á eftirtalin númer: 24299 ... kr. 106.520,- 75460 .. . kr. 19.280,- 42445 ... kr. 25.560,- 76059 .. . kr. 19.720,- 37120 ... kr. 22.840,- 40571 . . kr. 21.440,- 5367 ... kr. 17.960,- 76560 . .. kr. 26.640,- 38327 ... kr. 17.320,- 21570 . . kr. 12.720,- Sex hestar eftir eigin vali hver á kr. 100.000,- 10948 15078 15382 21570 21570 74900 75221 20 vinningar i Gullfiskabúðinni hver á kr. 10.000,- 607 3303 4165 5080 7039 10666 10886 13115 16346 19985 21616 25614 28461 29367 39342 42746 56718 77340 81069 93914 20 vinningar frá Leikfangahúsinu hver á kr. 10.000,- 8687 11879 13760 14034 24150 24654 25540 28526 42506 49061 54744 55569 59634 69744 76612 79345 80526 81491 94616 49829. 20 vinningar frá Verzlun Helga Einarss. hver á kr. 20.000,- 4624 8232 13421 14199 17181 17975 18392 30510 33240 45427 55627 60458 64440 82186 90184 90185 90208 92926 96167 98121 20 vinningar i Hamborg, Laugavegi hver á kr. 20.000,- 4621 7144 14956 17176 18454 25010 30401 34525 44660 45594 48323 50936 58091 58705 62827 80667 90212 92276 95093 99763 20 vinningar frá Sport Laugavegi, hver á kr. 30.000,- 3804 5710 8750 13484 18232 23000 23728 29392 29399 37859 46273 47909 50547 55722 63537 77911 81458 92936 96173 99571 20 vinningar frá Halldóri Sigurðssyni hver á kr. 30.000,- 253 8328 8704 12528 13122 14839 21142 23582 27635 28366 29031 35214 38157 38230 51079 65282 69071 70993 72763 75409 14 vinningar eftir eigin vali hver á kr. 15.000,- 749 1150 4408 8304 10773 12876 35510 38546 44751 45678 50932 58277 60388 79067 150 vinningar eftir eigin vali hver á kr. 10.000,- 289 763 1258 1423 1541 1693 1715 2220 2788 2858 3363 3489 3586 4424 4434 4445 5006 5865 5967 6432 6531 6540 7001 7226 8237 8331 8558 8619 8688 8706 9098 9449 9615 10517 11927 12132 12265 12284 12310 12335 12411 12798 13471 13711 13719 14032 14936 15798 16110 16583 16927 17200 18904 19368 20864 20950 21614 21665 22540 23183 23202 23701 23705 23717 23940 24149 26588 26651 26802 26837 26929 27021 27141 27421 27642 30827 31138 31308 32439 32455 33235 33452 35196 37894 38193 39733 39940 41397 42732 43656 46665 46802 50845 52270 53623 53810 55576 55748 55945 55968 56106 58118 58298 59654 60480 61506 62626 62900 63606 64626 65010 65269 65435 67915 68362 69210 70962 71132 74001 74182 74496 74503 74775 74867 75485 76577 79321 79386 82219 82416 82999 83520 83909 84431 66804 90589 90619 91318 93135 93136 93167 93508 93529 93919 94339 96794 97572 98815 98897 99402 Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé þvi sem Ráöherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöfunar til norræns samstarfs á sviði menningarmáia er á árinu 1978 ráðgert að verja 1.260 þúsund dönskum krónum tii gestaleikja á sviði leiklistar, öperu og dans- listar. Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur öðrum umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1978 hinn 10. marz n.k. Skulu um- sóknir sendar Norrœnu menningarmálaskrifstofunni f Kaupmannahöfn á tilskildum eyöublöðum sem fást f menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamála ráðuney tið 23. febrúar 1978. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfið snertir þróun lagmetisiðnaðarins i heild, framleiðslu nýrra vörutegunda og stöðlun lagmetisframleiðslunnar. Einnig ráðgjöf til lagmetisiðnanna um vörutegundir og fleira. Æskilegt er að umsækjandi sé háskóla- menntaður i matvælafræðum. Umsóknir berist fyrir 15. marz 1978 ifdVlÖflLEIKHÚSIÐ 2P11-200 STALÍN ER EKKI HÉR miðvikudag kl. 20, föstudag kl. 20. ÖDIPOS KONUNGUR 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20,30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT I kvöld kl. 20,30. ALFA BETA gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13,15-20. I.K!Kl4;iA(; KKYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 SKJALDHAMRAR 1 kvöld kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Miðvikudag kl. 20,30. Föstudag. Uppselt. Sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iðnó kl. 14-20,30. Genisis á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit, ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin i Panavision meb Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd ki. 5, 6, 7, 8, 9 og 10. Athugið sýningartímann. Verö kr. 300.- BRUCE LEE CH00SE HIS SUCCESSOR! NOI/V...W CAN BE TOLD! The Hidden Story Revealed! EXITTHE DRAGON ENTER THE TIGER Hefnd Karatemeistarans Hörkuspennandi ný karate- mynd um hefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Lee. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Siðustu sýningar. H^.A.1_íDOH K> SMERGEL Verð kr. 19.310.-' ~ PORK SlMI 81500 'ÁRMÚLAT1 2-21-40 Orrustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæöustu orrustu síðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Villta vestrið sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 1-15-44 Vers un destin insolite sur lcs flots hlcus de l’ctc * í l óvenjuleg örlög Itölsk úrvalsmynd gerð af einum frægasta og um- talaðasta leikstjóra ítala Linu Wertmuller þar sem fjallað er um i léttum dúr uppáhaldsáhugamál hennar — kynlif og stjórnmál. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Mariangeia Melato. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. 3*1-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerlsk- ensk stórmynd I litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fred- rick Forsyth sem út hefur komið i islenzkri þýðingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. "lönabíö 3*3-1 1-82 THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Gauragangur í gaggó Það var siðasta skólaskyldu- árið ...siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð ný, sænsk kvikmynd i litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en hún hefur veriö að undan- förnu miðdegissaga útvarps- ins. Þessi kvikmyndvar sýnd viö metaðsókn s.l. vetur á Norðurlöndum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.