Tíminn - 07.04.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. april 1978
9
Gö Sauðárkróki. Leikfélag Sauð-
árkróks hefur nú sýnt leikritið
„Hjónaleiki” á hverju kvöldi vik-
unnar við góða aðsókn. Þetta er
ekta gamanleikur og hafa áhorf-
endur skemmt sér prýðilega, eins
og áður hefur komið fram hér i
blaðinu.
Leikstjóri að þessu gamanverki
er Jón Ormar Ormsson, en leik-
endur eru alls sex. Hafsteinn
Hannesson, sem leikur Basil
Martin og Elsa Jónsdóttir, sem
fer með hlutverk Barböru Martin
eru bæði æfðir leikarar og hafa oft
gert góða hluti á leiksviði hér i
Bifröst. En frammistaða þeirra
ungu er einnig með afbrigðum
góð. Athygli vekur hin ágæta
meðferð ungu leikaranna Guðna
Friðrikssonar og Sigriðar Hauks-
dóttur, sem er aðeins 16 ára, á
hlutverkum sinum. Þarna eru
vafalaust efnilegir leikkraftar að
koma til starfa hjá Leikfélagi
„Hjónaleikir”. Hafsteinn liannesson og Klsa Jónsdóttir i hlutverk-
unt sinum.
Sauðárkróks. Ólafur Jóhannsson Stefánsdóttir leikur Fath
leikur mjólkurpóstinn og Sólveig Bratigan.
Góð aðsókn að
sæluviku
Skagfirðinga
Vélaeigendur
Lekur blokkin? Er heddið sprungið?
Margra ára reynsla í viðgerðum á sprungnum blokkum og
heddum og annarri vandasamri suðuvinnu.
Járnsmiðaverkstæði H.B. Guðjónssonar.
(Aður vélsmiðjan Kyndill)
Súðavog 34 (Kænuvogsmegin).
Simi 8-34-65, heima 8-49-01.
KVERNELAND
jflr^ivinnslutæki
Eins og undanfarin ár eigum við oftast fyrirliggj-
andi eða útvegum með stuttum fyrirvara margar
tegundir af hinum heimskunnu Kvernelands plóg-
um og diskaherfum.
Kvernelandsverksmiðjurnar eru nú stærstu fram-
leiðendur á jarðvinnslutækjum í Norður-Evrópu.
í heimsmeistarakeppnum í plægingu hafa Kverne-
landsplógarnir alltaf skipað efstu sætin.
Upplýsingar um verð og afgreiðslutíma hjá sölu-
mönnum.
..Sláturhúsið Hraðar hendur".
Heimir Jóhannesson og Stefán
Árnason. Myndir Stefán Peder-
sen.
Ófreskjan
frá Yuma
Út er komin 8. bókin i bókaröð-
inni um Morgan Kane,
ÓFRESKJAN FRA YUMA, eftir
Louis Masterson. Sagan gerist i
Texas um 1892 og segir frá hefnd-
um Roys Zarcos — refsifanga úr
Yumafangabúðunum — sem
brotizt hafði út eftir 8 ára þrælk-
un, en skuggi hans lagðist yfir E1
Paso — bæinn sem dæmdi hann
—. Morgan Kane alrikislögreglu-
maður var sendur til að stöðva
Zarco, „Ófreskjuna frá Yuma”.
Bækurnar um Morgan Kane
virðast ætla að verða ekki siöur
vinsælt lestrarefni á íslandi en
víða erlendis, svo sem i flestum
löndum Evrópu og Bandarikjun-
um.
A Islandi byrja bækurnar að
koma út árið 1976 og samtimis fer
af stað þýzk, spænsk og belglsk
útgáfa. A árinu 1976 er heildar-
upplag bókanna komið i 9 milljón-
ir eintaka. A þessu sama ári eru
sögúrnar bannaðar i Suður-
Afriku.
Auglýsing um aðal-
skoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Keflavíkur,
Njarðvíkur, Grindavíkur
og Gullbringusýslu
Aðalskoðun G- og ö- bifreiða i Grindavik
fer fram dagana 10 til 12. april n.k. kl. 9-12
og 13-16.30 við lögreglustöðina að Vikur-
braut 42, Grindavik.
Aðalskoðun fer að öðru leyti fram með eft-
irgreindum hætti:
Mánudaginn
Þriðjudagin *
Miðvikudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Föstudaginn
Mánudaginn
Þriðjudaginn
Miðvikudaginn
Fimmtudaginn
Fostudaginn
17. april ö- 1 — ö- 75
18. april ö- 76 — Ö- 150
19. apríl ö- 151 — ö- 225
21. april ö- 226 — ö- 300
24. apríl ö- 301 — ö- 375
25. april ö- 376 — ö- 450
26. apríl ö- 451 — ö- 525
27. april ö- 526 — Ö- 600
28. aprfl ö- 601 — ö- 675
2. mai ö- 676 — ö- 750
3. mai ö- 751 — Ö- 825
5. mai Ö- 826 — ö- 900
8. mai Ö- 901 — ö- 975
9. mai ö- 976 — Ö-1050
10. mai 0-1051 — 0-1125
11. mai 0-1126 — Ö-1200
12. mai 0-1201 — Ö-1275
16. mai Ö-1276 — Ö-1350
17. mai 0-1351 — Ö-1425
18. mai Ö-1426 — Ö-1500
19. mai 0-1501 — Ö-1575
22. mai Ö-1576 — Ö-1650
23. mai 0-1651 — Ö-1725
24. mai Ö-1726 — Ö-1800
25. mai 0-1801 — Ö-1875
26. mai Ö-1876 — Ö-1950
29. mai 0-1951 — Ö-2025
30. mai Ö-2026 — Ö-2100
31. mai 0-2101 — Ö-2175
1. júni Ö-2176 — Ö-2250
2. júni Ö-2251 — Ö-2325
5. júnl Ö-2326 — Ö-2400
6. júni Ö-2401 — Ö-2475
7. júnl Ö-2476 — Ö-2550
8. júnl Ö-2551 — Ö-2625
9. júni Ö-2626 — Ö-2700
12. júnl Ö-2701 — Ö-2775
13. júnl Ö-2776 — Ö-2850
14. júnl Ö-2851 — Ö-2925
15. júnl Ö-2926 — Ö-3000
16. júnl Ö-3001 — Ö-3075
19. júnl Ö-3076 — Ö-3150
20. júnl 0-3151 — Ö-3225
21. júnl Ö-3226 — Ö-3300
22. júnl Ö-3301 — Ö-3375
23. júnl Ö-3376 — Ö-3450
26. júnl Ö-3451 — Ö-3525
27. júnl Ö-3526 — Ö-3600
28. júnl Ö-3601 — Ö-3675
29. júnl Ö-3676 — Ö-3750
30. júni Ö-3751 — Ö-3825
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og
verður skoðun framkvæmd þar á fyrr-
greindum dögum milli kl. 8.45-12 og 13.00-
16.30. Á sama stað og tima fer fram aðal-
skoðun annarra skráningarskyldra öku-
tækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi við um
umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið
1978 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld
þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum
og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut
eiga að máli.
Bæjarfógetinn i Keflavik,
Njarðvik og Grindavik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Auglýsingadeild Tímans