Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 12
12 Kimintudagur 27. april 197S í dag Fimmtudagur 27. april Heilsugæzla ( Félagslíf Reykjavik: Lögreglan slmi* 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. r .... ^ Lögregla og slökkvilíö V_________________________ Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og • Köpavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. llaf narf jörður — (larðabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. april er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. "Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 tií 16. Barnadeild alla daga frá kl. 5 til 17. Kdpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- .daga er lokað. -----------------------—^ Bilanalilkynningar > _________________________/ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Gæludýrasýning i Laugar- dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk- að er eftir sýningardýrum, þeirsem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlega hringi i eftirtalin simanúmer — 76620 42580 38675 - 25825 - 43286. 29. april — 1. mai. 1. llnappadalur — Kolbeins- staðaf jall — Gullborgar- hellar og viðar. Gist i Lindartungu i upphituðu húsi. Farnar verða langar og stuttar gönguferðir. Farið i hina viðfrægu Gull- borgarhella, gengið á Hrútaborg, Fagraskógar- fjall, farið að Hliðarvatni og viðar. 2. Þórsmörk. Gist i sæluhúsi F.l. og farnar gönguferðir um Mörkina, upp á Fimm- vöröuhals og viðareftir þvi sem veður leyfir. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Kerðafélag islands . Köstud. 28/4 kl. 20 1. Hiisalell. Gengið á Hafralell eða Ok, Strútogviðar. Göngur við allra hæfi. Tilvalin fjöl- skylduferð. Farið i Surtshelli (hafið góð ljós með). Gist i góðum húsum, sundlaug, gufubað. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. 2. Þórsmörk Góðargönguferð ir. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Otivist. Kaffisalai Betaniu 1. maiEins og venja er heíur kristniboðs- félag kvenna i Reykjavik kaffisölu i Betaniu Laufásvegi 13 1. mai n.k. Konurnar vænta mikillar aðsóknar eins og allt- af hefur verið undanfarin ár enda þekkja margir borgar- búar hve rausnarlega er á borð borðið i Betaniu þennan mánaöardag. Allur ágóðinn rennur til kristniboðsstarfs- ins. Húsið veröur opið frá kl. 14.20 til 22.30. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik hefur veizlukaffi og happdrætti i Lindarbæ 1. mai n.k. kl. 2 s.d. Nefndin. krossgáta dagsins 2747. Lárétt 1) Timalengd 5) Elska 7) Dropi 9) Maður 11) Burt 12) Utan 13) Bit 15) Fugl 16) Naíars 18) Klettar. Lóðrétt 1) Máls 2) Blöskrar 3) Andstæðar áttir 4) Kindina 6) Rok 8) Svif 10) Gyðja 14) Op 15) 'l'ré 17) Tónn. Ráðning á gátu No. 2746 Lárétt 1) Ingvar 5) óár 7) Lóa 9) Gap 11; Y1 12) Ló 13) Rit 15) Hal 16) Róa 18) Búlkar. Lóðrétt 1) Illyrt 2) Góa 3) Vá 4) Arg 6) Spólur 8) Óli 10) Ala 14) Trú 15) Hak 17) Ól Hraunlunga — Gjásel. Fyrsta kvöldganga vorsins með Gisla Sigurðssyni. Farið frá BSl bensinsölu, Hafnarfirði v. kirkjugarðinn). útivist. * Minningarkort ______________________— Minningarkort. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs \ Laugarneskirkju fást iS.Ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388. Minningakort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441, j^ölu- búðinni á Vífilsstöðum s. 42800 « hjá Gestheiði s. 42691. t Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1- 18-56. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fér lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8,- simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, slmi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Viðkomustaðir Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli " mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. ^ 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hllöar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30- ^2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miövikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00. ... l 1 David Graham Phillips: 185 SUSANNA LENOX C Jon Helgason v/L') ' — Nei. — Hvaðan færöu þessa peninga sem viö framfleytum okkur á? Hann bjóst viö aö hún yröi allt of sneypt til þess aö svara meö oröum. En I staö þess aö lúta höföi og roöna horföi hún skærum og óhvikulum augum beint framan i hann og sagöi skýrri rólegri og viröulegri röddu: — fcg afla þeirra hérna á götunum. Hann leit undan og þaö kom á hann hundslegur skömmustu- svipur. Þaö var eymdarsjón. —Hamingjan góöa sagöi hann. — Er- um viö svona djúpt sokkin? — Viö höfum gert þaö sem viö gátum, sagöi hún eins og ekkert væri. — Er þá ekki vottur af sómatilfinningu eftir hjá þér? hreytti hann út úr sér og ætlaði aö breiöa yfir skömm slna meö þvf aö gera niöur- iægingu hennar ennþá meiri. Hún leit út um gluggann. Þaö bjó eitthvaö ógnþrungiö I þessu ró- lega andliti. Loks svaraöi hún hægt og rólega: — Þú hefur átt mök viö fjölda kvenna Roderick. En hefurðu aldrei þekkt eina einustu þeirra? Hann hló góðlátlega. — O-jú, þaö hef ég gert. Ég hef komizt aö raun um þaö aö sérhver kona er hóra I hjarta sinu, eins og Jingle Pope segir. Hún leitaftur á hann og dauft varfærnislegt bros gaf andliti henn- ar torkennilegan svip. — Kannski hafa þær ekki sýnt þér aöra hliö á sér en þá sem þær álitu aö þú kynnir aö meta, sagöi hún. Hann áleit þetta sönnun þess aö hún væri afbrýöisöm. — Segöu mér eitt Súsanna, sagöi hann. — Fórstu frá mér — þarna forðum — af þvi aö þú héldir eöa heföir heyrt aö ég væri þér ótrúr? — Hvaö sagöi Drumley þér? — Ég spuröi hann eins og þú sagðir I bréfinu aö ég skyldi gera. Hann þóttist ekkert um þaö vita. Drumley haföi þá taliö þaö bezt aö Roderick vissi ekki hvers vegna hún hljópst á brott. Jæja ef til vill — og sennilega — haföi Drumley rétt fyrir sér. En þaö var engin ástæöa til þess aö dylja hann þess lengur. — Ég fór, sagöi hún, — af þvi aö ég hélt aö viö værum hvort ööru aðeins til skaöa. Honum var skemmt. Hún sá aö hann trúöi þessu ekki. Henni sárnaöi þaö en samt brosti hún glaðlega. Bros hénnar veitti honum hugrekki til þess aö segja: — Ég var aldrei viss um hvort þú geröir þetta af afbrýðisemi eöa varst svona blygöunarlaus. Ég þekki mannlegt eöli skiluröu.og ég veit aö kona sem einu sinni hefur hætt sér yfir strikiö getur aldrei gengiö þau spor til baka. Ég verö alltaf aö gæta þln góöa min. En ég veit ekki hvernig mér gengur aö sætta mig viö þaö. Ég held aö þú — og viö bæöi — höldum að þaö sé eitt- hvaö spillt í fari okkar beggja. Viö erum alin upp viö of mikið harö- ræöi. Þaö getur aldrei annaö af þvl hlotizt en of mikil lausung eöa of mikil stffni I skapgeröinni. Áöur fyrr hélt ég aö mér þætti vænst um góöar stúlkur. En nú er þaö breytt. Mér leiöist þær og þaö sýnir hvaö ég er oröin spilltur. — Eöa hugmyndir þinar um aö þaö sé gott eru rangar. — Þú ætlar þó ekki aö fara aö staöhæfa aö þú hafir ekki hagaö þér ööru visi en skyldi? hrópaöi Roderick. — Ég heföi aö mirnsta kosti getaö hagaö mér verr, svaraöi hún. — Ég heföi getaö gert öörum rangt til. Nei Roderick sannast aö segja hefur mér aldrei fundizt ég vera vond manneskja. — Hvaö hefur þá leitt þig út á þessa braut? Hún hugsaöi sig um stundarkorn brosti svo — Tvennt hefur oröiö mér til falls, sagði hún. — Annaö er það aö ég var ekki rétt upp alin. Ég var alin upp til þess aö veröa stofubrúöa en ekki manneskja. Þess vegna vissi ég ekki hvernig ég átti aö haga mér I lifinu. Hitt var það — brosið færöist aftur yfir andlit hennar breiöar en áöur — aö ég var allt of,allt of góö sem kallað var. — Veslings stúlkan sagöi hann spotzkur. — Þaö er ekkert viö þvi aö segja þótt þeir sem sjálfstæðir eru eöa eiga fööur eöa mann til þess aö vinna skitverkin séu þaö sem kallaö er góðir — eöa þeir sem gegna einhverju embætti, eru prestar eöa kennarar enda þótt mér detti ekki i hug aö þessi svonefnda — mann- gæzka lyfti jafnvel presti sérlega hátt. í flestum stööum myndi sá sem reyndi aö lifa samkvæmt þvi, sem okkur var kennt i barnæsku sökkva til botns i þjóðfélaginu eins og steinn I vatni. Þú veizt aö þessi veröld er harðhent, Roderick. 1 henni er mergö af fólki sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.