Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 27. apríl 1978 62. árgangur — 86. tölublað Islendinga- þættir Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 VMSÍ og VMSS Vísa vinnudeilunni til sáttasemj ara í sameiningu VSI ekki með, en mim mæta til funda JB — Eftir fund Verkamanna- sambandsins með Vinnuveit- endasambandi tslands og Vinnu- málasambandi samvinnufélag- anna i gær var ákveðið að visa vinnudeilunni til sáttasemjara. En i lok fundar þessara aðila i siðustu viku innti formaður VMSí vinnuveitendur eftir þvi þeir hværu reiðubúnir að visa málinu með þeim til sáttasemjara. Bað þá VSt um frest til að athuga mál- ið, en á fundinum i gær lýsti það þvi svo yfir, að það væri ekki til- búið til að go:a s o bar sem það vildi ræða við 10 manna nefnd frekar, eóa ASt i heitd, en teldi óeðlilegt að ra:ða við eitt félag sér. Hins vegar ákvað VMSS að visa málinu meö VMSÍ til sátta- semjara. Að sögn ólafs Jónsson- ar, framkvæmdastjóra VSl, munu fulltrúar þess mæta til fundar hjá sáttasemjara er hann boðar þá. Hallgrimur Sigurðsson hjá - VMSS sagði i gær, að viðhorf þeirra þar væri það, að ef VMSt Formenn VSt og VMSt Barði Friöriksson og Guðmundur J. takast i hendur i upphafi fundar i gær. —MyndGunnar vildi ræða sér, væru þeir fúsir til viðræðna. Sagði hann að þeir hefðu marglýst þvi yfir, að af þeirra hálfu hefðu samningar frá i fyrra verið haldnir, en að póli- tiskur aðili hefði komiö þar inn i og breytt málinu. Þeir teldu, að lausn væri ekki að fá frá þeim i formi hærri launa, heldur þyrfti aö koma frá þessum pólitisku aöilum. Sagði hann Vinnumálasam- bandið hafa lýst þvi yfir að þeir vildu vinna að þvi að hafa áhrif á að einhver lausn fyndist. Að sögn Gúðmundar J. Guð- mundssonar formanns VMSt vildi Verkamannasambandið visa málinu til sáttasemjara, þvi þær viðræður, sem farið hafa fram meðal aðila að undanförnu hefðu verið með öllu árangur§lausar. brátt fyrir yfirlýsingu vinnuveit- enda að þeir vilji ræða við ASt hafi ekkert frá þeim komið. Sagði Guðmundur að þegar málið væri i höndum sáttasemjara, tæki hann að sér að stjórna umræðum, og reyndi að leita eftir tillögum. Taldi hann það, að VSt vildi ekki visa málinu með þeim til sátta- semjara benda til þess, að þeir vildu draga málið þótt ekki væri hægt að sjá það i fljótu bragði hver yrði bættari meö sliku. Stal auövaldið bíl Guðmundar J.? JB —Aður en fundur vinnuveit- enda og Verkamannasambands tslands hófst i gær, beindi Guð- mundur J. þeirri fyrirspurn til Barða Friðrikssonar, formanns Vinnuveitendasambandsins, hvort það hefði staðið fyrir þvi að bifreið hans var stolið á með- an siðasti fundur fulltrúa vinnu- veitenda og verkamannasam- bandsins stóð yfir. Guðmundur sagði að lögreglan hefði gert mikla leit að bifreiðinni og fund- ið hana siðan fyrir utan Hús- mæöraskóla Reykjavikur. Kvað hann bilmissinn hafa skapað sér slik vandræði, að hann myndi vart slikt i annan tima. Fjör á þingi: MÖRG LÖG AFGREIDD — lögð fram tvö ný stjórnarfrumvörp KEJ —Mikil fundahöld voru á Al- þingi í gærdag og fram á kvöld. Fjölmörg lög voru samþykkt frá þinginu, m.a. afgreiddi neðri deild 12 stjórnarfrumvörp á veg- um ólafs Jóhannessonar dóms- og viðskiptaráðherra til rikis- stjórnarinnarsem lögfrá Alþingi. Þá voru i gær lögð fram tvö ný stjórnarfrumvörp. Annars vegar er um að ræða frumvarp til laga um kerfisbundna skráningu á upþlýsingum, er varöa einkamál- efni, frumvarp samið að tilhlutan Ólafs Jóhannessonar dómsmála- ráðherra um meöferð efnis i tölv- um, er varða einkahagi manna. Hins vegar er um að ræða frumvarp á vegum fjármálaráð- herra ufn jöfnunargjald. Verði þetta jöfnunargjald lagt á inn- fluttar samkeppnisvörur til að bæta iðnaðinum þaö óhagræöi sem hlýzt af uppsöfnun söluskatts i framleiðslu fyrir innlendan markað. Frá þessum málum og fleirum segir á þingsiðu blaðsins, bls. 6. „Huldumeyjarnar” fundnar Haf a viðurkennt aðild að handtökumálinu — héldu að um lögmæta lögregluaðgerð væri að ræða „Framhalds- aðgerðir fara eftir viðbrögð- mn vinnuveit- enda” — segir Karl SteinarGuðnason JB — Eins og komiðhefurfram i fréttum, veitti fundur I Verka- lýös-og sjómannafélagi Keflavik- ur stjórn félagsins heimild til boð- unar allsherjarvinnustöövunar. Karl Steinar Guðnason formaður félagsins sagði Timanum i gær, aðenn heföi engin ákvörðun verið tekin um boðun verkfalls á svæð- inu. Sagði hann, aö þaö færi eftir viðbrögðum vinnuveitenda. — Við höfum óskað eftir við- ræöum við vinnuveitendur hér á Suðurnesjum um þessi mál. beir hafa enn ekki svarað okkur að heitið geti ennþá, en það ætti að verða ljóst á morgun hvenær fundur verður haldinn. Fram- haldið af okkar aögerðum verður i ljósi viðbragða atvinnurekenda. En það eru fleiri en Vinnuveit- endafélagið, sem viö þurfum að ræða við, t.d. Oliufélagið og Flug- leiðir auk annarra, — sagði Karl Steinar. GV — Handtökumálinu svonefnda hefur enn á ný skotið upp á yfir- borðið á grundvelli nýrra upplýs- inga. „Huldumeyjarnar” tvær, sem Guðbjartur heitinn Pálsson og Karl Guðmundsson fullyrtu að hefðu verið með þeim i bi'lnum, eru nú komnar i leitirnar og hafa viðurkennt, að eftir að áfengi hafði verið komiö fyrir með leynd i farangursgeymslu bilsins hafi þær, að áeggjan og beiðni Hauks Guömundssonar, blekkt Guðbjart og Karl til að fara til Voga þar sem lögreglumenn úr Keflavik sátu fyrir þeim. Haukur Guðmundsson hefur ekkert viður- kennt við yfirheyrslur. Samkvæmt upplýsingum sem Timinn hefúr aflað sér, töldu kon- urnar, að hér væru þær að taka þátt i lögmætri lögregluaðgerð, svo að einnig þær voru blekktar, eins og Guðbjartur og Karl. Rannsóknarlögreglan hefur unnið að stöðugum yfirheyrslum frá þvi i fyrradag, að konurnar gáfu þessar nýju upplýsingar i málinu og sat Haukur Guðmunds- son inni eina nðtt, en hefur eins og fyrr segir ekkert viðurkennt til þessa. Viðar Olsen fulltrúi bæjarfó- geta i Keflavik og Vikingur Sveinsson varðstjóri hafa verið yfirheyrðir út af málinu, og hafa þeir nú viðurkennt að hafa leynt þvi fyrir rétti hvernig málinu var háttaö. Hér fer á eftir fréttatilkynning rannsóknarlögreglu rikisins vegna málsins: ,,Með bréfi, dagsettu 22. des- ember s.l., sendi Steingrim ur Gautur Kristjánsson, héraðd- sómari, rannsóknarlögreglu- stjóra rikisins rannsóknargögn varðandi kæruefni Karls Guð- mundssonar, Þórufelli 14, Reykjavik um ólögmæta hand- töku ásamt ljósriti af bréfi rikis- saksóknara, dagsettu 8. desem- ber s.l., til héraðsdómarans, svo- hljóðandi: „Með bréfi, dagsettu 31. mai s.l., senduð þér, herra setudóm- ari; endurrit af dómsrannsókn ásamt fylgiskjölum varðandi kæru Karls Guðmundssnar Þóru- felli 14, Reykjavik vegna ætlaðrar ólögmætrar handtöku hinn 6. des- ember 1976 i Vogum á Vatns- leysuströnd, og i þeim sambönd- um ætláð brot Matthiasar Hauks Guðmundssonar, Kirkjubraut 3, Innri-Njarðvik, á 131. gr., 132. gr. og 148. gr. almennra hegningar- laga nr. 19, 1940. Embættið hefur nú lokið athug- un sinni á fyrrgreindum rann- sóknargögnum og er niðurstaða þeirrar athugunar sú, að rann- sóknargögnin hafi ekki að geyma nægilegar sterkar likur til sak- fellis svo að fullnægi ákvæðum 115. gr. laga nr. 74, 1974 til dtgáfu ákæru á hendur kærða, Matthiasi Hauki Guðmundssyni, fyrir brot á 131. gr., 132. gr. og 148 gr. al- mennra hegningarlaga og er þvi eigi af ákæruvaldsins hálfu kraf- izt frekari aðgerða i máli þessu að sinni, nema fram komi nýjar upp- lýsingar, sem kynnu áð'renna styrkari stoðum undir fyrr- greindar sakargiftir á hendur kærða.” Hinn 9. þ.m. komu fram nýjar upplýsingar i máli þessu, sem leiddu til þess, að hafin var rann- sókn i máli þessu af hálfu rann- sóknarlögreglu rikisins. Hafa 2 konur, búsettar i Keflavik, nú viðurkennt i rækilegri skýrslu- gjöf, sem þær hafa staðfest fyrir Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.