Tíminn - 27.04.1978, Qupperneq 15

Tíminn - 27.04.1978, Qupperneq 15
rjXXJfs'fj; Fimmtudagur 27. april 1978 iJiIJÍfiWli 15 jíþrótti] FH sló Hauka úr bikamum — sigruðu 23:22 eftir framlengdan leik Endanlegu uppgjöri Hafnarfjarð- arliðanna lauk með sigri FH i gærkvöldi, en þeir sigruðuHauka i Bikarnum með 23 gegn 22 eftir framlengdan leik. FH-ingar voru fyrri til að skora og var Guð- mundur Arni þar að verki, enSig- urgeir jafnaði fyrir Hauka. Leikurinn var mjög jafn fram- an af og er fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 6-5 fyrir Hauka og FH-ingar fengu tilvalið tækifæri til að jafna, er þeir fengu viti, en Július skaut í stöng. Haukarnir komust i 8-5 en þá varði Sverrir Kristinsson viti frá tslenzka landsliðið sigraði i kepphinni um sendiherrabikarinn er þeir sigruðu úrvalslið Kefla- vikurvallar i gærkvöldi með 85 stigum gegn 83. Islendingar hafa " Fundur verður fyrir starfandi knattspyrnudómara á vegum KDSt, föstudaginn 28 april n.k. Rætt verður um það nýjasta i knattspyrnudómaramálum og brezkur dómari, Stokes, flytur fyrirlestur, en Stokes verður hér á vegum UEFA i boði KSl og KDSt. Stokes verður aðalfyrirles- ari á ráðstefnu knattspyrnudóm- Einn leikur verður i Reykjavik- urmótinu i knattspyrnu i kvöld, og ieika þá Þróttur og Fylkir. Þróttur hefur 3 stig eftir 3 leiki en Fylkir 2 stig, og hefur Fylkir ekki skorað mark en fengið á sig fimm. Litum þá á stöðuna i mót- inu fyrir leikinn i kvöld. Sigurði Aðalsteinssyni og Geir Hallsteinsson skoraði næstu þrjú mörk og staðan 8-8. Liðin gerðu siðan sitthvort markið og staðan var 9-9 i' hálfleik. t seinni hálfleik var mjög jafnt á með liðunum og um miðjan hálfleikinn var staðan 15-14 fyrir Hauka og FH-ingar fá viti en Gunnar Einarsson ver frá Geir, og Haukarnir skora sitt 16 mark og þannig var munurinn fram undir lokin að FH-ingum tókst að jafna 21-21. Siðan var framlengt i 2x5 min- unnið þessa keppni i fjögur ár i röð. _ _ - _ Leikurinn i gærkvöldi var þriðji leikurinn sem liðin léku og unnu tslendingarnir þá alla. —RP. arasambandsins fyrir 1. og 2. deildar dómara, sem verður um næstu helgi. Þessi almenni fundur með knattspyrnudómurum verð- ur haldinn i húsakynum kennara- háskólans v/ Stakkahlið og hefst kl. 20.30. Knattspyrnudóm arar eru hvattir til að fjölmenna. KR 4 2 2 0 6-1 7 st. Vikingur 4 3 0 1 9-3 7 st. Valur 4 2 0 2 13-4 6st F'ram 3 111 3-3 3st. Þróttur 3 10 2 3-3 3st. Fylkir 3 0 2 1 0-5 2 st. Ármann 4 10 3 2-17 2st. útur. Þórir Gfefason skoraði 22. mark Hauka, en Guðmundur Magnússon jafnaði 22-22 og spænnan i hámarki, rúm minúta tU leiksloka og AndreS Kristjáns- son brýst inn af linu og fær viti, en Sverrir Kristinsson i marki FH ver glæsilega. FH-ingar bruna upp og Januskemst i gegn en það er brotið á honum og dæmt viti sem Geir skorar örugglega úr, og staðan 23-22 FH i vil og þar með komnir i úrslit Bikarkeppninnar. Haukarnir byrjuðu leikinn mjög vel en það dofnaði yfir þeim i lokin. Eli'as Jónasson átti góðan leik og einnig komust Þórir Gisla- son og Gunnar Einarsson vel frá leiknum. Hjá FH átti Janus mjög góðan leik og Guðmundur Arni kom sterkur út, en maðurinn á bak við sigur FH var markvörð- urinn Sverrir Kristinsson. Mörk FH gerðu: Geir 9(5), Guðmundur Árni 5(1), Janus 5, Valgarður 3, Og Guðm. Magnús- son 1. Mörk Hauka: Þórir 8, Sig- urgeir og Elias 3 hvor, Andrés og Stefán 2 hvor, Sigurður Arni, Ingimar og Ólafur 1. hver. —RP. Fram FHí 1. deild kvenna Fyrri leik FH og Fram i 1. deild kvenna sem var leikinn i gær- kvöldi og lauk með sigri Fram 11-9. Staðan i hálfleik var 7-5 FH i vil. Seinni leikurinn um tslands- meistaratignina verður á föstu- daginn i Laugardalshöll kl. 20. —RP. íslenzka landsliðið vann Sendiherrabikarinn Knattspyrnudómarar funda Þróttur — Fylkir i kvöld Haf steinn sigraði í drengj ahlaupi Ármanns Hafsteinn Óskarsson úr ÍR sigraöi I eldri flokknum i dregjahlaupi Ar- manns.sem fram fór um siðustu heigi. 1 yngri flokknum sigraði Albert tmsland úr Leikni. Hafsteinn sigraði meö nokkrum yfirburðum I sinum flokki, var rúmum 20 sek. á undfín næsta manni, sem var Jóhann Sveinsson úr Breiðabliki, stórefniiegur ungur hlaupari. Annars uröu úrslit þessi: (Jrslit:Eldri flokkur (drengir f. 1959-1964. Bæöi ár meöt.) 1. Hafsteinn Óskarsson IR min. 11.43.0 2. Jóhann Sveinsson UBK 12:06.0 3. Óskar Guðmundsson FH 12:38.0 4. Lúðvik Björgvinsson UBK 12:42.0 5. Guðbr. S. Ágústsson Umf. Stokkseyrar 12:48.0 6. Magnús Haraldsson FH 12:56.0 7. Emil L. Sigurðsson FH 13:06.0 8. Bjarni Ingibergsson UMSB 13:12.0 9. Indriöi Þórsson UBK 13:22.0 10. Sigurður Haraldsson FH 13:36.0 11. Sigurjón Grétarsson FH 13:38.0 12. Þór Danielsson UMSB 13:47.0 13. Agnar Steinarsson 1R 14:03.0 14. Óli Danielsson UBK 14:24.0 Sveitakeppni: 3ja manna: 1. UBK 10 stig 2. FH 11 stig 5 manna: FH sendi fullskipaða sveit.önnur félög ekki. úrslit: Yngri flokkur (drengir f. 1965 og sföar) 1-. Albert Imsland Leikni 5:51.0 2. Valdimar Halldórsson UMSB • 6:01.4 3. Anthony Karl Gregory Arm. 6:02.2 4. Gylfi Þ. Þórisson FH 6:07.0 5. Jóhann B. Hlynsson Arm. 6:12.0 6. Friörik Hilmarsson FH 6:16.0 7. Sigurjón Sigmundsson FH 6:17.0 8. Viggó Þ. Þórisson FH 6:17.2 9. Sigurður Enoksson FH 6:23.0 10. Georg Eliasson Ármann 6:30.0 11. Stefán Hjaltested FH 6:31.0 12. Pétur Sigurðsson FH 6:32.0 13. Unnsteinn Ólafsson 1R 6:32.2 14. Gunnar Frans Brynjarss. FH 6:45.0 15. Guðmundur Böövarsson Armann 6:46.0 16. Jón Björn Jónsson UBK 6:47.0 17. Gunnlaugur Ólafsssa 1R 6:55.0 18. Jóhann Ásmundsson Leikni 7:12.0 19. Ægir Birgisson Ármann 7:17.0 20. Magnús Sigurðsson FH 7:20.0 21. Hjálmar Baldvinsson Leikni 7:41.0 22. Geir Gestsson Leikni 7:45.0 23. Aðalst. Baldvinsson Leikni 8:23.0 Sveitakeppni: 3ja manna: 1. FH A 14 stig 2. Arm. 15 stig 3. FH b 25 stig. 4. Leikn. 29 stig. 5. FH c 37 stig. 5-manna: 1. FH 29 stig 2. Ármann 37 stig 3. Leiknir 53 stig. Víkingur — Valur í kvöld I kvöld klukkan 20,30 mætast 1 iþróttahöllinni i Laugardal tslandsmeistarar Vals og liðið, sem þeir unnu i' úrslitum tslands- mótsins, Vikingur, i undanúrslitaleik bikarkeppninn- ar I handknattleik. Úrslitaleikur þessara liða i Islandsmótinu var einn mest spennandi úrslitaleikur i handknattleik um áraraðir, svo að leikurinn i kvöld ætti að geta orðið skemmtilegur á að horfa. Vikingar ætla sér örugglega að hefna ófaranna úr tslandsmótinu og ná sér i' bikarinn. Valsmenn lýstu þvi hins vegar yfir er þeir unnu Islandsmótið, að þeir ætluðu sér að taka bikarinn lika. Sem sagt spennandi leikur i kvöld og' allt getur gerzt. Adidas og Björgvin gefa íþróttafólki stórgjöf Adidas, stærsta iþróttavörufyr- irtæki i heiminum, og Björgvin Schram, umboðsaöili þess hér á landi, hafa ákveðiö aö gefa is- lenzku iþrótta fólki stórgjöf á þessu ári. Gjöfin, sem er að verð- mæti fjórar og hálf milljón króna, verður i formi íþróttafatnaðar, t.d. skór, iþróttabúningar o.fl. Þetta er stórkostleg gjöf og kem- ur sér vel fyrir margan Iþrótta- manninn, þar sem iþróttaskór og iþróttafatnaður er mjög dýr hér á landi. T.d. kostar það tugþrautar- mann i minnsta lagi 60-70 þúsund að birgja sig upp af þessum vör- um fyrir árið. Björgvin Schram tilkynnti þetta i kaffisamsæti sem hann hélt nokkrum iþróttamönnum og forystumönnum þeirra i gær. 1 samsætinu voru nokkrum af okk- ar beztu iþróttamönnum afhentar töskur meö skóm og iþróttafatn- aði i. A siöasta ári gaf Adidas nokkrum sérsamböndum búninga fyrir landsliðin, t.d. lék knatt- spyrnulandsliðið i búningum frá Adidas. tþróttamennirnir sem veittu viðtöku hluta þessarar gjafar i gær, voru þessir. Frjáls- iþróttamennirnir Hreinn Hall- dórsson, Óskar Jakobsson, Guðni Haiidórsson, Friðrik Þór Óskars- son, Elias Sveinss., Sigurður Sig- urðsson, Gunnar Páll Jóakims- son, Agúst Asgeirsson og Erlend- ur Valdimarsson. Badminton- menn voru þeir HaraldurTíorne- Husson, Jóhann Kjartansson og Siguröur Haraldsson. Golfmenn- irnir Ragnar ólafsson, Sveinn Sigurbergsson, óskar Sæmunds- son ag Björgvin Þorsteinsson. Lyftingamennirnir Gústaf Agn- arsson, Friðrik jósefsson, Skúli Oskarsson, og ólafur Sigurgeirs- son. Knattspyrnudómarar fengu einnig sitt, þeir Kjartan Ólafsson, Arnþór óskarsson, Viðar Jónsson og Sævar Sigurðsson_ sjó Aðalbj örg sigraði með yfirburðum Aðalbjörg Hafsteinsdóttir sigr- aði með nokkrum yfirburðum i kvennaflokki Alafosshlaupsins, sem fram fór fyrir skömmu. Álafosshlaupið er árlegt viða- vangshlaup, sem ungmenna félagið Afturelding i Mosfells sveit fyrir. Alafoss hf. gefur allt af verðlaunin i þessu hlaupi. KVENNAFLtTKKUR: Vegalengd: 2,7 km. 1. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir U.M.F. Selfoss. 12,06,0 2. Kristjana Hrafkelsdóttir HSH 13.09,0 3. Kristin Sveinbjörnsdóttir 1R 13,11,0 KARLAFLOKKUR: Vegalengd : 6,2 km. 1. Agúst Þorsteinsson. U.M.S.B. 23,40.0 2. Hafsteinn Ós^ajsson tR . 24,05,0 3. GunnarSnorrasonUBK 24,33,0 UNGLINGAFLOKKUR: Vegalengd: 2,7 km. 1. Jóhann Sveinsson UBK 11.03,5 2. Emil Sigurðsson FH 11.12.0 3. Magnús Haraldsson FH 11,23.0 BARNAFLOKKUR: VegaleRgd: 1,5 km STELPUR. 1. Alfa Jóhannsdóttir UMFÁ 7,10,0 2. Eyja Sigurjónsdóttir UBK 7,29,0 3. Ragnhildur Ástvaldsdóttir UBK 7,30,0 BARNAFLOKKUR: Vegalengd: 1,5 km STRAKAR 1. Albert Imstand Leikni 6,20,0 2. Viggó Þ. Þórisson FH 6,55,0 3. Björn M. Sveinbjörnsson UBK 6,59,0

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.