Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 27. april 1978 - Útboð - Framkvæmdanefnd um byggingu leigu og söluibúða i ólafsvík, óskar eftir tilboðum i byggingu fjölbýlishúss við Engihlíð, Ólafsvik. Húsið verður þriggja hæða f jölbýlishús 242 ferm — 2258 rúmm, með 8 ibúðum. Skila á húsinu fullfrágengnu eigi siðar en 31. mai 1979. Húsið er boðið út sem ein heild, en heimilt er að bjóða i nokkra verkþætti þess sér- staklega. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu Ólafsvikurhrepps og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar rikisins gegn kr. 20.000.- skilatryggingu. Tilboðum á að skila til skrifstofu Ólafsvik- urhrepps eigi siðar en mánudaginn 22. mai 1978 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Formaður framkvæmdanefndar um byggingu leigu og söluibúða i ólafsvik Alexander Stefánsson. + Maðurinn minn Björn Finnbogason veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 28. aprfl kl. 10,30 f.h. Guölaug Lýösdóttir. Konan min og móðir okkar Sigurbjörg Magnúsdóttir Borgarnesi verður jarðsett frá Borgarneskirkju laugardaginn 29. april kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðið. Stefán Ólafsson, Sigriöur Stefánsdóttir, Magnús Stefánsson. Móðir min Þóra Jónasdóttir Ilrfngbraut 106, Reykjavik lézt i Vifilsstaðaspitala 26. april. Hrólfur Halldórsson. Sonur okkar Jökull Jakobsson lézt þriðjudaginn 25. þ.m. á Borgarspitalanum. Fyrir hönd aðstandenda Þóra Einarsdóttir, Jakob Jónsson. Astkæri unnusti minn og sonur okkar Gunnar Einarsson Smáratúni 29, Keflavik, sem lézt af slysförum 23. april s.l. verður jarösunginn frá Keflavikurkirkju laugardaginn 29. april kl. 2. Fyrir hönd systkina og annarra ættingja Valdis Inga Steinarsdóttir Sigriður Guöbrandsdóttir Einar Gunnarsson Estrid Falberg Brekkan lézt 26. april Asmundur Brekkan, ólöf Helga S. Brekkan, Eggcrt Brekkan, Björk E. Brekkan, barnabörn og barnabarnabörn Skærur milli ísraelshers og Palestínuskæruliða * — þúsundir Israelsmanna hvetja til friðar Jerúsalem Sidon Suður-Libanon/Reuter. ísraelsk- ir skriðdrekar voru fluttir til stöðva nærri hafnarborginni Týr- us i Suður-Libanon eftir að palestinskir skæruiiðar og isra- elskir hermenn skiptust á skot- um. Aðgerðir fsraelshers voru framkvæmdar á sama tima og viðræður um brottflutning israelskra hermanna frá her- teknu svæðunum fóru fram milli libanskra yfirvalda og yfirmanna friðargæzluliðs Sameinuðu þjóð- anna. Sagt var að Israelsmenn hefðu sig einkum i frammi i þorpinu Taybet, suður af Týrus, en þar stóð skothrið i 75 minútur i gær- morgun. Israelskar flugvelar flugu yfir Týrus i gærdag og sprengingar heyrðust þar nærri. I tsrael var efnt til aðgerða i gær, er miða eiga að þvi að fá Menachem Begin forsætisráð- herratil aðsýna meiri friðarvilja i sam ningaumleitununum við Egupta. Fjögur þúsund Israels- menn mynduðu keðju sem náði frá JUdeuhæðum til skrifstofu Begins, en fólkið tilheyrir hreyf- ingu er kallast „Frið nU”. Forsætisráðherranum var siðan afhentur undirskritalisti með nöfnum 12 þúsund manna sem æskja friðarsamninga við Araba. Onnur hreyfing sem nefnist „Oruggur friður”, er nú starfandi innan Israels, en hUn er i nokkurri andstöðu við ,,Frið nU” og vara leiðtogar hennar við þvi, sem þeir nefna hættulega undanlátssemi. Vinnuslys a Akranesi ESE —I gærmorgun um kl. 10.30 varð ’r-.inuslys i Sildar- og fiski- mjölsverksmiðjunni á Akranesi, þegar maður sem var að vinna við að losa stiflu, sem myndazt hafði i beinasnigli, rann til og lenti með annan fótinn i sniglin- um. Maðarinn var talinn fótbrot- inn rétt um öklann. Enn skal mataræðið bætt Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ís- firðinga er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur til 7. mai n.k. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni félagsins Konráði Jakobssyni, Seljalands- vegi 42, ísafirði eða Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýsingar. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA Nokkur hópur manna hefur að undanförnu unnið að undirbún- ingi að stofnun félags áhuga- manna um manneldismál á Is- landi. UndirbUningsfundur að stofnun Manneldisfélags tslands var haldinn þann 30. marz sl. A fundinum kom fram, að með- al helztu markmiða félagsins skyldi vera að auka skilning Is- lendinga á þýðingu fæðunnar fyr- ir velliðan og góða heilsu, að skapa vettvang til skoðanaskipta fyrir alla, sem áhuga hafa á holl- um neyzluvenjum, að veita fræðsi* og koma á framfæri upplýsingum um næringargildi og hollustuhætti meðal þeirra, sem vinna að framleiðslu, vinnslu eða framreiðslu matvæla, og að stuðla að nýtingu innlendra hrá- efna til manneldis. Kosin var nefnd til að ganga frá uppkasti að lögum fyrir félagið og boða til framhaldsstofnfundar. Sá fundur verður haldinn i stofu 101 lögvergi, hUsi Lagadeildar Háskóla Islands þann 27. april n.k. og hefst hann kl. 20:00. öll- um áhugamönnum er heimil þátt- taka. FERMINGARCJAFIR -103 Davíðs-sálmur. Loía þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín, og gleym cigi neinum velgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG dfm&branööötofu Hallgrimskirkja Reykjavík sími 17805 opiö3-5e.h. J Kennarar — Kennarar Nokkra kennara vantar við grunnskólann á Akranesi næsta haust. Umsóknarfrestur er til 20. mai n.k. Skólanefnd Akraneskaupstaðar. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa á svæðisskrifstofu Raf- magnsveitnanna á Egilsstöðum. Laun eru skv. kjarasamningum B.S.R.B. og rlkisins launaflokkur B-7. Nánari upp- lýsingar um starfið gefur rafveitustjóri Austurlandsveitu á Egilsstöðum. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 — Reykjavik. ----------------------------N Lagerstörf Óskum að ráða menn til lagerstarfa, þurfa að hafa meirapróf. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra i sima 28100. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.