Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.04.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 27. april 1978 HÚSBYGGJENDUR, Norður- og Vesturlandi Eigum á< lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð-og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu- aðilar: -Hafnarfjöröur: Loftorka s.f. Dalshraun 8 simi 50877 Akranes: Trésmiöjan Akur h.f. simi 2006 Kúöardaiur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180 V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö simi 1153 Blönduós: Sigurgeir Jönasson sími 4223 Sauöárkrökur: Þórður Hansen simi 5514 Rögnvaldur Arnason simi 5541 Akurcyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400 Húsavik: Björn Sigurösson simi 41534 Daivik, Ólafsfjörður: Óskar Jónsson, simi 61444 Siglufjöröur, Hofsós: Geir Gunnarsson, simi 6325 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155 Hið árlega kaffisamsæti fyrir aldraða Skaftfellinga verður i Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sunnu- daginn 30. april og hefst kl. 15, e.h. Verið velkomin. Skaftfellingafélagið. Keflavík vantar blaðbera strax i vesturbæinn. Upplýsingar i sima 1373. Skólaslit í Skálholti Skálholtsskóla verður slitið sunnudaginn 30. april. Þann dag hefst guðsþjónusta i Skálholts- kirkju kl. 13 en að henni lokinni fara skóla- slit fram i salarkynnum lýðháskólans. Skálholtsskóli. Bændur Ég er 12 ára röskur strákur og vil endi- lega komast i sveit sem matvinnungur i sumar. Hef verið i sveit áður. Vinsamlega hringið i 7-50-95 og ég kem strax þegar skólinn er búinn. ATLAS sumarhjólbarðar: A-78-13 Verð kr. 13.343.- B-78-13 Verð kr. 13.679.- C-78-13 Verð kr. 14.255.- C-78-14 Verð kr. 14.441.- E-78-14 Verð kr. 15.270.- F-78-14 Verð kr. 16.046.- Okkar hagstæða verð á Yokohama og Atlas hjólbörðum gildir enn Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins S^r^oo l.I'.IKU'.IAC REYKIAViKlIK 3* 1-66-20 REFIRNIR I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt Þriðjudag kl. 20.30 ' SK J ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30 Næst siöasta sinn. SAUMASTOFAN Sunnudag kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING t AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84 Fyrirboöinn Ein frægasta og mest sótta kvikmynd sinnar tegundar, myndin fjallar um hugsan- lega endurholdgun djöfulsins eins og skýrt er frá i bibli- unni. Mynd sem ckki er fyrir við- kvæmar sálir. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkaö verð ____ & SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik, miöviku- daginn 3. mai til Patreks- fjaröar og Breiöafjaröar- hafna (og tekur einnig vörur til Tálknafjaröar og Bíldu- dals um Patreksfjörö). Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 2. mai. M.s. Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 3. maí vestur um land til tsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Flateyri, Súganda- fjörö, Bolungarvik og tsa- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 2. maf. !>«»««»« Tímlnn er ) penlngar j j Auglýsítf \ iTímanum I 3*2-21-40 Sig/ing hinna dæmdu Voyage of the damned Myndin lýsir einu átakanleg- asta áróðursbragði nazista á árunum fyrir heimsstyrjöld- ina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyöingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Malcolm Mc’Dowell. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Tónleikar: kl. 8.30. dwoys anotner Iwisl te... 'SPÍRAL STAtRCASE Emmanuelle I Hin heimsfræga franska kvikmynd með Sylvia Kristell. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnskirteini — Innsbruck 1976 Vetrar ólympíu- leikarnir Ný sérstaklega vel gerð kvikmynd um Olympiuleik- ana ’76. Skiðastökk, brun, svig, listhlaup á skautum og margt fleira. Tónlist eftir Rick Wakeman tónlist og hljóð i stereo. Kynnir myndarinnar er James Coburn Leikstjóri: Tony Maylam ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hringstiginn Óvenju spennandi og dular- full ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christophcr Plumm- lonabíó 3*3-11-82. ACADEMY AWARD WINNER er. Æsispennandi frá upphafi til enda. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BESTPICIURE BEST DIRECTOR > BEST FILM ' EDITING Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Sími 11475 Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverðlaun árið 1977: Kisulóra Skemmtileg djörf þýzk gamanmynd i litum — með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Ulrike Butz. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnsklrteini — Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Taiia Shire, Bert Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.