Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. apríl 1978 3 Happdrætti Áheit og gjafir til Hvalsneskirkju árið 1978 Frá JB og MS kr. 20 þús. S. kr. 5 þús. E.J. Garði kr. 2 þUs. G.S. Sandgerði kr. 3 þUs. N.N. kr. 50 þUs. N.N. (gamalt) kr. 5 þUs. Þorleifi Matthiassyni kr. 10 þUs. Kristbjörgu kr 1 þUs. G.P. kr. 1. , þUs. G.G. kr. 5 þUs. Valgeiri, Sandgerði kr. 5 þUs. Dagbjört Guðmunds. kr. 3. þUs. Salome Jakobsd. kr. 2 þUs. Kristbjörgu kr. 1 þUs. Ninnu Sigurðard. kr. 15 hundruð G.G. 2 þUs. Steinvöru 1 þUs. Guömundu Jónasd. 10 þUs. Ómari Haukssyni f. mariufisk 500 X kr. 5 þUs. gefið i safnbauk kirkjunnar 32.815.00 Samtals kr. 165.815.00. Sóknarnefndin þakkar inniiega ofangreindum aðilum gjafirnar. Landbúnaðarsýningin Selfossi 1978 U mfangsmesta sýning hérlend- is til þessa GV — Dagana 11.-20. ágUst næst- komandi heldur BUnaðarsam- band Suðurlands landbUnaöar- sýningu á Selfossi á um þriggja hektara sýningarsvæði utanhUss og innanhUss, og er þetta ein stærsta sýning sem haldin hefur verið hérlendis. Sýningin verður þróunar- og tæknisýning, jafn- framt þvi sem hún mun kynna hlutverk og stöðu islenzks land- bUnaðar i þjóðfélaginu. A sýning- unni verða þvi sýnd tæki og vélar, afurðir, bUfé, — auk þjónustu og efnis i sambandi við landbUnaö og landbUnaðarstörf. Sýningin verður haldin i gagn- fræðaskólanum og i iþróttahUsinu á Selfossi og á sérstöku Utisvæði þar i kring. Innan sýningar- svæðisins verður staöið fyrir ný- breytni, sem ekki hefur tiðkazt áður á sambærilegum sýningum hérlendis. A sýningarsvæðum verða sérstök torg, sem notuð verða til sérsýninga, kynninga á sérstökum vörum, svo og sýning- um á bUfé. Þessi skemmtilega nýbreytni kemur til meö að gefa sýningunni fjölskrUöugri blæ, enda verður sérstök dagskrá á hverju torgi, þar sem m.a. sýn- endum verður gefinn kostur á þátttöku. Þetta er fimmta landbUnaðar- sýningin, sem haldin er hérlendis, og i annað skiptið sem slik sýning er haldin á Selfossi, fyrri sýningin varárið 1958. Sýningin nU er hald- in i tilefni af 70 ára afmæli BUnað- arsambands Suðurlands. Svo sem nærri má geta er und- irbUningsvinnan gifurleg fyrir sýninguna og hófst undirbUningur strax i vetur. 40 manns vinna stöðugt að undirbUningi i sýning- arstjórn, sýningarráði og sýning- arnefndum, og hefur fjöldi fyrir- tækja þegar tilkynnt þátttöku. Framkvæmdastjóri sýningarinn- ar er Kjartan Ólafsson. A sýning- arsvæðinu verða byggð gripahUs, en undirbUningsvinna á svæðinu hefst i maimánuði og verður að nokkru leyti i samráði við aö- stendur 16. landsmóts UMFÍ, sem >► X Stefán Jasonarson, sem á sæti i sýningarstjórn og Kjartan Óiafsson framkvæmdastjóri sýningarinnar viröa hér fyrir sér likan að sýningar- svæöinu. Nýtt happdrættisár! Stórhækkun vínnínga! Strax í 1. flokki tbúðarvinningur 10 milij. kr. LADA Sport bill 2121 2.7 millj. kr. 9 bifreiðavinningar á 1 millj. kr. hver. 25 utanlandsferðir á 100—300 þús. kr. hver. 40 húsbúnaðarvinningar á 50 þús. kr. hver. 424 húsbúnaðarvinningar á 25 þús. kr. hver. haldið verður á sama stað i jUli. — A sýningunni gefur að lita allt það bUfé, sem hér er nytjað, og allir sem samskipti hafa við landbUnað eiga sinn þátt i sýning- unni að neytandanum ekki und- anskildum, sagði Kjartan Ólafs- son framkvæmdastjóri sýningar- innar i viðtali viö Timann. Kjart- an sagði að mikil vinna lægi i þvi, i sambandi við heimilisiðnaðar- sýningu, aö safna gömlum mun- um, og gamlar vélar yrðu einnig á sýningunni. Sýningin gæti þvi orðið til að gömul verkfæri varð- veittust. Dregið í 1. flokki 3. maf. Sala á lausum miðum stendur yfir. Einnig endurnýjun ársmiða og flokksmiða. Mánaðarverð miða kr. 700, ársmiða kr. 8.400 Gl. mönter & pengesedler sælges, rekvirer illustreret salgsliste nr. 9 marts 1978 MONTSTUEN. Studicsti æde 47, 1455, Kobenhavn DK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.