Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 28. april 1978 23 flokksstarfið Austur-Barðastrandarsýsla Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn i Króks- fjarðarnesi sunnudaginn 30. april n.k. kl. 14.00. Framsögur flytja: Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda, og Jónas Jónsson, bóndi á Melum i Hrútafirði. A fundinn mæta alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson. Allir velkomnir Stjórnin. Kópavogur Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 13—19 mánudaga til föstudaga. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals að Rauðar- árstig 18 laugardaginn 29. april kl. 10-12. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Vesturlandskjör- dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 i Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan verður opin mánudaga til föstu- daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Siminn á skrifstofunni er 93-7268 og heimasimi kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandið Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt að Hverfisgötu 25. (Þar sem Músik og sport var) Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00. Sfmar eru 51819 og 54411. SUF-stjórn Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn sunnudaginn 30. april að Rauðarárstig 18 og hefst ki. 13.30. SUF. M Arshátfð Framsóknarfélags Grindavíkur veröur haldin i Festi laugardaginn 29. april n.k. Góð hljómsveit. Halli og Laddi skemmta. Aldurstakmark 18 ár. Stjórnin Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22 alla daga, simi 92-8211. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélae- anna I Reykjavik dagana 24. mai til 4. júni. Flogið verður til Hannover og ekið þaöan til Berlinar og þaðan til Prag (hugsan- lega með viðkomu I Leipzig). Þá veröur farið til Munchen siðan til Köln og þaðan aftur til Hannover. Þá verður haldiö til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogið heim. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við skrif- stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. hljóðvarp Föstudagur 2S. april 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfiini kl. 7.15 og '9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 tog forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfssdóttir les þyðingu sina á sögunni ,,Gúró" eftir Ann Cath-Vestley tl0>. Tilkynn- ingar k 1. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. fcg man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Sinfóniuhljóm- sveitin i Málmey leikur „Óeirðasegg”, forleik eftir Stig Rybrant: höfundurinn stj./ Paradisarhljómsveitin leikur „Symphonie Fanta- stique” eftir Hector Berli- oz: Charies Munch stj. sjónvarp Föstudagur 28 april 20.00 Fréttir og veður 12.00 Dags'kráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Vlfing," eftir Friðrik Á. BreKkan Bolli Gústavsson les < 11 >. 15.00 Miðdegistónleikar GyörgySador leikur á pianó Sónötu nr. 1 i f-moll. op. 1 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Peyer og Eric Parkin leika fantasiu-són- ötu fyrir klarinettu og pianó eftir John Ireland. Melos tónlistarflokkurinn leikur Kvintett i A-dúr fyrir blást- urshljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen. 15.45 Lesin dagskrá uæstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga bárnanna: „Steiniog Danni áJnr.æfum" eltir Kristján .1 ólia nnsson Viðar Eggertssonvles (6>. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- Iræða Stefán ólaísson þjóð- 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Margt býr i myrku djúpi (L) Að undanförnu hefur ofurkapp verið lagt á könnun himingeimsins, og oft gleymist, að verulegur hluti jarðar er enn ókann- aður. Ýmis furðudýr lifa i úthöfunum, og i þessari bresku heimildamynd er lýst nokkrum þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. félagsfræðingur'flytur loka- erindi flokksins og fjallar um atvinnu- og kjararann- sóknir. 20.00 Tónleikar Sinfóniú- hljónisveitar íslands i Há- skólabiói kvöldið áður: —- fyrri hluti. Flytjandi með hljómsveitinni er P'ilharm- oniukórinn St jórnandi: Marteinn 11. Friðriksson Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Hut L Magnús- son, Sigurður Björnsson og Halldór \' i Ihelm.sson. a. ..Greniskógurinn" eftir Sig- ursvein I) Kristinsson (i'rumflutningúr. b. Te Dé um eftir Zoltan Kodaly. — Jón Múii Árnason kynn.ir tónlikana—. -.. 20.50 Gestagluggi-Hulda Val- týsdóttir stjórnár þætti um listir og menningarmál. 21.40 I.jóðsöngvar eltir Feli.v Mendelsohn. Peter Schrei- er syngur: Walter Olberts ieikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar- IngjaÍdssonar frá_ Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson ies (3). JSl' 22.30 Veðurfregnir. Fréttir-. 22.50 Áfangar Umsjónar-j i menn : Asmundúr _ Jónssón og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 22.00 Fálkar (Lt (Magasi- skola) Ungversk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri István Gaál. Aðalhlutverk Ivan Andonov, György Bánffy og Judit Meszleri. Myndin hefst á þvi, að ungur maður kemur á sveitabæ, þar sem fálkar eru þjálfaðir til fuglaveiða. Bústjórinn er miðaldra maður að nafni Lilik, og meðal heimilismanna er ung ráðskona. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 23.20 Dagskrárlok. Vorvakan í Stykkishólmi hefst með leiksýningu í kvöld Leikfélagið Grimnir i Stykkishólmi frumsýnir leikritið „Hlaupvidd sex’’ eftir Sigurð Pálsson, i Félagsheimilinu Stykkishólmi annað kvöld kl. 20.30. Leikurinn, sem höfundur samdi fyrir Nemendaleikhúsið, gerist á hernámsárunum ogf jall- ar einkum um ástandið svokallað. Leikendur i leikritinu eru 11 talsins og eru: Þorvaldur Ólafs- son, Gréta Bents, Kristin G. Björnsdóttir, Bergur J. Hjaltalin. Anna Maria Rafnsdótt- ir. Hafdis Knudsen. Sesselja Kristinsdóttir, Magðalena Kristin Bragadóttir, Svanhildur Jónsdóttir, Atli Már Ingason og Hlynur Hansen Leikstjóri er Signý Pálsdóttir. Með þessari frumsýningu hefst Vorvakan i Stykkishólmi sem standa mun fram i miðjan mai. Komið að Norðlend- ingum að sjá „Á sama Sauðárkrókur Stórbihgó i félagsheimilinu Bifröst föstudaginn 28. april kl. 8.30. Meðal verðlauna sólarlandsferð. Framsóknarfélag Sauðárkróks Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á millikl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita iifn og kynna sér starfsemina. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofa Framsóknarflokksins verður framvegis oþin á fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til að lita við á skrifstofunni. Stjórnin. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuöningsfólk hvatt til aö koma á skrifstofuna. tima að ári” Leikför Þjóðleikhússins með gamanleikinn ,,A sama tima að ári”, eftir Bérnard Slade"heldur áfram og er nú komiö að Norð- lendingum, aö sjá Bessa Bjarna- son og Margréti Guömundsdóttur leika þetta vinsæla leikrit. Siðast voru sýningar á Vesturlandi en nú verður lagt af stað til Norð-vestur og Norðurlands og verður fyrsta sýningin á leiðinni i Akranesi, sökum þess hve margir urðu frá að hverfa er leikritið var sýnt þar á dögunum. Sýningar á „A sama tima að ári” verða sem hér segir: föstudagur 28. april, Akranes, laugardagur 29. april Asbyrgi Miðfirði, 30. april Sævangi, mánudag 1. mai Blönduósi þriðjudag 2. mai Sauðárkródi, miðvikudag 3. mai Miögarði, fimmtudag 4. mai Hofsósi, föstu- dag 5. mai Siglufiröi, laugardag 6. mai, ólafsfirði og sunnudag 7. mai Dalvik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.