Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 28. apríl 1978 e-aríf-fi Smásýnishorn af Parísartízkunni Viö sjáuni liér svipmvndir frá tizkusýningu André Courreges i Faris á sumartizkunni. Courreges gengur nú undir nafninu „Maöur- inn sem breytir konum i blóm’’, þvi aft hann liefur gert i þvi að hafa blómaskreytingar margs konar i fatnaði sem hann teiknar.eink- um er þetta áberandi i sumartizkunni frá honum nú i ár. Hér sjáum við tvær myndir sem sýna þessa „blómatizku" hans. Búningurinn seni litur út fyrir að stúikan ætli að notaá grimuball vegna grimu-gleraugnanna er reyndar sam- kvæmisbuxur fyrir sumarið og kallar meistarinn þa*r „Laufblaðabuxur". Kjóllinn sem barónessa Edmond de llothschild er að máta, er eins fleginn og leyfilegt þykir og cr allur blómskrevttur. Tizkuhönnuðurinn sjálfur er að dást að barónessunni i blóma- kjólnum og eru þau að velta þvi fyrir sér hvort kjóllinn sé glannalega mikið fleginn. C'ourreges segir sjálfur að léttieiki og kven- leiki eigi að vera aðalatriðið i fatnaði þeim sem hann teiknar. — Það er um að gera að gefa imyndunaraflinu lausan tauminn segir hann og segist hann einnig vilja koma smá- gamansemi að á þessum hátiðlegu tizkusýn- ingum. Það gerir hann með sérkennilegum gleraugum, frumlegum armhöndum og áberandi „stæl”-eyrnalokkum, sem hann sjálfur teiknar og sýnir með kjólunum. Þetta glingur allt er auðvitað rándýrt þvi að það er merkt „C’ourreges — Paris.” með morgunkaffinu Eg kom til að tilkynna um hvarf mömmu. Og taktu þetta graðhestaglott af fésinu á þér, Siggi. Þú veröur aö skrifa fimm hundruö sinnum á töfluna „ragur er sá sem á rassinn reynir”. SVALUR En vera tná. aö hann hafi ) valdift okkur miklu tjóni. >— ég mun gera grein <— fvrir bvi i Tiwen. a hann tilheyrir ekki v áhöfninni! .( Kannski viö eigum eftir aö sja þennan in lln fíl KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.