Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 28. apríl 1978 ídag Föstudagur 28. apríl Heilsugæzla Minningarkort Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi "41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf nar f jörðúr: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Lögregla og slökkviliðj Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og • Köpavogur, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apöteka i Reykjavik vikuna 28. april til 4. mai er i Lyfjabúð Iðunnar og Garðs Apoteki. Það apotek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. "Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I.augardag og sunnudag kl. 15 ti, 16. Barnadeild alla daga frá kl. 5 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. .Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giijum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astriði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stööum: Bókabúö Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- urður Waage, simi 34527. Magnús Þórarinsson, simi 37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Siguröur Þorsteinsson, simi 13747. Félagslíf ] Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. Símabiianir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kvikmy ndasýning i MIR- salnum á laugardag Laugardaginn 29. þ.m. kl. 14.00 verður sýnd kvikmynd um heimsókn Geirs Hall- grimssonar til Sovétrikjanna. öllum er heimill aðgangur. — MÍR. Föstud. 28/4 kl. 20 1. Húsafell. Gengið á Hafrafell eða Ok, Strútogviðar. Göngur við allra hæfi. Tilvalin fjöl- skylduferð. Farið i Surtshelli (hafið góð ljós með). Gist i góðum húsum, sundlaug, gufubað. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. 2. Þórsmörk Góðar gönguferð ir. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. Gæludýrasýning i Laugar- dalshöllinni 7. mai næstk. Ösk- að er eftir sýningardýrum, þeir sem haf a áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlega hringi i eftirtalin simanúmer — 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. krossgáta dagsins 2748. Lárétt 1) Húsgagnið 5) Gubbað 7) Lánar 9) Þannig 11) 45 12) Klaki 13) Þrir 15) Sturlað 16) Læsing 18) Týnir Lóðrétt 1) Brjótir 2) Jörð 3) Eins 4) Hasars 6) Matur 8) Hriðar- kófi 10) Strengur 14) Vond 15) Ofsaful! 17) Afa. Ráðning á gátu No. 2747 Lárétt I) Ljósár5) Ann 7) Tár9) Ari II) Út 12) Án 13) Nag 15) önd 16) Als 18) Stapar. Lóðrétt 1) Látúns 2) Óar 3) SN 4) Ana 6) Vindur 8) Ata 10) Rán 14) Gat 15) ösp 17) La Hrauntunga — Gjásel. Fyrsta kvöldganga vorsins með Gisla Sigurðssyni. Farið frá BSl bensinsölu, Hafnarfirði v. kirkjugarðinn). Útivist. Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur fund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 1. mai kl. 20.30. Munið kaffisöl- una og skyndihappdrættið. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik hefur veizlukaffi og happdrætti i Lindarbæ 1. mai n.k. kl. 2 s.d. Nefndin. Kaffisalai Bctaniu l.maiEins og venja er hefur kristniboðs- félag kvenna i Reykjavik kaff isölu i Betaniu Laufásvegi 13 1. mai n.k. Konurnar vænta mikillar aðsóknar eins og allt- af hefur verið undanfarin ár enda þekkja margir borgar- búar hve rausnarlega er á borð borðið i Betaniu þennan mánaðardag. Allur ágóðinn rennur til kristniboðsstarfs- ins. Húsið verður opið frá kl. 14,20 til 22.30. Myndakvöld i Lindarbæ, mið- vikudaginn 3. mai kl. 20.30 þetta verður siðasta mynda- kvöldið að sinni. Finnur Jó- hannsson og Grétar Eiriksson, sýna myndir m.a. úr Þjórsár- verum, Hvitárnesi og Karls- drætti, fuglamyndir og fleira. Allir velkomnir meðal húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis en kaff i selt i hléinu. Ferðafélag Islands Sunnudagur 30. apríl. 1. Kl. 9.30. Gönguferð á Botns- súlur 1095 m. Gengið úr Hval- firðinum á Botnssúlurnar og komið niður hjá Svartagili. Fararstjóri: Magnús Guð- mundsson. 2. Kl. 13. Þingvellir. Gengið um eyðibýlin Hrauntún — Skógarkot — Vatnsvfkin. Fararstjóri: Sigurður Krist- insson. 3. Kl. 13.00. Vifilsfell 655 m. 5. ferð. „Fjall Ársins 1978" Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verð kr. 1000 gr. v/bil- inn.Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bætzt i hópinn við fjallsræt- urnar. Allir fá viðurkenn- ingarskjal að göngu lokinni. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðamiðstöðinni að austan- verðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldjum sinum. Mánudagur 1. mai. 1. Kl. 10.00 Akrafjall og sögu- ferð umhverfis Akrafjall. Feröin er tvíþætt: annars -vegar gengiðá Akrafjall 574 m Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir, og hins vegar farið um slóðir Jóns Hreggviðssonar, einnig verður komið i byggða- safnið i Görðum. Leiðsögu- menn: Ari Gislason og Guðrún Þórðardóttir. 2. Kl. 13.00 Tröllafoss — Haukafjöll. Létt ganga við allra hæfi. Fararstjóri. Gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Ferðafélag Islands 29. april — 1. mai kl. 08.00. 1. Hnappadalur-Kolbeinstaða- fjall-Gullborgarhellar og víðar. Gist i Lindartungu I upphituðu húsi. Farnar verða langar og stuttar gönguferðir. Farið i hina viðfrægu hella i Gull- borgarhrauni. Gengið á Hrútaborg, farið að Hliðar- vatni og viðar. Fararstjóri. 2. Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Farnar gönguferðir bæði langar og stuttar eftir þvi sem veður leyfir. Fararstjóri. Frá og með næstu helgi verða ferðir i Þórsmörk um hverja helgi sumarsins. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands r n ^ David Graham Phillips:__________J 186 * SUSANNA LENOX C Jón Helgason .10 ,öy berst örvæntingarfullri baráttu til þess aö fæða sig og klæöa og njóta húsaskjóls — berst hvað við annaö. Og til þess að sjá sér farboröa verður fólk að vera gætt þeim kjarki og þvi algera kæruleysi um af- drif samþegnanna sem gerir þvl kleift að berjast þannig. — Þaö er margt satt í þessu sagði Spenser. — Hefði ég ekki veriö svona — góöur drengur eins og það er kaliað — heföi ég ekki veriö svona góður drengur — heföi ég til dæmis verið eins og Brent — Brent sem aldrei hefur viljað vera neins manns vinur og ai drei gert neitt fyrir neinn annan en sjálfan sig og aldrei hefur hugsað um annað en frægð sina —ja þá væriég kominn I hans sæti núna. Svarið var komið fram á varir Súsönnu: — Já — orðinn dugandi maður — fær um að hjálpa öðrum — fær um aö gera eitthvað sem einhvers er vert. En hún þagði. Roderick hélt áfram : — Ég skal ekki lengur vera fiflið I leiknum. Ég mun bráðum hafa of mikið til þess að hirða um kunningja eða liðsinna fólki eða gera neitt sem ekki er sjálfum mér til gagns. Súsanna kærði sig ekki um aö láta misskilja orð sin svona alger- lega. Hún færði sig nær dyrunum. — Ég kem aftur I kvöld eins og venjulega. Það kom hörkulegur fyrirlitningarsvipur á Spenser. — Þú veröur kyrr hér — eða þú kemur ekki aftur sagði hann. — Þú skalt velja um það sjálf. Viitu koma mér i skilning um það að þú sért götumeila af hug og hjarta? Hún staðnæmdist við fótagaflinn á rúminu og starði á þiliö fyrir ofan höfðalag hans. — Ég verð að vinna fyrir útgjöldum okkar þangað til við erum búin að koma undir okkur fótunum, sagði hún. — Hvers vegna ertu að kvelja mig? sagöi hann. — Viltu að ég veikist aftur?. — Segjum nú svo að þú fengir ekki neina peninga strax, sagöi hún. — Ég er búin aö segja þér að ég fái þá. Og ég fyrirbýð þér — að gera það sem þú gerir. Ef þú ferð þá ferðu fyrir fullt og allt. Hún settist. — Viltu að ég lesi fyrir þig eða á ég aö skrifa eftir þinni fyrirsögn? Það færðist yfir andlit hans þessi ánægjusvipur sem kemur á smámenni þegar vald þeirra er viðurkennt I smáatriðum — Þú mátt ekki vera reið sagði hann. — Ég geri ekki annaö en þér, er sjálfri hoilast. Ég er aö verja þig fyrir þér sjálfri. — Ég er ekki reið sagði hún og starði á hann með einkennilegu augnaráði. Hann leit undan og fór hjá sér. — Hvað á þetta augnaráð að þýöa? spurði hann og hió vandræðalega. Hún brosti aöeins og yppti öxlum. Sperry var litill maður og magur, útitekinn og svipbrigðalaus, hvasseygur og slægðarlegur og loddaralegur, bæði I tali og hreyf- ingum. Hann var fljótur að reka leikritið saman og átti þau Itök hjá Fitzalan, að hann kom þegar á sunnudaginn með tvö hundruð og fimmtiu dali, hluta Spenser af peningunum, sem þeir fengu greidda fyrirfram. — Sagði ég þetta ekki alltaf —, sagði Spenser sigri hrósandi við Súsönnu. — Við flytjum undir eins. Flýttu þér heim og taktu saman eigur þinar og komdu hingað I vagni með ailt draslið. Sperry og hjúkrunarkonan verða búin að tygja mig, þegar þú kemur aftur —. Klukkan var nálægt þrjú, þegar Súsanna kom heim til sin. — Hvaðer þetta? Ertu aðtaka saman dótið þitt? — hrópaði Klara, þegar henni varð litið inn. — Já, vinur minn er oröinn svo heilbrigður, aö hann getur fariö úr sjúkrahúsinu. Við ætlum að búa upp I borginni—. Klara fleygði sér á stól og fór að gráta. — Ég sakna þin svo hræöi- lega —, snökti hún. — Þú ert eina vinkonan, sem ég á I öllum heim- inum, og öllum er sama um mig nema þér. Ég vildi óska, aö ég gæti verið eins og þú. Þú þarft ekki við neinn að styðjast —. — O-jú, vist þarf ég þess —, sagði Súsanna. — Já, en ég átti við, að þú værir engum háð. Ég átti ekki viö, aö þú værir svo kaldlynd, þvi aö það ertu ekki. Þú hefur hjálpað mér og tugum annarra stúlkna út úr alls konar vandræðum. En þú ert sjálf óháð öllum. Geturðu ekki lofað mér aö fara með þér? — Ég get ekki tekiö þig með mér, en ég skal koma aftur og sækja þig, undir eins og ég er búin að koma undir mig fótunum—, sagði Súsanna. — Eg verö fyrst að ná mér dálítið upp. Svo mikiö hef ég þó að minnsta kosti lært —. ,,Ég sofnaöi i miðjum lestri hjá þér. Hvernig endaði sagan?” DENNt DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.