Tíminn - 28.04.1978, Qupperneq 14

Tíminn - 28.04.1978, Qupperneq 14
14 Föstudagur 28. apríl 1978 Húsnæðismálastofnun ríkisins: Komið að greiðslu 4 lánveitingar 1 mal og júni-mánuöi n.k. munu koma til greiBslu 4 lánveitingar HúsnæBismálástofnunar ríkisins, samtals aö fjárhæB um 523 mill- jónir króna. Samþykkti húsnæBis- málastjórn lánveitingar þessar á fundi sinum hinn 18. april s.l. Lánveitingar þær, sem hér um ræöir, eru þessar: 1) Frumlán (I. hluti) eru veitt til.greiöslu eftir 25. mai n.k. þeim lánsumsækjendum til handa, sem áttu fullgildar og lánshæfar um- sóknir fyrirliggjandi hjá stofnun- inni hinn 31.1janúar s.l. og höfBu sent henni fokheldisvottorö vegna ibúöa sinna' éigi siöar en þann dag. — Lánveiting þessi nemur samtals 144 miilj. króna. 2) Frumlán (I. hluti) eru veitt til greiöslu eftir 15. júni n.k. þeim Iánsumsækjendum til handa, sem áttu fullgildar og lánshæfar um- sóknir fyrirliggjandi hjá stofnun- inni eigi siöar en 28. febrúar s.l. og höfðu jafnframt sent henni fokheldisvottorö vegna ibúöa sinna eigi síöar en þann dag. — Lánveiting þessi nemur samtals 126 millj. króna. 3) Lokalán (3. hluti) eru veitt til greiðslu eftir 15. mai n.k. þeim umsækjendum til handa, er fengu frumlán sin greidd eftir 15. mai 1977og miðlán sin greidd eftir 15. nóvember 1977. — Lánveiting þessi nemur samtals 93 millj. króna. 4) Lán til kaupa á eldri Ibúöum (G-lán) eru veitt til greiöslu eftir 20. maí n.k. þeim umsækjendum til handa, er sóttu um þau á tima- bilinu I. október — 31. desember s.l. — Lánveiting þessi némur samtals 160 millj. króna. HVALKJOT úrvals gott og ódýrt á aðeins kr. KG n:::: Opidtil WL ioi K.VOLD og hádegisijli á morgun! ii|ijl / ................ Skötuse/ur - Ysa og ýsuf/ök || Svartfugl || Grensáskjör | Grensásvegi 46 * 3-67-40 * •áS&íte* \ :|:||| •••••• ' ... í. • •••••• ♦••••♦ S\ ••♦•♦♦♦•i •♦••♦«♦• -■♦♦♦♦*•♦• >♦•♦••♦♦. öllum þeim, sem glöddu mig meö heillaskeytum, heim- sóknum og gjöfum á áttræöisafmæli minu 17. april s.l. þakka ég auðsýndan heiöur og vinarhug. Guð blessi ykkur öll. Benedikt Grimsson. +—— Ástkæri unnusti minn og sonur okkar Gunnar Einarsson Smáratúni 29, Keflavik, sem lézt af slysförum 23. april s.l. veröur jarösunginn frá Keflavikurkirkju laugardaginn 29. april kl. 2. Fyrir hönd systkina og annarra ættingja Valdis Inga Steinarsdóttir Sigriöur Guðbrandsdóttir Einar Gunnarsson Frá aöalfundi Alþýöubankans, sem haldinn var aö Hótel Sögu. Á fundinum var hankaráö bankans end- urkjöriö og skipa þaö: Benedikt Davfösson, Ragnar Guömundsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Halldór Björnsson og Bjarni Jakobsson. Einnig voru endurskoöendur endurkjörnir, þeir Böövar Pétursson og Magnús Geirsson. Aðalfundur Alþýðubankans 1977: Staða bankans batn- aði á síðasta ári — innlán jukust um 33,7% árið 1977 í stað 2,9% árið áður SSt — Aðalfundur Alþýöubankans h/f var haldinn að Hótel Sögu fyr- irskömmu. A fundinum gerði for- maður bankaráðsins, Benedikt Daviðsson, grein fyrir starfsemi bankansá siðasta ár og Stefán M. Gunnarsson bankastjóri útskýrði reikninga bankans. t ræðum þeirra kom fram, að á árinu 1977 sneri mjög til betri vegar i rekstri bankans. Aukning innlána, sem hófst i júli 1976 hélt áfram á árinu 1977 og jukust þau um 383 m. kr. eða um 33,7% samanborið við 2,9% árið áður. Rekstrarafkoma bank- ans. Þótt snúið hafi til betri vegar i þróun innlána verður að skoða rekstrarafkomu bankans á árinu 1977 i ljósi þeirrar staðreyndar, að bankinn varð i lok ársins 1975 og á árinu 1976 að kaupa skulda- bréf til nokkurra ára tii þess að tryggja mikinn hluta van- tryggðra Utlána. Stór hluti þess- ara útlána er með föstum vöxt- um. Sú binding fjár hefur dregið nokkuð úr útlánagetu bankans til núverandi viðskiptavina hans og orðið bankanum mjög óhagstæð i hinum tiðu vaxtabreytingum á árinu 1977, þar sem innlánsvextir og vextir af skuldum Alþýðu- bankans við Seðlabanka Islands hafa hækkað mjög mikið, en vaxtafótur fra mangreindra skuldabréfa staðið i stað. — Rekstrarafgangur fyrir afskriftir nam 4,1 m. kr., sem er 1 m.kr. lægri upphæð en á siðasta ári. Hafa verður þó i huga, að á árinu 1977 vorugreiddir fullir vextir af skuldum bankans við Seðlabanka Islands, en á árinu 1976 voru ekki reiknaðir vextir af 125 m. kr. láni við Seðlabankann frá 10. des. 1975 til 10. des. 1976. Tekjufærðir voru vextir af hús- eign bankans við Siðumúla 37, 9,8 m. kr. Heildartekjur bankans námu 329,1 m.kr. og hækkuðu um 88,3 m.kr. eða 36,7% frá fyrra ári Vaxtagjöld urðu 220,4 m.kr. Hækkunin er 64 m.kr. eða 41%. Hagur bankans A árinu jókst hlutafé bankans um 32,9 m.kr. og var hlutafé hans i árslok 1977 100 m.kr., þar af voru ógreidd hlutafjárloforð 32,5 m .kr. Aukning varð á innborguðu hluta- fé um 18,3 m.kr. Bókfært verð íasteigna bankans var i árslok 1977 191,6 m.kr. og hafði aukist um 3,lm.kr.Eigiðfé bankans var á sama tima 140 m.kr. eða 9,2% af heildarinnlánum. Aukning eigin fjár nam 27,7 m.kr. eða 24,7%. A afskriftarreikningiútlána eru 46,7 m. kr. Á árinu voru afskrifuð útlán að fjárhæð 0,3 m.kr. Björgunarsveitin Stakkur í Keflavík 10 ára Björgunarsveitin Stakkur i Keflavik er 10 ára um þessar mundir, ensveitin var stofnuð 28. april árið 1968. Formaður hennar og aðalbvatamaður til ársins 1977 var Garðar Sigurðsson, kaupmaður i Keflavik. Hefur starf björgunarsveitar- innar verið öflugt alla tið og er sveitin vel búin tækjuin og vel inönn uð. STAKKUR vel i stakk biiinii Fyrstu árin var björgunar- sveitin til húsa i skátahúsinu i Keflavik, eða hafði þar fundaað- stöðu, en siðar fékk hún aðstöðu i slökkvistöðinni i Keflavik, þar til sveitin eignaðist sitt eigið hús- næði, sem nú hýsir alla starfsemi hennar. Björgunarsveitin Stakkur er sjálfstæð og óháð sveit, sem á þó gott og ánægjulegt samstarf við aðrar björgunarsveitir, og hún hefurafnot af snjóbjörgunartækj- um Slysavarnafélags Islands i Keflavik. Stakkur hefur notið nokkurs fjárhagslegs stuðnings frá Kefla- vikurbæ, Njarðvikurbæ og sýsl- unni, og fleiri aðilar hafa lagt henni lið, en mest af fjármunum þeim, sem deildin hefur haft til starfseminnar hefur verið sjálfs- aflafé hennar. Hafa sveitarmenn farið ýmsar fjáröflunarleiðir, haft kosninga- getraunir, málverkasýningar, annast útgáfu ýmiss konar sjúkrakassasölu og torfæruakst- urskeppni, til styrktar björgunar- starfinu. Björgunarsveitin STAKKUR er vel i stakk búin með björgunar- tæki og annan tæknibúnað. Hún á tvær torfærubifreiðar, önnur er til mannflutninga, en hin er flutn- inga- og sjúkrabifreið, og er sú bifreið jafnframt notuð sem vara- sjúkrabifreið i læknishéraðinu. Þá á deildin stóran gúmbjörg- unarbát, froskköfunartæki og fleira, en auk þess fullkominn fjarskiptabúnað. Opið hús á atmælisdaginn „I tilefni afmælisins verður mikið um dýrðir hjá sveitarlim- um”, sagði einn björgunarsveit- armanna blaðinu i stuttu samtali við Timann. Hinn 28. april, á afmælisdaginn verður opið hús hjá STAKK frá 14.30-16.00, og laugardaginn 29. april 13.30-17.00. Þarna gefst ál- menningi tækifæri til þess að skoða húsakynni björgunarsveit- arinnar og allan búnað. Kl. 16.30-18.30 á afmælisdaginn verður haldið kaffisamsæti að Bergási fyrir félaga og boðsgesti, en kl. 2000 um kvöldið hefst sam- kvæmi i samkomuhúsinu i Gerð- um fyrir félaga og maka þeirra. Gilda félagsskirteini sem að- göngumiðar að hátiðinni, en þar munu „sveitarlimir” bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá og dansað verður fram undir morg- un. Starfandi félagar eru nú um 60 talsins. Formaður er Karl B. Sævar. Björgunarsveitin Stakkur hefur oftkomið i góðar þarfir, sem geta má nærri og mikið öryggi er að sliku starfi fyrir byggðarlagið og sjófarendur, og reyndar almenn- ing allan, Helztu verkefni hafa verið leitarstörf og hafa björgun- arsveitarmenn marga hildi háð á þessum áratug, sem liðinn er síð- an hún tók til starfa. JG Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla i Reykjavik vegna sveitarstjórnarkosn- inga 1978 hefst sunnudaginn 30. april n.k. Kosið verður i Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22, sunnu- daga og helgidaga kl. 14-18. Mánudaginn 1. mai n.k. verður aðeins kosið kl. 10-12. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.