Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.04.1978, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 28. aprfl 1978 Sandfokið í Þorlákshöfn Ct un< dyrnar á Glettingshúsinu grillir i síldartunnu hálfgrafna I sand, sandflákinn teygir sig niöur i fjöru. Sandur í haugum fyrir framan hús Glettings. Ef vind hreyfir af austri eða noröaustri er sandurinn kom- inn á flugferð. SSt — Fyrir skömmu var greint frá þvi í Timanum, að Þorláks- hafnarbúar ættu við mikil vand- ræði að etja vegga sandfoks frá nýrri sandfjöru, sem myndazt hefur við tilkomu nýja hafnar- garðsins þar. Um tvö ár eru lið- in siðan hafnargarðurinn var byggður, og jafnskjótt byrjaði sandfjaran að myndast og er nú orðin til svo stórfelldra vand- ræða, að ekki verður öllu lengur viö unað. Viðræður um úrbætur eru þegar hafnar við yfirvöld, þvi brýnt er fyrir Þorlákshafn- ^arbúa að hefta sandfokið hið fyrsta með fokgirðingu og grjót- garði henni til varnar svo aö vandræði verði ekki meiri en þegar er orðið. Myndirnar sem hér fylgja tók Páll Þorleifsson, fréttaritari Timans i Þorlákshöfn. Þessi mynd er tekin inni i saltfiskverkunarhúsi Giettings h/f í Þorláks- höfn og sést, aö plast er fest á huröina svo aö örfinn sandurinn smjúgi ekki inn um rifur i hurðinni og setjist I saltfiskinn, og til öryggis er breltt yfir saltfiskstæöurnar sem næstar eru huröinni. Islenzkukennsla í Vesturheimi Þessa mynd rákumst viö á i Lögberg-Heimskringlu, og sýnir hún hluta þeirra nem- enda sem voru á námskeiöi I islenzku I Vancouver. AUs voru nemendurnir 50 á aldrin- um 7-70 ára, en námskeiöiö er á vegum tslendingafélagsins The Icelandic Canadian Club of B.C. en þaö er fjölmennasta tslendingafélagiö I Vestur- heimi. „Aðdróttanir Egevangs út í hött” segir Helgi Hjálmarsson arkitekt Nú fer hver að verða síðastur Nú fer hver að veröa slðastur að sjá leikritið Fröken Margrét, eftir brasillska höfundinn Roberto Athaydés, þar sem sýn- ingum Þjóðleikhússins á þvi fer nú aö fækka. Leikritið hefur notið feiyikivinsælda i vetur sem sjá má af þvi að uppselt hefur verið á all- ar sýningar þess, sem nú nálgast fimmta tuginn. Herdis Þorvalds- dóttir, fer mað aðalhlutverkið i sýningunni og er meðfylgjandi mynd af henni i hlutverki sinu sem Fröken Margrét. Leikstjóri verksins er Benedikt Arnason. Næsta sýning þess er miðvikudagskvöldið 3. mai. FI — Samkvæmt frétt Timans I gær litur helzt út fyrir, aö Ege- vang viti ekki aö endurskoöað aöaiskipulag liggur nú fyrir, og vitnar hann sl og æ I aðalskipu- lagið frá 1962. Þaö er aöalskipu- lagið frá 1975-1995 sem veröur aö miöa viö, og hvaö varðar gamia bæinn, þá er úti hött aö tala um, að viö höfum ekki séö um aö svip- mót hans yröi verndaö. Þvert á móti höfum viö lagt aðaláherzlu á að tekiö yröi tillit til varðveizlu- sjónarmiöa. Hvaö borgin gerir svo I reynd er ekki á okkar valdi. Á þessa leið fórust Helga Hjálmarssyni arkitekt orö i sam- tali við Timann I gær, er hann var inntur eftir áliti á orðum danska safnvarðarins Egevangs á blaða- mannafundi I fyrradag, en þar segirEgevang m.a. aö óhugsandi væri að skipulag landa sins, Bredsdorffs, sem nú gilti fyrir Reykjavik yrði samþykkt i Dan- mörku nú á timum, borgarskipu- lag, sem ekkert miö tæki af eldri borgarhverfum. Helgi sagöi, að hör gætti regin- Ákveðið hefur verið, hvaða reglur skuli gilda um humarveið- ar á komandi humarverti'ð og eru þessar hinar helztu: 1. Humarvertið hefst 27. mai n.k. og stendur ekki lengur en til 15. ágúst n.k. 2. Ekki verður leyft að veiða meira en 2500 lestir humars á misskilnings, sem islenzkir stjórnendur fundarins heföu átt aðleiðrétta. Varðveizlusjónarmið væru I skipulaginu frá 1975 efst á blaði hvaðvaröaöi gömlu hverfin. vertiðinni og verða veiðarnar stöðvaðar fyrirvaralaust þegar þvi magni hefur verið náð. 3. Humarleyfi verða aðeins veitt bátum, sem eru minni en 105 brúttórúmlestir. Þó verður stærri bátum veitt leyfi til humarveiða, séu þeir búnir 400 hestaf la aðalvél eða minni,enda hafi þeir ekki sótt Aftur á móti kvaðst Helgi sam- mála þeim ummælum Egevangs að uppbygging „Hallærisplans- ins” þverbryti öll lögmál, sem hafa ber i heiðri. um leyfi til sildveiða i hringnðt. 4. Umsóknir, sem berast eftir 10. mai n.k. verða ekki teknar til greina. Auk þess gilda venjulegar regl- ur um lágmarksstærð humar- hala, gerð humarvörpu, skýrslu- gjöf um veiðarnar, o.fl. Ráðu- neytið mun hafa eftirlit með þvi, að allar reglur, sem um humar- veiöar gilda, verði haldnar. Sjávarútvegsráðuneytið. Humarvertíð: Aðeins leyfðar veiðar á 2500 lestum humars

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.