Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 3
Sunnudag'ur 30. apríl 1978 3 54,5% Allt þetta kjörtimabil hefir Morgunblaöiö frætt þjóöina um þaö, aö veröbólgan hafi veriö komin yfir 54% þegar vinstri stjórnin fór frá völdum i ágúst 1974. Og til þess aö lesendur Mbl. gleymdu þessu ekki, var þetta endurtekið meö stuttum millibil- um, jafnvel vikulega. Þar sem opinberar skýrslur Hagstofu íslands birta fjórum sinnum á ári visitölur framfærslukostnaöar, sem eru mæli- kvaröinn á veröbólguna, ætti ekki aö þurfa aö deila um aukningu hennar á hverju 12 mánaöa timabili. Hefir sú þróun verið þann- ig: Vísitala fram- Veröbólguvöxtur færslukostn. 12 siöustu mánuöi Agúst 1971 154 Agúst 1972 175 13,6% Agúst 1973 210 20,0% Ágúst 1974 297 41,4% Agúst 1975 459......................54,5% Ágúst 1976 605 31,8% Agúst 1977 766 26,6% Febr. 19781/2 ár 936...............22,2% Samkv. þessu má sjá, að veröbólgan var ekki komin yfir 54% þegar vinstri stjórnin fór frá völdum I ágúst 1974, heldur var hún þá orðin 41,4% á siöustu 12 mánuöunum. Þaö er i ágúst 1975 sem hún kemst i 54,5%. Samt er ekki lengra siöan en frá sunnu- deginum 23. april sl. aö Mbl. segir ileiöara: „Rikisstjfnin tók viö 54% verðbólgu”, Daginn eftir hélt Seðlabankinn ársfund. Þar segir Jóhannes Nordal bankastjóri (samkv. Mbl.): „Fram aö þeim tima er áhrif launasamninganna fóru aö koma fram i verö- lagi, hafði verðbólgan, mæld með visitölu framfærslukostnaöar, verið aö hjaöna svo aö segja jafnt og þétt allt frá þvi rúmlega 50% hámarki, er hún náði um mitt árið 1975”. Þarna fer banka- stjórinn með rétt mál. Þaö var ári eftir aö vinstri stjórnin lét af völdum, sem verðbólgan komst yfir 54%. Þarf nú lengur aö deila? 26. april 1978. Sigurvin Einarsson. YÓur er boóið Hafnarfirði. Húsið verður til sýnis virka daga frá 6—10, laugardaga, sunnudaga og helgidaga frá 2—10. Húsið er sýnt með öllum húsbúnaði. HappdrættiE^^78 79 H5 Austurvegoirinn norðlenzki: Unnið á Svalbarðs- strönd í sumar JH — Reykjavik. — Ég þori engu að spá um það, hvenær nýjum vegi frá Akureyri austur i Fnjóskadal verður lokið, sagði Snæbjörn Jónasson vegamála- stjóri i samtali við Timann. En nú fer að liða að þvi, að sú vegagerð, sem ráðizt verður i þetta sumar- ið, gcti hafizt. Það verður byrjað af fullum krafti, þegar snjóa leys- ir, klaki fer úr jörðu og aurbleyta sjatnar. Meðal annars verður haldið áfram vegagerð á Sval- barðsströnd, en sá vegur verður hluti af hinum fyrirhugaða Vikur- skarðs vegi. Vegamálastjóri sagði, að ákveðið hefði verið, að fengnum niðurstöðum nefndar, sem Hall- dór E. Sigurðsson samgöngu- málaráðherra skipaði, að vegur- inn frá Akureyri austur i Þing- eyjarsýsluskyldi liggja þvertyfir leirurnar i botni Eyjafjarðar, um Svalbarðsströnd og Vikurskarð, og hefði verið ákveðið, að byrjað t;skyldi á Svalbarðsströnd, siðan gerður vegurinn um Vikurskarð, ‘en vegurinn yfir leirurnar með tílheýrandi brú kæmi siðast. En :sá hluti þessarar vegagerðar verður mikið og dýr.t mannvirki. Þessi vegur um leirurnar verður mjög nálægt garðstubbi þeim sem gerður var þvert á hinn svo- kallaða Drottningarveg, og ætl- aður til verndar uppfyllingu inn- an við hann. — Brýrþær,sem núeru á Eyja- fjarðará, eru ekki vel settar, sagði vegamálastjóri, auk þess orönar hrörlegar, en við þær verður að bjargast, unz leiruveg- urinnfyrirhugaði kemst i gagnið. Vegamálastjóri sagöi enn fremur, aö fjárveitingunni til austurvegar þeirra Eyfirðinga yrði i sumar varið til þess að gera kafla, sem enn vantar á Sval- barðsströnd. Siðanyrði lokið vegi um Vikurskarð, þar sem kafla hefði þó verið rutt upp i fyrra- sumar. Seinna kemur að þvi að gera veg í gegn um skógarreitinn austan Eyjafjarðar niður að austurenda fyrirhugaðs vegar um leirurnar, þvi að ekki væri ann- arra kosta völ en vegurinn liggi um þennan reit. CITROÉN TÆKNILEG FULLKOMNUN CITROÉN^GS DRAUMABILL FJÖLSKYLDUNNAR CITROÉN^CX LÚXUSBÍLL í SÉRFLOKKI ÞEGAR ÁKVEÐIN ERU BÍLAKAUP ER NAUÐSYNLEGT AÐ VITA HVAÐ FÆST FYRIR PENINGANA HVAÐ BÝÐUR CITROÉNA YÐUR? 1. Báðir bílarnir hafa verið valdir bílar ársins. 2. Fullkorhið straumlínulag gerir bílinn stöðugri og minnkar bensineyðslu. 3. Framhjóladrifiö, sem CITROÉN byrjaði fyrstur með skapar öryggi I akstri við allar að- stæður. 4. Vökvastýri, (CX) með þeim eiginleikum að átakið þyngist, því hraðar sem er ekið. 5. Vökvafjöðrun (aðeins á CITROÉN) skapar eiginleika og öryggi sem enginn annar bíll get- ur boðið upp á. T.d. hvellspringi á miklum hraða er það hættulaust, enda má keyra bílinn á þrem hjólum. 6. Vökvahemlar sem vinna þannig aö hemlunin færist jafnt á hjólin eftir hleðslu. 7. Þrjár mismunandi hæðarstillingar, með einu handtaki, gerir bílinn sérstaklega hentugan við íslenskar aóstæður, t.d. í snjó og öðrum tor- færum. 8. Samkvæmt sænskum skýrslum reyndist CITROÉN einn af fjórum endingarbestu bílum þar í landi. 9. CITROÉN er sérstaklega sparneytinn. 10. Miðað við allan tæknibúnað er verðið á CITROEN mjög hagkvæmt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.