Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. april 1978 líiaifiilí 9 Bókaþjónusta við óvitana JG — KVK Á fundi i stjórn Borgarbókasafns Reykjavikur nýverið var rætt um að koma á fót bókaþjónustu við leikvelli borg- arinnar, en sem kunnugt er þá hefur þjónusta safnsins við ýmsa sérhópa verið aukin m jög mikið á siðustu árum með bókabilum og fl. Er áformað að borgarbókar- vörður verði innan skamms boð- aður á fund leikvallanefndar borgarinnartil þess að ræða þetta mál. Frá I.O.G.T. Stúkan Framti'ðin heldur opinn fund — sitt árlega Steindórskvöld — að þessu sinni 1. mai kl. 8.30 i Templarahöllinni uppi. (Ekki 15. mai eins og stendur i árbókinni). Söngur og önnur skemmti- atriði. Steindór Björnsson frá Gröf stofnaði fleiri en einn hjálparsjóð, sem nú eru runnir i einn, minn- ingarsjóð um hann, og getur þvi frekar sýnt þakklætisviðurkenn- ingu þeim, sem vinna vel að þeim hugsjónamálum sem Steindóri órunnu heitast i huga, þ.e. barna- stúkustörfin, tóbaksbindindi og iþróttir ásamt bróðurhuga allrar Góðtemplarareglunnar. Allir sem kaupa minningar- kortin sem fást hjá Æskunni og hjá Kristrúnu Steindórsdóttur sjá þar hið listilega teikni- og skrift- arhandbragð Steindórs, og styrkja þessi hugsjónastörf. Og þeir sem koma á Steindórs- kvöldinogborgakaffið sitt,borga beint i sjóðinni þvi stúkusysturn- ar gefa allt þar til. Verið velkomnir. ENSKAR stein-gólfflísar HAGSTÆTT VERÐ Rauðar - Svartar - Gu/ar BYGGIR *Vf Grensásvegi 12 l.maí Vinnumálasamband Samvinnufélaganna sendir vinnandi fólki í landinu kveðjur og árnaðaróskir i tilefni dagsins Auglýsið í TÍMANUM Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis sendir félagsmönnum sinum og allri alþýdu til lands og sjávar bestu árnaöaróskir í tilefni dagsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.