Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 30. april 1978
liiIliUÍ'
19
Dýrasýning í
Laugardalshöll
Fjáröflunarnefnd Dýraspitala
Watsons heldur hina árlegu dýra-
sýningu sina sunnudaginn 7. mai
n.k. i Laugardalshöll. Agóöa
verður varið til byggingu sjúkra-
skýlis fyrir stórgripi.
A sýningunni verða sýndar
ýmsar dýrategundir, svo sem
hundar.geitur, marsvin, 15fugla-
tegundir, dúfur, dverghænsni,
skjaldbökur og kaninur.
Meðal annarra mætir Guðrún
A. Simonar með fögru liði katta.
Fákskonur munu sjá um kaffi og
góögæti.
Frá Fáksheimilinu við Elliöaár
verður mörg hundruð manna
hópreið. A sýningunni gefst
yngstu borgurunum tækifæri til
að komast á hestbak.
Einnig verða sýndar hlýðniæf-
ingar með hundum og margt
fleira.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Hjúkrunarskóli íslands
Nýir nemendur verða teknir inn í skólann
4. september 1978 og 8. janúar 1979.
Umsóknarfrestur er til 10. júni
Umsóknareyðublöð og upplýsingar er að
fá i skólanum.
Skólastjóri.
Keflavík
vantar blaðbera strax i vesturbæinn.
Upplýsingar i sima 1373.
Nýtt, . .
happdrættisár!
100 bílar
LADA SPORT í maí
ALFA ROMEO í ágúst
FORD FUTURA í október
Auk þess parhús í Hafnarfirði og fjöldi
annarra glæsilegra vinninga. Lægsti
vinningur 25. þúsund kr.
Sala á lausurn miðifm og endurnýjun
flokksmiða og ársmiða stendur yfir.
Dregið í 1. flokkf maí.
Happdiætti^^78 79
Þá er að sýna fyrirhyggju, hún léttir
framkvæmdir. IB-veðlán Iðnaðarbank-
ans opna nýja möguleika.
Hér eru tvö dæmi:
1) 40.000 kr. mánaðarleg innborg-
un í 24 mánuði + IB-lán gerir ráð-
stöfunarfé þitt að 2,1 milljón króna.
2) 50.000 kr. mánaðarleg innborgun í
36 mánuði + IB-lánið gerir ráðstöfunar-
fé þitt að rúmum 4,1 milljón króna.
Þetta lítur Ijómandi vel út, en hvað með
verðbólguna?
Hún er afgreidd svona: Árlega geturðu
hækkað mánáðarlega innborgun þína
(til samræmis við verðlag) og þar með
IB-lánið. Hjón geta bæði undirbúið
IB-lántöku - þá tvöfaldast ráðstöfunar-
féð.
Þessar upphæðir nægja í mörgum
tilvikum sem milligjöf við íbúðaskipti. Kynntu þér IB-veðlán, fáðu bækling.
Eða fyrir útborgun í lítilli íbúð.
Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni
Iðnaðarbankinn
Aöalbankiogútibú