Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 30. april 1978 Guðmundur Eiriksson. Jósef Helgason. verzlunarmanna á Selfossi og sagði eftirfarandi: Ég tel verzlunarmenn vera lág- launastétt og það verður að gera átak i launamálum þeirra, og Reykjavikurforystan hefur ekki reynzt nógu vel i þeirri baráttu. A það er að lita að meirihluti verzlunarmanna eru kv'enmenn og það verður að segjast að þær eru ekki nærri nógu baráttufiisar Hvað segir verkafólk á SSt — Þegar Timamenn voru á Selfossi á dögunum fengu þeir nokkra starfsmenn Mjólkurbús Flóamanna til að segja álit sitt á ýmsum málefnum verkalýðs- hreyfingarinnar sem hæst ber á liðandi stund i tilefni 1. mai, al- þjóðlegs baráttudags verka- manna um heim allan. Fara sam- tölin við þá hér á eftir. Iléttur hins almenna verkamanns fyrir borð borinn. Fyrstan hittum við að máli Guðmund Eiriksson, þar sem hann var önnum kafinn við osta- gerð. Guðmundur sagði: „Mitt álit á forystu verkalýðs- ins er ekki mikið. Forysta ASI er orðin ofeinráð og sterk sem slik og hinn almenni verkamaður fær ekki að njóta þeirra réttinda sem hann ætti að njóta. Þetta kom bezt fram í aðgerðunum 1. og 2. marz s.l. þar sem hann var allt að þvi neyddur og skikkaður til að fara i ólöglegar aðgerðir. Ég fyrir mina parta hefði kosið að biða meðaðgerðir þartil i april og um- fram allt að menn hefðu verið sjálfráðir. Um málefni okkar hér i Suður- landsumdæmi er það að segja, að framundan er mikið starf i að koma i veg fyrir að jafn mikið af óíullunninni vöru landbúnaðar- afurðum og þar á ég sérstaklega við mjólk og kjöt sé flutt út fyrir umdæmi okkar sem gerir það að verkum aðvið njótum ekki ágóða af fullunninni vöru ”. ,,Vantar samstöðu innan verkalýðshreyfing- arinnar.” Næstur varð á vegi okkar Jósef Iielgason og hafbi þetta til mál- anna að leggja: „Mér finnst að stjórnvöld reyni leynt og ljóst að „svæfa” eða deyfa verkalýðsfor- ystuna og hreyfinguna i heild. Þar á móti vantar verkalýðs- hreyfinguna tilfinnanlega sam- stöðu til viðnáms að allir standi sem einn og einn sem allir, i þvi á styrkur hennar að felast. — Mér er engin launung á þvi að ég tel Fram sóknarflokkinn hafa brugðizt verkalýðnum og að hann hafi svikið okkur. Hann á ekki að hafa samleið meðihaldinu, þaðer helzti andstæðingur okkar og það hefur marg sýnt sig að það er ekki gott að hafa ihaldsstjórn að við- sem janda. Min ósk er sú að Framsóknar- flokkurinn hverfi frá öllu sam- starfi við ihaldið,snúi sér alfarið aðsamstarfi með vinstri öflunum i landinu og sæki styrk sinn þangað fyrst og fremst.” Konurnar ekki nógu bará ttufúsar Maria liauksdóttirer næsti við- mælandi okkar. Hún hefur tekið nokkurn þátt i félagsmálum Kristján Jónsson. ,, Launþegar, stöndum saman alvara að fá „sólstöðu — Viðtal við Gunnar Kristmundsson, formann Alþýðusambands Suðurlands SSt — „A hátiðis-og baráttudegi islenzkrar alþýðu 1. mai er mér efst I huga sú barátta launafólks- úis, sem nú stendur yfir, sérstak- lega þess, sem lægst hefur launin. Þaö trúir þvi enginn, að lægstu taxtar verkalýðsfélaganna séu að prengj.a allt elnahagskerfi þjóð- ■lagsins, þótt samningarnir frá i rra hefðu haldizt i fullu gildi. tvinnuöryggi og það, að fyrir- ækin geti staðið við skuld- hindingar, er auðvitað undirstaöa þess, að verkafólkið geti haft mannsæmandi llfskjör, en rikis- valdið átti ekki og mátti ekki ógilda samningana i landinu á „Rikisvaldið átti ekki og mátti ekki ógilda samningana i landinu á þann hátt, sem gert var I endaðan febrúar og stefna þar meðöllu I ófriðá vinnumarkaðinum,” sagðiGunnar. Mynd: Róbert. þann hált sem gert var i endaðan fcbrúarsl. ogstefna þar með öllu i ófrið á vinnumarkaðinum. Og þaö ber brýna nauðsyn til að stjórnmálamenn og efnahagssér- fræðingar taki höndum saman allir sem einn og reyni i alvöru að stöðva verðbólguua, sem hér hef- ur geisað og finni til þess önnur ráð en að lækka laun þeirra sem lakast eru settir, þvi ineð slikum aðgerðum næst aldrei þjóðarein- ing”, sagði Gunnar Kristmunds- son, formaður Alþýðusambands Suðurlands i samtali við Timann aðspurður um hvað honum væri efst i huga á þessum baráttudegi verkalýðsins. Gunnar er búsettur á Selfossi og hefur verið það siðustu tvo áratugina, tekið virkan þátt i félagsmálum þar og verið for- maður Alþýðusambands Suður- lands undanfarið ár. Við spyrjum Gunnar næst hvernig þróun i at- vinnumálum hafi verið þann tima, sem hann hafi verið búsett- ur á Selfossi og hvernig atvinnu- ástand sé almennt á sambands- svæðinu um þessar mundir: Gunnar: Þegar ég fluttist hing-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.